Innlent

Listræn feðgin sýna í ráðhúsinu

Feðginin Karl Austann, Jóhann Smári Karlsson og Sigrún Linda Karlsdóttir halda samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin opnar í dag klukkan tvö og stendur fram til ellefta maí.

Karl hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga í gegn um árin. Smári sonur hans hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum og hlotið fjölda verðlauna fyrir ljósmyndir sýnar en dóttirin Sigrún er að halda sína fyrstu sýningu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×