Erlent

Samið um frið við shíta múslima

Shíta múslimar
Shíta múslimar

Stjórnvöld í Írak tilkynntu í dag að þau hefðu náð samkomulagi við Mogtada al-Sadr, leiðtoga shíja múslima um að binda endi á vikulanga bardaga í austurhluta Bagdad milli skæruliða og varnarsveita.

„Forsætisráðherrann, Nuri al-Maliki hefur samþykkt þetta samkomulag," segir Ali al-Dabbagh talsmaður íraskra stjórnvalda. Hann sagði jafnframt að íraska stjórnin kallaði eftir því að þessi samningur yrði virtur af öllum aðilum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×