Fleiri fréttir Snarpur jarðskjálfti í Vestur-Pakistan Að minnsta kosti 70 eru látnir eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir vesturhluta Pakistans snemma í morgun. 29.10.2008 08:21 Truflaður trúboði og dýraníðingur til höfuðs Obama Ungu öfgamennirnir sem ráðgerðu að skjóta Barack Obama til bana klæddir hvítum kjólfötum með pípuhatta í stíl reyndust vera tilfinningalega truflaðir einfarar sem kynntust á Netinu. 29.10.2008 07:19 Björguðu hundi í Heiðmörk Lögreglu- og björgunarmönnum tókst á sjöunda tímanum í gærkvöldi að bjarga hundi, sem fallið hafði ofan í tíu metra djúpa gjá í Heiðmörk og gat sig hvergi hrært. 29.10.2008 07:16 Dómsátt vegna landhelgisbrots Hákonar ÞH Síldveiðiskipið Hákon ÞH hélt út frá Tromsö í Noregi í gærkvöldi, eftir að dómsátt var gerð í máli skipstjórans fyrir meint landhelgisbrot í lokuðu hólfi í norskri lögsögu á laugardag. 29.10.2008 07:10 Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29.10.2008 00:01 Óvinsældir Davíðs endurspegla óvinsældir Seðlabankans ,,Það er sérstaklega sláandi hversu lítið traust sjálfstæðismenn bera til Davíðs. Ég held að þjóðin líti svo á að hann sitji þarna í skjóli Sjálfstæðisflokksins," segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um skoðanakönnun sem birtist í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2008 20:53 Skoðanamunur Þorgerðar og Geirs ,,Það vekur athygli að tvisvar sinnum á stuttum tíma kemur fram þónokkuð mikill áherslumunur hjá Geir og Þorgerði og þá er ég tala um afstöðu þeirra til stýrivaxtahækkunarinnar og í Evrópumálum," segir Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, aðspurður um ólíka afstöðu ráðherra Sjálfstæðisflokksins til stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í morgun. 28.10.2008 22:20 Skýrslur teknar af ungmennum - Fimm af gjörgæsludeild Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt við nokkur þeirra ungmenna sem slösuðust illa í gassprengingunni í vinnuskúr í Grundargerði í gærkvöldi og tekið af þeim skýrslu. Sigurbjörn Víðir Eggertsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir lögreglan hafi rætt við þá sem hafi treyst sér til þess í dag. 28.10.2008 21:37 Tvær grímur farnar að renna á Rússana? Svo virðist sem efasemda sé farið að gæta hjá Rússum um að lána Íslendingum fé ef marka má orð aðstoðarfjármálaráðherra landsins, Dmítrí Pankin. 28.10.2008 20:42 Stakk nokkra með hnífi í miðborg Oslóar Maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Osló í kvöld og stakk nokkra með hnífi. Frá þessu greinir á norsku netmiðlum. 28.10.2008 21:15 Undarleg ákvörðun Seðlabankans Það er undarlegt að Seðlabankinn skuli hafa hækkað stýrivexti þegar seðlabankar um allan heim hafa lækkað vextina, að mati Jóns Daníelssonar prófessors í fjármálum við London School of Economics. 28.10.2008 20:30 Stýrivaxtahækkun smjörklípa Davíðs? ,,Eftir að hafa horft á Kompásþáttinn frá í gærkvöldi opnuðust augu mín fyrir því að stýrivaxtahækkunin frá í morgun væri einhver snjallasta "smjörklípa" sem Davíð hefur kynnt á ferli sínum sem stjórnmálamaður. Hver er að tala um Icesave í dag?" segir Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, í pistli á heimasíðu sinni í dag og bætir við að hún geri sér grein fyrir að ekki gantast með mál að þessari stærðargráðu. 28.10.2008 19:45 61 þúsund manns mótmæla framferði Breta Tæplega 61 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt við þjóðarávarp til Breta á netsíðunni Indefence, en síðan var opnuð á fimmtudaginn 22. október. Undirskriftirnar verða afhentir innan skamms. 28.10.2008 19:31 90% treysta ekki Davíð sem seðlabankastjóra Níutíu prósent þjóðarinnar treysta ekki Davíð Oddssyni í stóli seðlabankastjóra samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Mikill meirihluti sjálfstæðismanna styður ekki veru hans í Seðlbankanum. 28.10.2008 18:30 Marorka fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs Forsvarsmenn fyrirtækisins Marorku tóku í kvöld við umhverfisverðlaunum Norðurlandaráðs sem veitt voru ásamt öðrum verðlaunum í tengslum við þing ráðsins í Helsinki. 28.10.2008 20:53 Evrusali í Hafnarfirði Gengið á evrunni er 200 krónur en ekki 152 eins og Seðlabankinn segir. Þetta fullyrðir að minnsta kosti gjaldeyrisbraskari í Hafnarfirði sem Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við í dag. 28.10.2008 19:10 Blikur á lofti um álversframkvæmdir Allir bankarnir þrír sem hugðust lána til álversframkvæmda í Helguvík eru komnir í þrot og ríkir óvissa um fjármögnun verkefnisins. Blikur er einnig á lofti um undirbúning álvers við Húsavík. 28.10.2008 19:00 Leynigos fyrir 35 árum Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. 28.10.2008 18:53 Samkomulag um háspennulínu Deilur sem staðið hafa misserum saman um nýja háspennulínu til Suðurnesja hafa verið leystar með samkomulagi Landsnets, Hafnarfjarðarbæjar og Voga. 28.10.2008 18:46 Sameinuðu þjóðirnar á flótta í Kongó Herþyrlur Sameinuðu þjóðanna eru byrjaðar að gera loftárásir á uppreisnarmenn í Kongó, sem reka flótta stjórnarhersins. 28.10.2008 18:45 Þorgerður Katrín: Stýrivaxtahækkun Seðlabankans óheppileg Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti í 18%, vera afar óheppilega. Hún segir tímabært að skoða alvarlega inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evrunnar. 28.10.2008 18:34 Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28.10.2008 17:35 Hverfisgötufantar játa Fjórir karlmenn á þrítugsaldri sem grunaðir voru um að hafa ruðst inn í hús við Hverfisgötu með bareflum á laugardagskvöldið og börðu fjóra menn sem þar búa hafa játað árásina. Þetta staðfesti Sigurbjörn Víðir Eggertsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, í samtali við Vísi. 28.10.2008 17:17 Er glerið frá Kristalsnóttinni fundið ? Ísraelskur rannsóknarblaðamaður telur hugsanlegt að hann hafi fundið ruslahauginn þar sem glerið frá Kristalsnóttinni var urðað árið 1938. 28.10.2008 16:57 Fundað fljótlega með Rússum í Reykjavík Viðræður Rússa og Íslendinga um mögulegt lán verður haldið áfram fljótlega og hittast samninganefndir í Reykjavík. 28.10.2008 16:46 Davíð: Menn leita að skúrkum alls staðar nema í eigin ranni Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir Björgólf Thor Björgólfsson ekki hafa verið á fundum sem haldnir hafi verið með stjórnendum bankans um hugsanlegt lán til bankans í aðdraganda hrunsins. Hann segir um málið að menn leiti að skúrkum alls staðar nema í eigin ranni. 28.10.2008 16:41 Tíu teknir fyrir ölvunarakstur um helgina Tíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina eftir því sem segir í tilkynningu lögreglunnar. 28.10.2008 16:19 Hjálpa fólki sem á erfitt andlega Stofnaður hefur verið nýr sjóður til styrktar þeim sem eiga erfitt andlega. Sjóðurinn nefnist „ÞÚ GETUR!" og er nýtt afl í baráttunni fyrir forvörnum og geðheilsueflingu. 28.10.2008 16:10 Viðskiptanefnd fundaði um Bretaviðræður Óvíst er hvenær viðræður Íslendinga við bæði Breta vegna Icesave-reikninga Landsbankans halda áfram. Þetta var meðal þess sem fram kom á fundi viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Rætt var um stöðu viðræðnanna og um tryggingasjóð innistæðueigenda á fundinum en nokkrir gestir skýrðu nefndarmönnum frá stöðu mála. 28.10.2008 16:01 Sýrlendingar loka bandarískum skóla og menningarmiðstöð Sýrlensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka bandarískum skóla og menningarmiðstöð í höfuðborginni Damaskus og mótmæla þannig árás bandaríkjahers á býli í Sýrlandi um helgina. 28.10.2008 14:50 Vg vill að hætt verði við loftrýmisgæslu Breta Þingflokkur Vinstri - grænna hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að tilkynna Bretum og yfirstjórn Atlantshafsbandalagsins að fyrirhuguð loftrýmisgæsla Breta á Íslandi í desember falli niður. 28.10.2008 14:33 Vilja að listaverkasafn bankanna verði í eigu þjóðarinnar Þrír þingmenn úr jafnmörgum flokkum hafa lagt fram frumvarp sem tryggja á að öll þau listaverk sem voru í eigu stóru bankanna þriggja verði í eigu þjóðarinnar áfram. 28.10.2008 14:17 Sakaði Guðna um að sitja í kjöltu seðlabankastjóra Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sakaði í dag Guðna Ágústsson, formann Framsóknarflokksins, um að sitja í kjöltu Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra með því að ganga fremst í flokki við að verja Davíð. Þetta kom fram í máli ráðherrans í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 28.10.2008 14:02 Mannvit verkfræðistofa opnar í Búdapest Mannvit verkfræðistofa hefur opnað skrifstofu í Búdapest í Ungverjalandi. Í tilefni opnunarinnar efndi Mannvit til ráðstefnu þar ytra undir yfirskriftinni „Græn orka“ þar sem fjallað var um nýjungar og tækifæri í orkumálum fyrir sveitarfélög og fyrirtæki í Ungverjalandi. Jafnframt voru kynnt þau verkefni sem Mannvit hefur unnið að á sviði jarðhitanýtingar í Ungverjalandi undanfarin tvö ár. 28.10.2008 13:54 Sektuð fyrir stóla- og hjólböruþjófnað Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karl og konu til að greiða 30 þúsund króna sekt hvort fyrir gripdeild með því að hafa stolið tveimur stólum og hjólbörum sem stóðu fyrir utan hús í Hveragerði. 28.10.2008 13:24 Hálfs árs fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot og líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í hálfs árs fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal ítrekuð umferðarlagabrot og eina líkamsárás. 28.10.2008 13:18 Kvartað yfir Palin-brúðu í snöru Brúða af varaforsetaefninu Söru Palin hangandi í snöru fyrir framan heimili í Hollywood þykir í besta falli ósmekkleg hrekkjavökuskreyting. 28.10.2008 13:01 Siðferðileg skylda að lækka eldsneytisverð strax Íslensku olíufélögin eru aftur farin að hækka álagningu á bensín og olíu, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, eftir að hafa lækkað álagninguna í september. 28.10.2008 13:00 Umtalsverð stækkun á hrygningarstofni þorsks Umtalsverð stækkun mælist á hrygingarstofni þorsks. Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru nú bæði í leiðöngrum til að kanna ástand botnfiskstofna og bíða menn spenntir nánari fregna. 28.10.2008 12:53 Frjálslyndir mótmæla stýrivaxtahækkun Þingflokkur Frjálslynda flokksins mótmælir hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Í yfirlýsingu frá flokknum segir að lækkað hefði átt stýrivexti til þess að vinna gegn atvinnuleysi og styrkja grundvöll framleiðslufyrirtækjanna. 28.10.2008 12:44 Karadzic hlýddi á breytta ákæru gegn sér í Haag „Slátrarinn frá Bosníu“, Radovan Karadzic, kom fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag í morgun til að hlýða á breytingu sem gerð hefur verið á ákærunni gegn honum. Karadzic er ákærður fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð og er ákæran alls í 11 liðum. 28.10.2008 12:43 Geir: Stýrivaxtahækkun er varnaraðgerð Bæði Geir H. Haarde forsætisráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segja stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun lið í aðgerðum stjórnvalda samkvæmt samkomulagi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 28.10.2008 12:36 Reyndum að gera það sem hægt var Við reyndum að gera það sem hægt var eru viðbrögð Geirs H. Haarde forsætisráðherra um tilboð Landsbankans til að sameinast Glitni með fjárframlagi frá ríkinu - daginn áður en ríkið keypti meirihluta í Glitni. 28.10.2008 12:19 Guðni kallar eftir heildstæðum tillögum um aðgerðir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist skilja að vilji sé fyrir því að koma böndum á gengi krónunnar, en telur að hin mikla vaxtahækkun kunni að hafa alvarlegar afleiðingar. 28.10.2008 12:14 Kim Jong Il hressist Kim Jong Il, leiðtogi Norður-Kóreu, virðist vera að hressast og er nú talinn geta stjórnað landinu forfallalaust að mati leyniþjónustu Suður-Kóreu. Leiðtoginn er ekki alheill heilsu eftir heilablóðfallið sem hann fékk um miðjan ágúst en mat suðurkóresku leyniþjónustunnar er að hann sé fær um að halda um stjórnartaumana. 28.10.2008 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Snarpur jarðskjálfti í Vestur-Pakistan Að minnsta kosti 70 eru látnir eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir vesturhluta Pakistans snemma í morgun. 29.10.2008 08:21
Truflaður trúboði og dýraníðingur til höfuðs Obama Ungu öfgamennirnir sem ráðgerðu að skjóta Barack Obama til bana klæddir hvítum kjólfötum með pípuhatta í stíl reyndust vera tilfinningalega truflaðir einfarar sem kynntust á Netinu. 29.10.2008 07:19
Björguðu hundi í Heiðmörk Lögreglu- og björgunarmönnum tókst á sjöunda tímanum í gærkvöldi að bjarga hundi, sem fallið hafði ofan í tíu metra djúpa gjá í Heiðmörk og gat sig hvergi hrært. 29.10.2008 07:16
Dómsátt vegna landhelgisbrots Hákonar ÞH Síldveiðiskipið Hákon ÞH hélt út frá Tromsö í Noregi í gærkvöldi, eftir að dómsátt var gerð í máli skipstjórans fyrir meint landhelgisbrot í lokuðu hólfi í norskri lögsögu á laugardag. 29.10.2008 07:10
Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29.10.2008 00:01
Óvinsældir Davíðs endurspegla óvinsældir Seðlabankans ,,Það er sérstaklega sláandi hversu lítið traust sjálfstæðismenn bera til Davíðs. Ég held að þjóðin líti svo á að hann sitji þarna í skjóli Sjálfstæðisflokksins," segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um skoðanakönnun sem birtist í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2008 20:53
Skoðanamunur Þorgerðar og Geirs ,,Það vekur athygli að tvisvar sinnum á stuttum tíma kemur fram þónokkuð mikill áherslumunur hjá Geir og Þorgerði og þá er ég tala um afstöðu þeirra til stýrivaxtahækkunarinnar og í Evrópumálum," segir Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, aðspurður um ólíka afstöðu ráðherra Sjálfstæðisflokksins til stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í morgun. 28.10.2008 22:20
Skýrslur teknar af ungmennum - Fimm af gjörgæsludeild Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt við nokkur þeirra ungmenna sem slösuðust illa í gassprengingunni í vinnuskúr í Grundargerði í gærkvöldi og tekið af þeim skýrslu. Sigurbjörn Víðir Eggertsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir lögreglan hafi rætt við þá sem hafi treyst sér til þess í dag. 28.10.2008 21:37
Tvær grímur farnar að renna á Rússana? Svo virðist sem efasemda sé farið að gæta hjá Rússum um að lána Íslendingum fé ef marka má orð aðstoðarfjármálaráðherra landsins, Dmítrí Pankin. 28.10.2008 20:42
Stakk nokkra með hnífi í miðborg Oslóar Maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Osló í kvöld og stakk nokkra með hnífi. Frá þessu greinir á norsku netmiðlum. 28.10.2008 21:15
Undarleg ákvörðun Seðlabankans Það er undarlegt að Seðlabankinn skuli hafa hækkað stýrivexti þegar seðlabankar um allan heim hafa lækkað vextina, að mati Jóns Daníelssonar prófessors í fjármálum við London School of Economics. 28.10.2008 20:30
Stýrivaxtahækkun smjörklípa Davíðs? ,,Eftir að hafa horft á Kompásþáttinn frá í gærkvöldi opnuðust augu mín fyrir því að stýrivaxtahækkunin frá í morgun væri einhver snjallasta "smjörklípa" sem Davíð hefur kynnt á ferli sínum sem stjórnmálamaður. Hver er að tala um Icesave í dag?" segir Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, í pistli á heimasíðu sinni í dag og bætir við að hún geri sér grein fyrir að ekki gantast með mál að þessari stærðargráðu. 28.10.2008 19:45
61 þúsund manns mótmæla framferði Breta Tæplega 61 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt við þjóðarávarp til Breta á netsíðunni Indefence, en síðan var opnuð á fimmtudaginn 22. október. Undirskriftirnar verða afhentir innan skamms. 28.10.2008 19:31
90% treysta ekki Davíð sem seðlabankastjóra Níutíu prósent þjóðarinnar treysta ekki Davíð Oddssyni í stóli seðlabankastjóra samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Mikill meirihluti sjálfstæðismanna styður ekki veru hans í Seðlbankanum. 28.10.2008 18:30
Marorka fær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs Forsvarsmenn fyrirtækisins Marorku tóku í kvöld við umhverfisverðlaunum Norðurlandaráðs sem veitt voru ásamt öðrum verðlaunum í tengslum við þing ráðsins í Helsinki. 28.10.2008 20:53
Evrusali í Hafnarfirði Gengið á evrunni er 200 krónur en ekki 152 eins og Seðlabankinn segir. Þetta fullyrðir að minnsta kosti gjaldeyrisbraskari í Hafnarfirði sem Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við í dag. 28.10.2008 19:10
Blikur á lofti um álversframkvæmdir Allir bankarnir þrír sem hugðust lána til álversframkvæmda í Helguvík eru komnir í þrot og ríkir óvissa um fjármögnun verkefnisins. Blikur er einnig á lofti um undirbúning álvers við Húsavík. 28.10.2008 19:00
Leynigos fyrir 35 árum Neðansjávargos við Landeyjar um fimm kílómetra undan suðurströndinni fyrir 35 árum er komið á opinberan lista yfir eldgos á Íslandi á tuttugustu öld. Jarðfræðingar efast þó um að nægar sannanir séu til fyrir þessu leynigosi. 28.10.2008 18:53
Samkomulag um háspennulínu Deilur sem staðið hafa misserum saman um nýja háspennulínu til Suðurnesja hafa verið leystar með samkomulagi Landsnets, Hafnarfjarðarbæjar og Voga. 28.10.2008 18:46
Sameinuðu þjóðirnar á flótta í Kongó Herþyrlur Sameinuðu þjóðanna eru byrjaðar að gera loftárásir á uppreisnarmenn í Kongó, sem reka flótta stjórnarhersins. 28.10.2008 18:45
Þorgerður Katrín: Stýrivaxtahækkun Seðlabankans óheppileg Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti í 18%, vera afar óheppilega. Hún segir tímabært að skoða alvarlega inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evrunnar. 28.10.2008 18:34
Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28.10.2008 17:35
Hverfisgötufantar játa Fjórir karlmenn á þrítugsaldri sem grunaðir voru um að hafa ruðst inn í hús við Hverfisgötu með bareflum á laugardagskvöldið og börðu fjóra menn sem þar búa hafa játað árásina. Þetta staðfesti Sigurbjörn Víðir Eggertsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, í samtali við Vísi. 28.10.2008 17:17
Er glerið frá Kristalsnóttinni fundið ? Ísraelskur rannsóknarblaðamaður telur hugsanlegt að hann hafi fundið ruslahauginn þar sem glerið frá Kristalsnóttinni var urðað árið 1938. 28.10.2008 16:57
Fundað fljótlega með Rússum í Reykjavík Viðræður Rússa og Íslendinga um mögulegt lán verður haldið áfram fljótlega og hittast samninganefndir í Reykjavík. 28.10.2008 16:46
Davíð: Menn leita að skúrkum alls staðar nema í eigin ranni Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir Björgólf Thor Björgólfsson ekki hafa verið á fundum sem haldnir hafi verið með stjórnendum bankans um hugsanlegt lán til bankans í aðdraganda hrunsins. Hann segir um málið að menn leiti að skúrkum alls staðar nema í eigin ranni. 28.10.2008 16:41
Tíu teknir fyrir ölvunarakstur um helgina Tíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina eftir því sem segir í tilkynningu lögreglunnar. 28.10.2008 16:19
Hjálpa fólki sem á erfitt andlega Stofnaður hefur verið nýr sjóður til styrktar þeim sem eiga erfitt andlega. Sjóðurinn nefnist „ÞÚ GETUR!" og er nýtt afl í baráttunni fyrir forvörnum og geðheilsueflingu. 28.10.2008 16:10
Viðskiptanefnd fundaði um Bretaviðræður Óvíst er hvenær viðræður Íslendinga við bæði Breta vegna Icesave-reikninga Landsbankans halda áfram. Þetta var meðal þess sem fram kom á fundi viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Rætt var um stöðu viðræðnanna og um tryggingasjóð innistæðueigenda á fundinum en nokkrir gestir skýrðu nefndarmönnum frá stöðu mála. 28.10.2008 16:01
Sýrlendingar loka bandarískum skóla og menningarmiðstöð Sýrlensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka bandarískum skóla og menningarmiðstöð í höfuðborginni Damaskus og mótmæla þannig árás bandaríkjahers á býli í Sýrlandi um helgina. 28.10.2008 14:50
Vg vill að hætt verði við loftrýmisgæslu Breta Þingflokkur Vinstri - grænna hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að tilkynna Bretum og yfirstjórn Atlantshafsbandalagsins að fyrirhuguð loftrýmisgæsla Breta á Íslandi í desember falli niður. 28.10.2008 14:33
Vilja að listaverkasafn bankanna verði í eigu þjóðarinnar Þrír þingmenn úr jafnmörgum flokkum hafa lagt fram frumvarp sem tryggja á að öll þau listaverk sem voru í eigu stóru bankanna þriggja verði í eigu þjóðarinnar áfram. 28.10.2008 14:17
Sakaði Guðna um að sitja í kjöltu seðlabankastjóra Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sakaði í dag Guðna Ágústsson, formann Framsóknarflokksins, um að sitja í kjöltu Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra með því að ganga fremst í flokki við að verja Davíð. Þetta kom fram í máli ráðherrans í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 28.10.2008 14:02
Mannvit verkfræðistofa opnar í Búdapest Mannvit verkfræðistofa hefur opnað skrifstofu í Búdapest í Ungverjalandi. Í tilefni opnunarinnar efndi Mannvit til ráðstefnu þar ytra undir yfirskriftinni „Græn orka“ þar sem fjallað var um nýjungar og tækifæri í orkumálum fyrir sveitarfélög og fyrirtæki í Ungverjalandi. Jafnframt voru kynnt þau verkefni sem Mannvit hefur unnið að á sviði jarðhitanýtingar í Ungverjalandi undanfarin tvö ár. 28.10.2008 13:54
Sektuð fyrir stóla- og hjólböruþjófnað Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karl og konu til að greiða 30 þúsund króna sekt hvort fyrir gripdeild með því að hafa stolið tveimur stólum og hjólbörum sem stóðu fyrir utan hús í Hveragerði. 28.10.2008 13:24
Hálfs árs fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot og líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í hálfs árs fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal ítrekuð umferðarlagabrot og eina líkamsárás. 28.10.2008 13:18
Kvartað yfir Palin-brúðu í snöru Brúða af varaforsetaefninu Söru Palin hangandi í snöru fyrir framan heimili í Hollywood þykir í besta falli ósmekkleg hrekkjavökuskreyting. 28.10.2008 13:01
Siðferðileg skylda að lækka eldsneytisverð strax Íslensku olíufélögin eru aftur farin að hækka álagningu á bensín og olíu, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, eftir að hafa lækkað álagninguna í september. 28.10.2008 13:00
Umtalsverð stækkun á hrygningarstofni þorsks Umtalsverð stækkun mælist á hrygingarstofni þorsks. Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru nú bæði í leiðöngrum til að kanna ástand botnfiskstofna og bíða menn spenntir nánari fregna. 28.10.2008 12:53
Frjálslyndir mótmæla stýrivaxtahækkun Þingflokkur Frjálslynda flokksins mótmælir hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Í yfirlýsingu frá flokknum segir að lækkað hefði átt stýrivexti til þess að vinna gegn atvinnuleysi og styrkja grundvöll framleiðslufyrirtækjanna. 28.10.2008 12:44
Karadzic hlýddi á breytta ákæru gegn sér í Haag „Slátrarinn frá Bosníu“, Radovan Karadzic, kom fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag í morgun til að hlýða á breytingu sem gerð hefur verið á ákærunni gegn honum. Karadzic er ákærður fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð og er ákæran alls í 11 liðum. 28.10.2008 12:43
Geir: Stýrivaxtahækkun er varnaraðgerð Bæði Geir H. Haarde forsætisráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segja stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun lið í aðgerðum stjórnvalda samkvæmt samkomulagi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 28.10.2008 12:36
Reyndum að gera það sem hægt var Við reyndum að gera það sem hægt var eru viðbrögð Geirs H. Haarde forsætisráðherra um tilboð Landsbankans til að sameinast Glitni með fjárframlagi frá ríkinu - daginn áður en ríkið keypti meirihluta í Glitni. 28.10.2008 12:19
Guðni kallar eftir heildstæðum tillögum um aðgerðir Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist skilja að vilji sé fyrir því að koma böndum á gengi krónunnar, en telur að hin mikla vaxtahækkun kunni að hafa alvarlegar afleiðingar. 28.10.2008 12:14
Kim Jong Il hressist Kim Jong Il, leiðtogi Norður-Kóreu, virðist vera að hressast og er nú talinn geta stjórnað landinu forfallalaust að mati leyniþjónustu Suður-Kóreu. Leiðtoginn er ekki alheill heilsu eftir heilablóðfallið sem hann fékk um miðjan ágúst en mat suðurkóresku leyniþjónustunnar er að hann sé fær um að halda um stjórnartaumana. 28.10.2008 12:08