Fleiri fréttir Mannfall hjá Talibönum Afganskir lögreglumenn felldu 32 uppreisnarmenn í suðurhluta landsins í dag, að sögn yfirvalda. Meðal þeirra voru sjö arabar. 3.9.2008 10:09 Svipaður fjöldi um Keflavíkurflugvöll og í fyrra Um 673 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu átta mánuðum þessa árs sem er nokkurn veginn sami fjöldi og kom til landsins á sama tímabili í fyrra. 3.9.2008 09:30 Nýskráningum bíla fækkar um 30 prósent milli ára Samanlögð greiðslukortavelta heimilanna fyrstu sjö mánuði ársins jókst um rúm fimm prósent miðað við sama tíma í fyrra. 3.9.2008 09:20 Ungur maður handtekinn vegna unglingamorðs í Lundúnum Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið ungan mann vegna gruns um aðild að morði á 14 ára pilti í Lundúnum um helgina. 3.9.2008 09:10 Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3.9.2008 08:27 Rannsaka fjöldagrafir frá borgarastríðinu á Spáni Hafin er umfangsmikil rannsókn á vegum spænskra yfirvalda á örlögum tugþúsunda manna sem hurfu í borgarstríðinu þar á millistríðsárunum og síðar á valdatíma einræðisherrans Francisco Franco. 3.9.2008 08:05 Milljarðamæringur handtekinn fyrir poppstjörnumorð Egypski milljarðamæringurinn og stjórnmálamaðurinn Hisham Moustafa hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morðið á líbýsku poppstjörnunni Suzanne Tamim. 3.9.2008 08:02 Fíll með töluverðar stærðfræðigáfur Það er þekkt að fílar eru langminnugir en svo virðist sem þeir hafi einnig stærðfræðigáfur í töluverðum mæli. 3.9.2008 07:59 Telja sig geta selt kuldann á Grænlandi Grænlenska símafélagið Tele Greenland telur að það geti selt kuldann á Grænlandi til tölvufyrirtækja víða um heim. 3.9.2008 07:55 Skáru líffæri úr líkum og seldu Tveir bræður sem reka útfararstofu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hafa viðurkennt að hafa skorið líffæri úr líkum og selt þau síðan. 3.9.2008 07:50 Tveir í gæsluvarðhald vegna Skúlagötumálsins Mennirnir tveir, sem lögregla yfirheyrði í gær við rannsókn á andláti manns í íbúð hans við Skúlagötu í fyrrakvöld, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. 3.9.2008 07:42 Eldur úr logandi bíl kveikti nær í íbúðarhúsi Minnstu munaði að eldur úr logandi bíl næði að kveikja í íbúðarhúsi við Hófgerði í Kópavogi um klukkan hálf þrjú í nótt. 3.9.2008 07:31 Stjórnvöld á Haiti senda frá sér neyðarkall Stjórnvöld á Haiti hafa sent frá sér neyðarkall um aðstoð eftir að hitabeltisstormurinn Hanna reið yfir eyjuna í gærkvöldi og nótt og olli miklum flóðum. 3.9.2008 07:30 Flokksþing Repúblikana hófst í gærkvöldi Flokksþing Repúblikanaflokksins hófst í gærkvöldi Minnesota í Bandaríkjunum en því hafði verið frestað vegna fellibylsins Gustav í upphafi vikunnar. 3.9.2008 07:28 Condoleezza Rice í sögulega heimsókn til Lýbíu Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun fara í sögulega opinbera heimsókn til Líbýu á föstudag í boði Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. 3.9.2008 07:24 Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3.9.2008 07:22 Pólstjörnufangar kröfðu samfanga um verndartolla Fangar sem afplána dóma á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins hafa verið aðskildir vegna meintrar ofbeldisfullrar hegðunar innan veggja fangelsisins. Þeir hafa krafið samfanga um verndartolla, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Þá hafa þeir tvívegis ráðist á og slasað samfanga. 3.9.2008 00:01 Útlendur öldungur aftur tekinn með fíkniefni í Norrænu Karl á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september eftir að fíkniefni fundust í bíl hans við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í dag. 2.9.2008 21:15 Í gæsluvarðhald til 8. september Nú undir kvöld úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur tvo karlmenn í gæsluvarðhald til 8. september vegna grunsamlegs mannsláts á Skúlagötu í Reykjavík í gær. 2.9.2008 19:01 Afurðir af klónuðum dýrum hugsanlega komnar á markað Kjöt og mjólk af afkvæmum klónaðra dýra gæti verið komið á matvælamarkað í Bandaríkjunum, eftir því sem yfirvöld í Bandaríkjunum fullyrtu í dag. Erfitt væri að fullyrða um þetta því að það væri enginn munur afurðum af klónuðum og venjulegum dýrum. 2.9.2008 23:05 Saka Garðabæ um að brjóta ný grunnskólalög Foreldrar grunnskólabarna í Garðabæ saka bæjaryfirvöld um að brjóta ný lög um grunnskóla með því að niðurgreiða ekki skólamáltíðir, eins og lögin kveða á um. 2.9.2008 19:19 Bráðabirgðalög vegna skjálfta staðfest Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem ætlað er að staðfesta bráðabirgðalög um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands. Bráðabirgðalögin voru sett í lok maí eftir að snarpur skjálfti reið yfir Suðurland með tilheyrandi tjóni. 2.9.2008 21:56 Medvedev kallar Georgíuforseta pólitískt lík Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev, kallar Saakashvili Georgíuforseta pólitískt lík og segir að Moskva viðurkenni hann ekki sem forseta. 2.9.2008 21:37 Vilja að íslensk stjórnvöld leggist gegn eldflaugavarnakerfi Þrír þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að Alþingi feli ríkisstjórninni að mótmæla áformum Bandaríkjamanna og eftir atvikum NATO að koma upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. 2.9.2008 21:36 Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í lítilli íbúð í miðborginni í gærkvöld. 2.9.2008 20:56 Fíkniefnum smyglað inn með Norrænu Lögreglan fann töluvert magn fíkniefna í bifreið sem kom með ferjunni Norrænu í gær. Fíkniefnin fundust við tollafgreiðslu í dag. 2.9.2008 20:45 Helga María veiddi fyrir 100 milljónir króna Frystitogarinn Helga María AK kom til hafnar á laugardag eftir 27 daga veiðiferð á Vestfjarðamiðum. 2.9.2008 20:09 Google setur á markað nýjan vafra Google ætlar að setja á markað nýjan vafra í samkeppni við Explorer, Firefox og aðra vafra sem fyrir eru. Nýi vafrinn mun kallast Chrome. 2.9.2008 19:58 Lá mikið á að komast í heiminn Foreldrar drengs sem fæddist í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt segja að litla snáðanum hafi legið svo á að þeim hafi verið hætt að standa á sama. 2.9.2008 19:19 Glímdu við strípaling og laumufarþega á Seyðisfirði Lögreglan á Seyðisfirði glímdi við allnokkur verkefni í liðinni viku, þar á meðal strípaling og laumufarþega í Norrænu. Þannig var maður kærður fyrir blygðunarsemisbrot en hann spókaði sig nakinn á palli við sumarhús í umdæminu. 2.9.2008 17:39 Ingibjörg liggur undir feldi Ingibjörg Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna og varaforseti ASÍ, íhugar nú stöðu sína vegna komandi formannskjörs í ASÍ. Nýr formaður verður kosinn á ársfundi sambandsins í október. Stjórnir VR og LÍV skoruðu í dag á Ingibjörgu að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands. 2.9.2008 17:38 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2.9.2008 17:31 Grunuðum kynferðisbrotamanni sleppt Þrjátíu og þriggja ára gömlum karlmanni, sem handtekinn var í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn fósturdóttur sinni, hefur verið sleppt. 2.9.2008 17:24 Nær jafnmargir með og á móti umhverfismati Bakkaálvers Capacent kannaði í síðasta mánuði afstöðu almennings til uppbyggingar álvera, orkufreks iðnaðar og ákvörðunar Þórunnar Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, að framkvæmdir við fyrirhugað álver Bakka við Húsavík fari í sameiginlegt umhverfismat. 2.9.2008 16:55 Tíu stútar teknir um helgina Tíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Einn var stöðvaður á föstudagskvöld, fimm á laugardag og fjórir á sunnudag. 2.9.2008 16:44 Rifist um sund stráka og stelpna Borgarstjórnarflokkarnir tveir sem stýra Osló eru ósammála um hvort eigi að hafa kynjaskiptingu í leikfimi og sundi í skólum borgarinnar. 2.9.2008 16:40 Flensan komin til landsins? Inflúensa af B-stofni greindist í eins árs gamalli stúlku frá Hafnarfirði í lok nýliðins ágústmánaðar. 2.9.2008 16:38 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2.9.2008 16:22 Tíu Íslendingar sýktust af salmonellu á hóteli á Ródos Tíu manns greindust með salmonellu hér á landi seinni hluta ágústmánaðar eftir að hafa dvalið á sama hótelinu á grísku eyjunni Ródos í lok júlí og í fyrri hluta ágúst. 2.9.2008 16:11 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2.9.2008 16:05 Neita miklu mannfalli óbreyttra borgara Bandaríkjamenn hafna því að 96 óbreyttir borgarar hafi fallið í loftárásum í Afganistan í síðasta mánuði. 2.9.2008 15:42 AFL kærir þýska vertinn AFL starfsgreinafélag hefur kært árás vertsins á Cafe Margret á Breiðdalsvík, Horst Muller, á Sverri Má Albertsson framkvæmdastjóra félagsins. Í frétt í 24 stundum á dögunum greint frá því að veitingamaðurinn borgi veitingastúlkum sínum lág laun auk þess sem þau séu ekki gefin upp til skatts. Í fréttinni var vitnað í Sverri og sárnaði Horst það svo mjög að hann lagði á sig 160 kílómetra ökuferð til þess eins að ráðast á hann. 2.9.2008 15:21 Við munum verja Rússa hvar sem er Dmitry Medvedev forseti Rússlands sagði í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni að það væri eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda að verja líf og virðingu þegna sinna hvar sem væri í heiminum. 2.9.2008 15:17 Ingibjörg: „Lítið hald í hávaðanum“ Inbibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar sagði í sinni ræðu á Alþingi í dag að það væri „lítið hald í hávaðanum“ og átti þar við ræðu Steingríms J. Sigfússonar sem talaði á undan henni. Hún gagnrýndi stjórnarandstöðuna og sagði að í þeirra málatilbúnaði væri meira um upphrópanir og fátt um lausnir. 2.9.2008 14:46 Guðni: Lýsir fullri ábyrgð á hendur Sjálfstæðisflokki Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi áðan lýsa fullri ábyrð á hendur Sjálfstæðisflokknum vegna stöðunnar í efnahagsmálum. „Ég þekki ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir þann flokk sem ég vann með," sagði Guðni og bætti við að þá þorði flokkurinn á takast á við mál. 2.9.2008 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Mannfall hjá Talibönum Afganskir lögreglumenn felldu 32 uppreisnarmenn í suðurhluta landsins í dag, að sögn yfirvalda. Meðal þeirra voru sjö arabar. 3.9.2008 10:09
Svipaður fjöldi um Keflavíkurflugvöll og í fyrra Um 673 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu átta mánuðum þessa árs sem er nokkurn veginn sami fjöldi og kom til landsins á sama tímabili í fyrra. 3.9.2008 09:30
Nýskráningum bíla fækkar um 30 prósent milli ára Samanlögð greiðslukortavelta heimilanna fyrstu sjö mánuði ársins jókst um rúm fimm prósent miðað við sama tíma í fyrra. 3.9.2008 09:20
Ungur maður handtekinn vegna unglingamorðs í Lundúnum Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið ungan mann vegna gruns um aðild að morði á 14 ára pilti í Lundúnum um helgina. 3.9.2008 09:10
Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3.9.2008 08:27
Rannsaka fjöldagrafir frá borgarastríðinu á Spáni Hafin er umfangsmikil rannsókn á vegum spænskra yfirvalda á örlögum tugþúsunda manna sem hurfu í borgarstríðinu þar á millistríðsárunum og síðar á valdatíma einræðisherrans Francisco Franco. 3.9.2008 08:05
Milljarðamæringur handtekinn fyrir poppstjörnumorð Egypski milljarðamæringurinn og stjórnmálamaðurinn Hisham Moustafa hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morðið á líbýsku poppstjörnunni Suzanne Tamim. 3.9.2008 08:02
Fíll með töluverðar stærðfræðigáfur Það er þekkt að fílar eru langminnugir en svo virðist sem þeir hafi einnig stærðfræðigáfur í töluverðum mæli. 3.9.2008 07:59
Telja sig geta selt kuldann á Grænlandi Grænlenska símafélagið Tele Greenland telur að það geti selt kuldann á Grænlandi til tölvufyrirtækja víða um heim. 3.9.2008 07:55
Skáru líffæri úr líkum og seldu Tveir bræður sem reka útfararstofu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hafa viðurkennt að hafa skorið líffæri úr líkum og selt þau síðan. 3.9.2008 07:50
Tveir í gæsluvarðhald vegna Skúlagötumálsins Mennirnir tveir, sem lögregla yfirheyrði í gær við rannsókn á andláti manns í íbúð hans við Skúlagötu í fyrrakvöld, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. 3.9.2008 07:42
Eldur úr logandi bíl kveikti nær í íbúðarhúsi Minnstu munaði að eldur úr logandi bíl næði að kveikja í íbúðarhúsi við Hófgerði í Kópavogi um klukkan hálf þrjú í nótt. 3.9.2008 07:31
Stjórnvöld á Haiti senda frá sér neyðarkall Stjórnvöld á Haiti hafa sent frá sér neyðarkall um aðstoð eftir að hitabeltisstormurinn Hanna reið yfir eyjuna í gærkvöldi og nótt og olli miklum flóðum. 3.9.2008 07:30
Flokksþing Repúblikana hófst í gærkvöldi Flokksþing Repúblikanaflokksins hófst í gærkvöldi Minnesota í Bandaríkjunum en því hafði verið frestað vegna fellibylsins Gustav í upphafi vikunnar. 3.9.2008 07:28
Condoleezza Rice í sögulega heimsókn til Lýbíu Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun fara í sögulega opinbera heimsókn til Líbýu á föstudag í boði Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. 3.9.2008 07:24
Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3.9.2008 07:22
Pólstjörnufangar kröfðu samfanga um verndartolla Fangar sem afplána dóma á Litla-Hrauni vegna Pólstjörnumálsins hafa verið aðskildir vegna meintrar ofbeldisfullrar hegðunar innan veggja fangelsisins. Þeir hafa krafið samfanga um verndartolla, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Þá hafa þeir tvívegis ráðist á og slasað samfanga. 3.9.2008 00:01
Útlendur öldungur aftur tekinn með fíkniefni í Norrænu Karl á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september eftir að fíkniefni fundust í bíl hans við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í dag. 2.9.2008 21:15
Í gæsluvarðhald til 8. september Nú undir kvöld úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur tvo karlmenn í gæsluvarðhald til 8. september vegna grunsamlegs mannsláts á Skúlagötu í Reykjavík í gær. 2.9.2008 19:01
Afurðir af klónuðum dýrum hugsanlega komnar á markað Kjöt og mjólk af afkvæmum klónaðra dýra gæti verið komið á matvælamarkað í Bandaríkjunum, eftir því sem yfirvöld í Bandaríkjunum fullyrtu í dag. Erfitt væri að fullyrða um þetta því að það væri enginn munur afurðum af klónuðum og venjulegum dýrum. 2.9.2008 23:05
Saka Garðabæ um að brjóta ný grunnskólalög Foreldrar grunnskólabarna í Garðabæ saka bæjaryfirvöld um að brjóta ný lög um grunnskóla með því að niðurgreiða ekki skólamáltíðir, eins og lögin kveða á um. 2.9.2008 19:19
Bráðabirgðalög vegna skjálfta staðfest Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem ætlað er að staðfesta bráðabirgðalög um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands. Bráðabirgðalögin voru sett í lok maí eftir að snarpur skjálfti reið yfir Suðurland með tilheyrandi tjóni. 2.9.2008 21:56
Medvedev kallar Georgíuforseta pólitískt lík Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev, kallar Saakashvili Georgíuforseta pólitískt lík og segir að Moskva viðurkenni hann ekki sem forseta. 2.9.2008 21:37
Vilja að íslensk stjórnvöld leggist gegn eldflaugavarnakerfi Þrír þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að Alþingi feli ríkisstjórninni að mótmæla áformum Bandaríkjamanna og eftir atvikum NATO að koma upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. 2.9.2008 21:36
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í lítilli íbúð í miðborginni í gærkvöld. 2.9.2008 20:56
Fíkniefnum smyglað inn með Norrænu Lögreglan fann töluvert magn fíkniefna í bifreið sem kom með ferjunni Norrænu í gær. Fíkniefnin fundust við tollafgreiðslu í dag. 2.9.2008 20:45
Helga María veiddi fyrir 100 milljónir króna Frystitogarinn Helga María AK kom til hafnar á laugardag eftir 27 daga veiðiferð á Vestfjarðamiðum. 2.9.2008 20:09
Google setur á markað nýjan vafra Google ætlar að setja á markað nýjan vafra í samkeppni við Explorer, Firefox og aðra vafra sem fyrir eru. Nýi vafrinn mun kallast Chrome. 2.9.2008 19:58
Lá mikið á að komast í heiminn Foreldrar drengs sem fæddist í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt segja að litla snáðanum hafi legið svo á að þeim hafi verið hætt að standa á sama. 2.9.2008 19:19
Glímdu við strípaling og laumufarþega á Seyðisfirði Lögreglan á Seyðisfirði glímdi við allnokkur verkefni í liðinni viku, þar á meðal strípaling og laumufarþega í Norrænu. Þannig var maður kærður fyrir blygðunarsemisbrot en hann spókaði sig nakinn á palli við sumarhús í umdæminu. 2.9.2008 17:39
Ingibjörg liggur undir feldi Ingibjörg Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna og varaforseti ASÍ, íhugar nú stöðu sína vegna komandi formannskjörs í ASÍ. Nýr formaður verður kosinn á ársfundi sambandsins í október. Stjórnir VR og LÍV skoruðu í dag á Ingibjörgu að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands. 2.9.2008 17:38
Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2.9.2008 17:31
Grunuðum kynferðisbrotamanni sleppt Þrjátíu og þriggja ára gömlum karlmanni, sem handtekinn var í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn fósturdóttur sinni, hefur verið sleppt. 2.9.2008 17:24
Nær jafnmargir með og á móti umhverfismati Bakkaálvers Capacent kannaði í síðasta mánuði afstöðu almennings til uppbyggingar álvera, orkufreks iðnaðar og ákvörðunar Þórunnar Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, að framkvæmdir við fyrirhugað álver Bakka við Húsavík fari í sameiginlegt umhverfismat. 2.9.2008 16:55
Tíu stútar teknir um helgina Tíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Einn var stöðvaður á föstudagskvöld, fimm á laugardag og fjórir á sunnudag. 2.9.2008 16:44
Rifist um sund stráka og stelpna Borgarstjórnarflokkarnir tveir sem stýra Osló eru ósammála um hvort eigi að hafa kynjaskiptingu í leikfimi og sundi í skólum borgarinnar. 2.9.2008 16:40
Flensan komin til landsins? Inflúensa af B-stofni greindist í eins árs gamalli stúlku frá Hafnarfirði í lok nýliðins ágústmánaðar. 2.9.2008 16:38
Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2.9.2008 16:22
Tíu Íslendingar sýktust af salmonellu á hóteli á Ródos Tíu manns greindust með salmonellu hér á landi seinni hluta ágústmánaðar eftir að hafa dvalið á sama hótelinu á grísku eyjunni Ródos í lok júlí og í fyrri hluta ágúst. 2.9.2008 16:11
Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2.9.2008 16:05
Neita miklu mannfalli óbreyttra borgara Bandaríkjamenn hafna því að 96 óbreyttir borgarar hafi fallið í loftárásum í Afganistan í síðasta mánuði. 2.9.2008 15:42
AFL kærir þýska vertinn AFL starfsgreinafélag hefur kært árás vertsins á Cafe Margret á Breiðdalsvík, Horst Muller, á Sverri Má Albertsson framkvæmdastjóra félagsins. Í frétt í 24 stundum á dögunum greint frá því að veitingamaðurinn borgi veitingastúlkum sínum lág laun auk þess sem þau séu ekki gefin upp til skatts. Í fréttinni var vitnað í Sverri og sárnaði Horst það svo mjög að hann lagði á sig 160 kílómetra ökuferð til þess eins að ráðast á hann. 2.9.2008 15:21
Við munum verja Rússa hvar sem er Dmitry Medvedev forseti Rússlands sagði í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni að það væri eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda að verja líf og virðingu þegna sinna hvar sem væri í heiminum. 2.9.2008 15:17
Ingibjörg: „Lítið hald í hávaðanum“ Inbibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar sagði í sinni ræðu á Alþingi í dag að það væri „lítið hald í hávaðanum“ og átti þar við ræðu Steingríms J. Sigfússonar sem talaði á undan henni. Hún gagnrýndi stjórnarandstöðuna og sagði að í þeirra málatilbúnaði væri meira um upphrópanir og fátt um lausnir. 2.9.2008 14:46
Guðni: Lýsir fullri ábyrgð á hendur Sjálfstæðisflokki Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi áðan lýsa fullri ábyrð á hendur Sjálfstæðisflokknum vegna stöðunnar í efnahagsmálum. „Ég þekki ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir þann flokk sem ég vann með," sagði Guðni og bætti við að þá þorði flokkurinn á takast á við mál. 2.9.2008 14:43