Fleiri fréttir Rúmlega hundrað hætta á Landspítala eftir fimm daga Landspítalinn háskólasjúkrahús getur ekki starfað eftir neyðaráætlun í langan tíma segir sviðsstjóri hjúkrunar á spítalanum, en yfir hundrað hjúkrunarfræðingar og geislafræðingar ganga út af spítalanum eftir fimm daga hafi ekki samist í deilunni. 26.4.2008 19:00 Matti Vanhanen í opinbera heimsókn Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á mánudag. Þetta kemur fram á finnskri fréttasíðu. Vanhanen verður hér á landi í tvo daga og mun hann hitta Geir Haarde, forsætisráðherra og forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja með starfsemi í Finnlandi. 26.4.2008 18:13 Harðlínumenn styrkja stöðu sína í Íran Harðlínumenn í Íran þykja hafa styrkt stöðu sína enn frekar í kjölfar annarar umferðar í þingkosningum þar í landi. Kosið var um þingsæti þar sem enginn náði 25 prósentum eða meira. Eftir kosningarnar ráða harðlínuöflin í landinu 69 prósent þingsæta, umbótamenn eru með 16 prósent og óháðir 14 prósent. 26.4.2008 16:50 Skorað á samgönguráðherra Félag Vinstri Grænna í Stykkishólmi skorar á Samgönguráðherra að ganga nú þegar til samninga við Sæferðir vegna ferða Breiðafjarðarferjunnar Baldurs yfir Breiðafjörð milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 26.4.2008 16:14 Aðstoðarvegamálastjóri ætlar að kæra Árna Johnsen Gunnar Gunnarsson, aðstoðarvegamálastjóri, ætlar að kæra Árna Johnsen alþingismann til lögreglu fyrir ummæli sem Árni viðhefur í Morgunblaðinu í dag. Gunnar segir vegið að sér sem opinberum starfsmanni og lögfræðingi. Í greininni lætur Árni að því liggja að Gunnar hafi verið skipaður í nefnd um samgöngur til Vestmannaeyja með það að markmiði að fá fram vilja fyrrverandi samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar í málinu. 26.4.2008 14:38 Hvolpur smitar þrjá af hundaæði Þrír Bretar eru nú í meðferð við hundaæði eftir að sýktur hvolpur glefsaði í þá. Hvolpurinn var í sóttkví en hann hafði nýverið verið fluttur inn til Bretlands frá Sri Lanka. Bretland er talið laust við þennan skæða kvilla og því er málið litið alvarlegum augum. Óttast var að fjórir aðrir hundar í stöðinni væru einnig sýktir og hafa öll dýrin verið svæfð. 26.4.2008 14:26 „Ég hélt að ég væri að missa sjónina“ Brennuvargur, einn eða fleiri, var á ferð í Árbænum í nótt þar sem kveikt var í blaðabunkum fyrir utan tvo stigaganga í Hraunbænum. Þetta er enginn fíflagangur, heldur glæpamennska, segir kona sem býr í öðrum stigaganginum. 26.4.2008 14:14 Hákarl banar manni í Kalíforníu Strandlengjunni hefur verið lokað á nokkura kílómetra svæði í Kalíforníu í kjölfar þess að hákarl banaði 66 ára gömlum manni. Hákarla árásir eru mjög sjaldgæfar á þessu svæði en hákarlinn réðst á manninnn þegar hann var að synda í sjónum norður af borginni San Diego. 26.4.2008 13:38 Skáld í sundi Nú á þriðja degi sumars í blíðskaparveðri er tilvalið að fara í Seltjarnarneslaug og hlýða á þjóðþekkt skáld lesa upp úr bókmenntaverkum sínum í lauginni í allan dag. Bókmenntadagskráin sem nefnist Lesið í lauginni er í tilefni af alþjóðlegri viku bókarinnar og er haldin á vegum Seltjarnarnessbæjar, Forlagsins og World Class. 26.4.2008 13:14 Mannlaus mannréttindastofa Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar verður mannlaus eftir fimm daga. Þá hættir Þórhildur Líndal sem gegnt hefur starfi mannréttindastjóra í eitt og hálft ár. 26.4.2008 12:36 Andrésar andar leikarnir í Hlíðarfjalli 716 börn renna sér á skíðum þessa dagana í Hlíðarfjalli en Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst. Sumir nota töfraáburð á skíðin sín til að ná sem bestum árangri. 26.4.2008 12:30 Karzai gagnrýnir Bandaríkjamenn og Breta Hamid Karzai, forseti Afganistans, er harðorður í garð Bandaríkjamanna og Breta í viðtali sem bandaríska blaðið New York Times birtir í dag. Hann gagnrýnir stríðsrekstur ríkjanna í Afganistan. 26.4.2008 11:44 Listræn feðgin sýna í ráðhúsinu Feðginin Karl Austann, Jóhann Smári Karlsson og Sigrún Linda Karlsdóttir halda samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin opnar í dag klukkan tvö og stendur fram til ellefta maí. 26.4.2008 11:36 Undrast verðmætamat meirihlutans Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík undrast verðmætamat meirihlutans í borginni. Hann bendir á að eitt glæsilegasta hús landsins, Fríkirkjuvegur 11, hafi verið selt fyrir litlu hærri upphæð en kostaði að greiða fyrir húsin á Laugavegi 4-6. Hann segir blasa við að meirihlutinn hafi notað almannafé til þess að „kaupa ónýt hús fyrir 580 milljónir og fjármagna þau kaup með sölu á einu glæsilegasta og virðulegasta húsi borgarinnar 26.4.2008 10:29 Ísskápur sprakk í Vesturbænum Innréttingar losnuðu af veggjum, hurðir fuku og sprungur mynduðust í vegg þegar 6 ára gamall Bloomberg ísskápur sprakk með látum í Vesturbænum í nótt. 26.4.2008 09:59 Eldur í fjölbýlishúsi í Árbæ Litlu mátti muna í Árbænum um klukkan fimm í morgun þegar kveikt var í dagblaðabunkum við útidyr í Hraunbæ 4 og 6. Eldurinn náði ekki að breiða sig út á númer 4 en í Hraunbæ 6 læsti hann sig í útidyrahurðina og náði inn í stigagang. 26.4.2008 09:32 100 ára óvissu eytt Norskar rannsóknir á beinum tveggja kvenna sem fundust í víkingaskipi fyrir meira en 100 árum hafa afsannað lífsseigar kenningar um að konunum hafi verið fórnað til þess að fylgja drottningu sinni í dauðann. 25.4.2008 21:38 Einn handtekinn í tengslum við morð á sænskri stúlku Franska lögreglan handtók í dag karlmann á fimmtugsaldri í tengslum við morðið á hinni 19 ára gömlu sænsku stúlku, Súsönnu Zetterberg. Lík hennar fannst í skógi í útjaðri Parísar um síðustu helgi. 25.4.2008 21:20 Tyrkir sprengja í Norður-Írak Tyrkneskar herflugvélar vörpuðu sprengjum á valin skotmörk í norðurhluta Írak um klukkan hálf fimm í dag. 25.4.2008 20:30 Vistvænn lífsstíll Reykvíkinga kannaður Borgarráð fól í dag umhverfis- og samgönguráði að láta framkvæma könnun á viðhorfi borgarbúa til umhverfismála. „Við viljum kanna hvað Reykvíkingar vilja gera næst í umhverfismálum og hvað hver og einn vill leggja að mörkum,“ segir Gísli Marteinn 25.4.2008 19:32 Ólafur: Aðkoma borgarbúa er svo sannarlega tryggð Ólafur F. Magnússon borgarstjóri lagði fram bókun á fundi borgarráðs í dag en þar var samþykkt að ganga frá sölunni á Fríkirkjuvegi 11 til félags í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar. 25.4.2008 18:04 Vill fjölga 30 km svæðum í borginni Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag þá tillögu borgarstjóra að fela umhverfis- og samgönguráði að gera tillögur um fjölgun 30 kílómetra svæða í íbúðarhverfum. 25.4.2008 17:44 Samið við nokkur Persaflóaríki um fríverslunarsamning Íslendingar hafa ásamt öðrum EFTA-ríkjum náð samkomulagi við samstarfsráð Persaflóaríkja um fríverslunarsamning. Innan samstarfsráðs Persaflóaríkja eru Barein, Katar, Kúveit, Óman, Sádi-Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin 25.4.2008 17:33 Lögreglan stuggaði við unglingum á Miklubraut Unglingarnir sem mótmæltu háu bíómiðaverði í dag gripu til þess að stöðva umferð á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Nokkuð lið lögreglu kom á staðinn og stuggaði við unglingunum sem flest létu sér segjast og hurfu á braut. Að sögn vaktstjóra lögreglunnar eru þó enn nokkrir krakkar á vappi um svæðið. 25.4.2008 16:51 Novator fagnar samningi um sölu á Fríkirkjuvegi 11 Novator fagnar því að meirihluti borgaráðs hafi samþykkt fyrir sína hönd kauptilboð félagsins í húseignina að Fríkirkjuvegi 11. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu 25.4.2008 16:40 Lýst eftir klappara Þegar Ágúst Fylkisson réðst á lögregluþjón við Kirkjusand í gær mátti heyra karlmann öskra; "Já, já." og klappa ákaflega. 25.4.2008 16:39 Hætt við mikla uppbyggingu að Keilugranda 1 Hugmyndum um mikla uppbygginu á lóðinni við Keilugranda 1 var hafnað á fundi borgarráðs í dag og var skipulagsstjóra falið að vinna með umsækjendum að nýjum hugmyndum í stað þeirra sem hafnað var 25.4.2008 16:27 Risaskip rétt skreið undir Stórabeltisbrúna Það mátti ekki miklu muna þegar risaskipið Independence of the Seas sigldi undir Stórabeltisbrúna á dögunum. 25.4.2008 16:24 Lægstbjóðandi uppfyllti ekki kröfur Vegagerðar Vegagerðin hefur ákveðið að ganga til samninga við Ístak um að ljúka við tvöföldun Reykjanesbrautar á kaflanum frá Strandarheiði til Njarðvíkur. 25.4.2008 16:08 Ágúst biðst afsökunar: „Gerðist í hita leiksins“ Ágúst Fylkisson, maðurinn sem réðst á lögregluþjón við Kirkjusand í gær, biðst afsökunar á hátterni sínu. Í samtali við Vísi segist hann sjá eftir atvikinu en bendir á að aðdragandinn að því að upp úr sauð hafi verið lengri en fram hafi komið í fréttum. Hann ætlar að senda frá sér tilkynningu um atvikið á morgun. 25.4.2008 15:57 Öldungur í Kópavogi kærður fyrir kynferðislega misnotkun 75 ára gamall karlmaður úr Kópavogi hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að misnota stúlku kynferðislega á átta ára tímabili, frá því því að hún var tólf ára til tvítugs. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti við Vísi að málið væri til rannsóknar. 25.4.2008 15:38 Kínverjar vilja funda með Dalai Lama Fulltrúar kínverskra stjórnvalda munu á næstu dögum funda með fulltrúa Dalais Lama, andlegs leiðtoga Tíbeta, í kjölfar átaka í héraðinu í síðasta mánuði. Frá þessu greindi ríkissjónvarp Kína í dag. 25.4.2008 15:37 Skurðstofur víða lokaðar í einhvern tíma í sumar Sjúkrahúsin á suðvesturhorni landsins munu flest loka einhverjum af deildum sínum í sumar en þau hafa samræmt starfsemi sína í kjölfar samninga sem undirritaðir voru fyrr á árinu. 25.4.2008 15:18 Sala sumarleyfisferða með svipuðu móti og í fyrra Sala sumarleyfisferða hjá ferðaskrifstofunum Heimsferðum og Terra Nova hefur verið með svipuðu móti í ár og á sama tíma í fyrra. 25.4.2008 15:18 Rafbyssur gætu komið í veg fyrir átök „Lögreglan hefur engan áhuga á því að standa í slagsmálum við fólk sem er að mótmæla," segir Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna. 25.4.2008 14:44 Disneyland rís í Bagdad Þrátt fyrir að það sé engan veginn kominn á friður í Bagdad, höfuðborg Íraks, hyggst fyrirtækið C3 reisa þar Disneyland-skemmtigarð á næstunni. 25.4.2008 14:40 Mótmælaaldan breiðist út Mótmæli vörubílstjóra undanfarið hafa ekki farið fram hjá nokkrum manni. Nokkrir ungir menn fylgdu fordæmi þeirra á Kringlumýrarbrautinni í dag þar sem þeir söfnuðust saman og mótmæltu verðinu á bíómiðanum sem þeim finnst allt of hátt. 25.4.2008 14:38 Tilboð vegna Vestmannaeyjaferju enn í skoðun Tilboð Vestmannaeyinga í smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju er enn á samningaborðinu. 25.4.2008 14:32 Leit hætt að blöðrupresti Yfirvöld í Brasilíu hafa hætt leit að prestinum sem reyndi að setja met í flugi með helíumfylltum blöðrum. 25.4.2008 14:31 Áfrýjar ekki fangelsisdóminum í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ákveðið að áfrýja ekki sjö ára fangelsisdómi sem hann fékk í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. 25.4.2008 14:12 Bókaverðlaun barnanna 2007 veitt á sumardaginn fyrsta Borgarbókasafn veitir Bókaverðlaun barnanna ár hvert fyrir tvær bækur, aðra frumsamda og hina þýdda. 25.4.2008 14:10 Fundu 50 grömm af kókaíni við húsleit í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði í fyrrinótt hald á allnokkurt magn af fíkniefnum í húsleit í miðborg Reykjavíkur. Talið er að um sé að ræða tæplega 50 grömm af kókaíni og lítilræði af marijúana. 25.4.2008 13:52 Fráleitt að afsala sér forræði yfir Hallargarðinum Fulltrúi Vinstri grænna í borgarráði telur fráleitt að undirrita samning þar sem Reykjavíkurborg afsalar sér í raun forræði yfir Hallargarðinum öllum og afhendir þar að auki einkaaðilum lóð sem börn og ungmenni hafa nýtt sér til leikja um áratugi. 25.4.2008 13:47 McCain reynir að verja Barack Obama Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. 25.4.2008 13:46 Sektaður fyrir hnefahögg í Austurstræti Karlmaður á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur til að greiða 70 þúsund króna sekt fyrir að hafa ráðist á annan mann og kýlt hann í andlitið þannig að hann féll í götuna og hlaut stóran opinn skurð á vör og í munnholi. 25.4.2008 13:46 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmlega hundrað hætta á Landspítala eftir fimm daga Landspítalinn háskólasjúkrahús getur ekki starfað eftir neyðaráætlun í langan tíma segir sviðsstjóri hjúkrunar á spítalanum, en yfir hundrað hjúkrunarfræðingar og geislafræðingar ganga út af spítalanum eftir fimm daga hafi ekki samist í deilunni. 26.4.2008 19:00
Matti Vanhanen í opinbera heimsókn Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á mánudag. Þetta kemur fram á finnskri fréttasíðu. Vanhanen verður hér á landi í tvo daga og mun hann hitta Geir Haarde, forsætisráðherra og forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja með starfsemi í Finnlandi. 26.4.2008 18:13
Harðlínumenn styrkja stöðu sína í Íran Harðlínumenn í Íran þykja hafa styrkt stöðu sína enn frekar í kjölfar annarar umferðar í þingkosningum þar í landi. Kosið var um þingsæti þar sem enginn náði 25 prósentum eða meira. Eftir kosningarnar ráða harðlínuöflin í landinu 69 prósent þingsæta, umbótamenn eru með 16 prósent og óháðir 14 prósent. 26.4.2008 16:50
Skorað á samgönguráðherra Félag Vinstri Grænna í Stykkishólmi skorar á Samgönguráðherra að ganga nú þegar til samninga við Sæferðir vegna ferða Breiðafjarðarferjunnar Baldurs yfir Breiðafjörð milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 26.4.2008 16:14
Aðstoðarvegamálastjóri ætlar að kæra Árna Johnsen Gunnar Gunnarsson, aðstoðarvegamálastjóri, ætlar að kæra Árna Johnsen alþingismann til lögreglu fyrir ummæli sem Árni viðhefur í Morgunblaðinu í dag. Gunnar segir vegið að sér sem opinberum starfsmanni og lögfræðingi. Í greininni lætur Árni að því liggja að Gunnar hafi verið skipaður í nefnd um samgöngur til Vestmannaeyja með það að markmiði að fá fram vilja fyrrverandi samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar í málinu. 26.4.2008 14:38
Hvolpur smitar þrjá af hundaæði Þrír Bretar eru nú í meðferð við hundaæði eftir að sýktur hvolpur glefsaði í þá. Hvolpurinn var í sóttkví en hann hafði nýverið verið fluttur inn til Bretlands frá Sri Lanka. Bretland er talið laust við þennan skæða kvilla og því er málið litið alvarlegum augum. Óttast var að fjórir aðrir hundar í stöðinni væru einnig sýktir og hafa öll dýrin verið svæfð. 26.4.2008 14:26
„Ég hélt að ég væri að missa sjónina“ Brennuvargur, einn eða fleiri, var á ferð í Árbænum í nótt þar sem kveikt var í blaðabunkum fyrir utan tvo stigaganga í Hraunbænum. Þetta er enginn fíflagangur, heldur glæpamennska, segir kona sem býr í öðrum stigaganginum. 26.4.2008 14:14
Hákarl banar manni í Kalíforníu Strandlengjunni hefur verið lokað á nokkura kílómetra svæði í Kalíforníu í kjölfar þess að hákarl banaði 66 ára gömlum manni. Hákarla árásir eru mjög sjaldgæfar á þessu svæði en hákarlinn réðst á manninnn þegar hann var að synda í sjónum norður af borginni San Diego. 26.4.2008 13:38
Skáld í sundi Nú á þriðja degi sumars í blíðskaparveðri er tilvalið að fara í Seltjarnarneslaug og hlýða á þjóðþekkt skáld lesa upp úr bókmenntaverkum sínum í lauginni í allan dag. Bókmenntadagskráin sem nefnist Lesið í lauginni er í tilefni af alþjóðlegri viku bókarinnar og er haldin á vegum Seltjarnarnessbæjar, Forlagsins og World Class. 26.4.2008 13:14
Mannlaus mannréttindastofa Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar verður mannlaus eftir fimm daga. Þá hættir Þórhildur Líndal sem gegnt hefur starfi mannréttindastjóra í eitt og hálft ár. 26.4.2008 12:36
Andrésar andar leikarnir í Hlíðarfjalli 716 börn renna sér á skíðum þessa dagana í Hlíðarfjalli en Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst. Sumir nota töfraáburð á skíðin sín til að ná sem bestum árangri. 26.4.2008 12:30
Karzai gagnrýnir Bandaríkjamenn og Breta Hamid Karzai, forseti Afganistans, er harðorður í garð Bandaríkjamanna og Breta í viðtali sem bandaríska blaðið New York Times birtir í dag. Hann gagnrýnir stríðsrekstur ríkjanna í Afganistan. 26.4.2008 11:44
Listræn feðgin sýna í ráðhúsinu Feðginin Karl Austann, Jóhann Smári Karlsson og Sigrún Linda Karlsdóttir halda samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin opnar í dag klukkan tvö og stendur fram til ellefta maí. 26.4.2008 11:36
Undrast verðmætamat meirihlutans Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík undrast verðmætamat meirihlutans í borginni. Hann bendir á að eitt glæsilegasta hús landsins, Fríkirkjuvegur 11, hafi verið selt fyrir litlu hærri upphæð en kostaði að greiða fyrir húsin á Laugavegi 4-6. Hann segir blasa við að meirihlutinn hafi notað almannafé til þess að „kaupa ónýt hús fyrir 580 milljónir og fjármagna þau kaup með sölu á einu glæsilegasta og virðulegasta húsi borgarinnar 26.4.2008 10:29
Ísskápur sprakk í Vesturbænum Innréttingar losnuðu af veggjum, hurðir fuku og sprungur mynduðust í vegg þegar 6 ára gamall Bloomberg ísskápur sprakk með látum í Vesturbænum í nótt. 26.4.2008 09:59
Eldur í fjölbýlishúsi í Árbæ Litlu mátti muna í Árbænum um klukkan fimm í morgun þegar kveikt var í dagblaðabunkum við útidyr í Hraunbæ 4 og 6. Eldurinn náði ekki að breiða sig út á númer 4 en í Hraunbæ 6 læsti hann sig í útidyrahurðina og náði inn í stigagang. 26.4.2008 09:32
100 ára óvissu eytt Norskar rannsóknir á beinum tveggja kvenna sem fundust í víkingaskipi fyrir meira en 100 árum hafa afsannað lífsseigar kenningar um að konunum hafi verið fórnað til þess að fylgja drottningu sinni í dauðann. 25.4.2008 21:38
Einn handtekinn í tengslum við morð á sænskri stúlku Franska lögreglan handtók í dag karlmann á fimmtugsaldri í tengslum við morðið á hinni 19 ára gömlu sænsku stúlku, Súsönnu Zetterberg. Lík hennar fannst í skógi í útjaðri Parísar um síðustu helgi. 25.4.2008 21:20
Tyrkir sprengja í Norður-Írak Tyrkneskar herflugvélar vörpuðu sprengjum á valin skotmörk í norðurhluta Írak um klukkan hálf fimm í dag. 25.4.2008 20:30
Vistvænn lífsstíll Reykvíkinga kannaður Borgarráð fól í dag umhverfis- og samgönguráði að láta framkvæma könnun á viðhorfi borgarbúa til umhverfismála. „Við viljum kanna hvað Reykvíkingar vilja gera næst í umhverfismálum og hvað hver og einn vill leggja að mörkum,“ segir Gísli Marteinn 25.4.2008 19:32
Ólafur: Aðkoma borgarbúa er svo sannarlega tryggð Ólafur F. Magnússon borgarstjóri lagði fram bókun á fundi borgarráðs í dag en þar var samþykkt að ganga frá sölunni á Fríkirkjuvegi 11 til félags í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar. 25.4.2008 18:04
Vill fjölga 30 km svæðum í borginni Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag þá tillögu borgarstjóra að fela umhverfis- og samgönguráði að gera tillögur um fjölgun 30 kílómetra svæða í íbúðarhverfum. 25.4.2008 17:44
Samið við nokkur Persaflóaríki um fríverslunarsamning Íslendingar hafa ásamt öðrum EFTA-ríkjum náð samkomulagi við samstarfsráð Persaflóaríkja um fríverslunarsamning. Innan samstarfsráðs Persaflóaríkja eru Barein, Katar, Kúveit, Óman, Sádi-Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin 25.4.2008 17:33
Lögreglan stuggaði við unglingum á Miklubraut Unglingarnir sem mótmæltu háu bíómiðaverði í dag gripu til þess að stöðva umferð á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Nokkuð lið lögreglu kom á staðinn og stuggaði við unglingunum sem flest létu sér segjast og hurfu á braut. Að sögn vaktstjóra lögreglunnar eru þó enn nokkrir krakkar á vappi um svæðið. 25.4.2008 16:51
Novator fagnar samningi um sölu á Fríkirkjuvegi 11 Novator fagnar því að meirihluti borgaráðs hafi samþykkt fyrir sína hönd kauptilboð félagsins í húseignina að Fríkirkjuvegi 11. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu 25.4.2008 16:40
Lýst eftir klappara Þegar Ágúst Fylkisson réðst á lögregluþjón við Kirkjusand í gær mátti heyra karlmann öskra; "Já, já." og klappa ákaflega. 25.4.2008 16:39
Hætt við mikla uppbyggingu að Keilugranda 1 Hugmyndum um mikla uppbygginu á lóðinni við Keilugranda 1 var hafnað á fundi borgarráðs í dag og var skipulagsstjóra falið að vinna með umsækjendum að nýjum hugmyndum í stað þeirra sem hafnað var 25.4.2008 16:27
Risaskip rétt skreið undir Stórabeltisbrúna Það mátti ekki miklu muna þegar risaskipið Independence of the Seas sigldi undir Stórabeltisbrúna á dögunum. 25.4.2008 16:24
Lægstbjóðandi uppfyllti ekki kröfur Vegagerðar Vegagerðin hefur ákveðið að ganga til samninga við Ístak um að ljúka við tvöföldun Reykjanesbrautar á kaflanum frá Strandarheiði til Njarðvíkur. 25.4.2008 16:08
Ágúst biðst afsökunar: „Gerðist í hita leiksins“ Ágúst Fylkisson, maðurinn sem réðst á lögregluþjón við Kirkjusand í gær, biðst afsökunar á hátterni sínu. Í samtali við Vísi segist hann sjá eftir atvikinu en bendir á að aðdragandinn að því að upp úr sauð hafi verið lengri en fram hafi komið í fréttum. Hann ætlar að senda frá sér tilkynningu um atvikið á morgun. 25.4.2008 15:57
Öldungur í Kópavogi kærður fyrir kynferðislega misnotkun 75 ára gamall karlmaður úr Kópavogi hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að misnota stúlku kynferðislega á átta ára tímabili, frá því því að hún var tólf ára til tvítugs. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti við Vísi að málið væri til rannsóknar. 25.4.2008 15:38
Kínverjar vilja funda með Dalai Lama Fulltrúar kínverskra stjórnvalda munu á næstu dögum funda með fulltrúa Dalais Lama, andlegs leiðtoga Tíbeta, í kjölfar átaka í héraðinu í síðasta mánuði. Frá þessu greindi ríkissjónvarp Kína í dag. 25.4.2008 15:37
Skurðstofur víða lokaðar í einhvern tíma í sumar Sjúkrahúsin á suðvesturhorni landsins munu flest loka einhverjum af deildum sínum í sumar en þau hafa samræmt starfsemi sína í kjölfar samninga sem undirritaðir voru fyrr á árinu. 25.4.2008 15:18
Sala sumarleyfisferða með svipuðu móti og í fyrra Sala sumarleyfisferða hjá ferðaskrifstofunum Heimsferðum og Terra Nova hefur verið með svipuðu móti í ár og á sama tíma í fyrra. 25.4.2008 15:18
Rafbyssur gætu komið í veg fyrir átök „Lögreglan hefur engan áhuga á því að standa í slagsmálum við fólk sem er að mótmæla," segir Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna. 25.4.2008 14:44
Disneyland rís í Bagdad Þrátt fyrir að það sé engan veginn kominn á friður í Bagdad, höfuðborg Íraks, hyggst fyrirtækið C3 reisa þar Disneyland-skemmtigarð á næstunni. 25.4.2008 14:40
Mótmælaaldan breiðist út Mótmæli vörubílstjóra undanfarið hafa ekki farið fram hjá nokkrum manni. Nokkrir ungir menn fylgdu fordæmi þeirra á Kringlumýrarbrautinni í dag þar sem þeir söfnuðust saman og mótmæltu verðinu á bíómiðanum sem þeim finnst allt of hátt. 25.4.2008 14:38
Tilboð vegna Vestmannaeyjaferju enn í skoðun Tilboð Vestmannaeyinga í smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju er enn á samningaborðinu. 25.4.2008 14:32
Leit hætt að blöðrupresti Yfirvöld í Brasilíu hafa hætt leit að prestinum sem reyndi að setja met í flugi með helíumfylltum blöðrum. 25.4.2008 14:31
Áfrýjar ekki fangelsisdóminum í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ákveðið að áfrýja ekki sjö ára fangelsisdómi sem hann fékk í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. 25.4.2008 14:12
Bókaverðlaun barnanna 2007 veitt á sumardaginn fyrsta Borgarbókasafn veitir Bókaverðlaun barnanna ár hvert fyrir tvær bækur, aðra frumsamda og hina þýdda. 25.4.2008 14:10
Fundu 50 grömm af kókaíni við húsleit í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði í fyrrinótt hald á allnokkurt magn af fíkniefnum í húsleit í miðborg Reykjavíkur. Talið er að um sé að ræða tæplega 50 grömm af kókaíni og lítilræði af marijúana. 25.4.2008 13:52
Fráleitt að afsala sér forræði yfir Hallargarðinum Fulltrúi Vinstri grænna í borgarráði telur fráleitt að undirrita samning þar sem Reykjavíkurborg afsalar sér í raun forræði yfir Hallargarðinum öllum og afhendir þar að auki einkaaðilum lóð sem börn og ungmenni hafa nýtt sér til leikja um áratugi. 25.4.2008 13:47
McCain reynir að verja Barack Obama Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. 25.4.2008 13:46
Sektaður fyrir hnefahögg í Austurstræti Karlmaður á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur til að greiða 70 þúsund króna sekt fyrir að hafa ráðist á annan mann og kýlt hann í andlitið þannig að hann féll í götuna og hlaut stóran opinn skurð á vör og í munnholi. 25.4.2008 13:46