Innlent

Gulldeplan fjarlægist

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Gulldeplan virðist vera að fjarlægjast landið óðfluga og eru nú fjögur skip komin hátt í 200 mílur suðvestur af landinu að elta hana. Það er á Reykjaneshrygg, þar sem karfavertíðin hefst með vorinu.

Ekkert er enn að frétta af loðnuleit nema hvað það litla sem finnst dugir ekki til að Hafrannsóknastofnun geti gefið úr kvóta, samkvæmt vinnureglum stofnunarinnar um verndun stofnsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×