Innlent

Guðni kallar eftir heildstæðum tillögum um aðgerðir

MYND/GVA

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segist skilja að vilji sé fyrir því að koma böndum á gengi krónunnar, en telur að hin mikla vaxtahækkun kunni að hafa alvarlegar afleiðingar.

Guðni sagði í samtali við Stöð 2 í morgun að hann hefði viljað sjá heildstæðar tillögur um það hvernig menn ætla að sigla út úr þeim vandræðum sem blasi við okkur sem einnig þjóð og fyrirtækjum, ekki að ríkisstjórnin segi eitt í dag og annað á morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×