Innlent

Kjartan opnar kosningaskrifstofu í bílskúrnum

Kjartan Ólafsson í bílskúrnum/kosningaskrifstofunni.
Kjartan Ólafsson í bílskúrnum/kosningaskrifstofunni.
Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, fer óhefðbundnar leiðir í komandi prófkjöri þar sem hann býður sig fram í annað sæti. Hann hefur opnað kosningaskrifstofu í bílskúrnum heima hjá sér.

"Já, það þýðir ekkert annað en að nýta það sem hægt er og það kemur

ekki til greina að bruðla í einhverja vitleysu. Það er nauðsynlegt að

við frambjóðendurnir sýnum það í verki að við kunnum að spara og fara

með peninga. Þetta er svolítið 2009 sögðu þeir hérna sem eru að vinna

með mér," sagði Kjartan í samtali við Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×