Erlent

Milljarðamæringur handtekinn fyrir poppstjörnumorð

Egypski milljarðamæringurinn og stjórnmálamaðurinn Hisham Moustafa hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morðið á líbýsku poppstjörnunni Suzanne Tamim.

Suzanne var myrt í Dubai í júlí og er hefnd talin ástæða morðsins en hún hafði nýlega slitið sambandi sínu við Moustafa þegar hún fannst myrt. Lögreglumaður sem Moustafa borgaði fyrir að myrða Suzanne hefur einnig verið handtekinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×