Fleiri fréttir REI ekki selt - Hætt við áhættusöm verkefni Ekki verður lögð fram tillaga um að hefja undirbúning að sölu REI á stjórnarfundi Orkuveitunnar í dag eins og Fréttablaðið greinir frá. Heimildir Vísis herma að engin slík tillaga verði lögð fyrir á fundinum en hinsvegar verði rætt hvort hægt sé að losa REI út úr þeim verkefnum sem þykja of áhættusöm. 18.4.2008 10:01 Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. 18.4.2008 09:31 Sjálfstæðisflokkurinn með „óábyrgar skyndihugmyndir“ Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir að sé forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag rétt sé Sjálfstæðisflokkurinn að ganga gegn málegnasamningi sitjandi meirihluta. Fréttablaðið segist hafa fyrir því heimildir að samkomulag hafi náðst innan meirihluta stjórnar Orkuveitunnar að samþykkja tillögu um að hefja undibúning að sölu REI. 18.4.2008 09:16 Fyrirlestur um jarðskjálftaáhættu Dr. John Douglas frá BRGM í Orleans í Frakklandi heldur fyrirlestur í boði verkfræðideildar Háskóla Íslands í stofu 158 í VRII mánudaginn 21. apríl kl. 16:00. 18.4.2008 09:11 Fjórir í haldi vegna ránsins á Oliver Fernt er nú í haldi lögreglunnar í Helsingör eftir að öryggislögreglu landsins tókst að leysa úr haldi hinn fimm ára gamla Oliver í gær. 18.4.2008 07:34 Forsætisráðherra höggvi á löggæsluhnút Opinn borgarafundur, sem haldinn var á Ránni í Reykjanesbæ í gærkvöldi, skorar á forsætisráðherra, Geir H. Haarde, að höggva á þann hnút og deilur sem nú eru uppi um lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum. 18.4.2008 07:28 Flugmannaviðræðum frestað fram í maí Ákveðið var á fundi hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi að fresta samningaviðræðum flugmanna og Icelandair til 5. maí næstkomandi. 18.4.2008 07:26 Nýjar fisktegundir í Eystrasalti vegna hlýnunar Hlýnun jarðar og þar með sjávar gæti haft í för með sér að fisktegundir á borð við ansjósur og sverðfisk fari að veiðast í Eystrasaltinu. 18.4.2008 07:20 Carter fundaði með leiðtogum Hamas Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti fund með háttsetum leiðtogum Hamas-samtakanna í Kaíró í Egyptalandi í gær. 18.4.2008 07:04 Páfi átti fund með fórnarlömbum misnotkunar Benedikt páfi XVI átti í gær fund með hópi fólks sem misnotað hafði verið kynferðislega í æsku af kaþólskum prestum. Fundurinn átti sér stað í kapellu í Washington en páfi er um þessar mundir í heimsókn í Bandaríkjunum. 18.4.2008 06:40 Tók strætó heim með hnífinn í bakinu Rússneskur rafvirki sem fékk sér hressilega neðan í því með vaktmanni á vinnustað hans að loknum vinnudegi veitti því enga athygli þegar sá síðarnefndi rak hníf á kaf í bak hans. 18.4.2008 06:15 Nokkur erill hjá slökkviliði í nótt Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu átti nokkuð annríkt í nótt og kom til þriggja útkalla. Um klukkan hálftólf í gærkvöldi var tilkynnt um eld í skipi er lá við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn. 18.4.2008 05:52 Töluvert um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti tiltölulega rólega nótt, að sögn varðstjóra. Þó var nokkuð um það að borgararnir settust undir stýri eftir að hafa fengið sér eitthvað hjartastyrkjandi en sex mál komu upp vegna ölvunaraksturs í nótt. 18.4.2008 05:48 Nýr einkarekinn leikskóli í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær og Bjargir leikskólar ehf undirrituðu þjónustusamning í hádeginu í dag, um leikskólastarf og rekstur ungbarnaleikskóla í Hafnarfirði. Hann mun heita Leikskólinn Bjarmi. 17.4.2008 23:04 Enginn rökstuðningur fyrir 3% takmörkum Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að úrskurður Samkeppniseftirlitsins um eignarhald Orkuveitunnar á REI gangi lengra en hann hafi gert ráð fyrir. 17.4.2008 21:28 Tók grillið með inn og fékk reykeitrun Sex manna fjölskylda var lögð inn á sjúkrahús á Hróarskeldu í nótt vegna gruns um reykeitrun. Fjölskyldan býr í Vestur - Såby, sem er vestur af Hróarskeldu. 17.4.2008 22:06 Lög um dýravernd verði endurskoðuð Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er meðal annars að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í framkvæmd. 17.4.2008 21:43 Fimmtán prósent njóta félagslegrar þjónustu í Reykjanesbæ Fimmtán prósent íbúa í Reykjanesbæ og fjórtán prósent íbúa í Reykjavík og á Ísafirði njóta félagslegrar þjónustu. 17.4.2008 22:37 Bjargráðasjóður lagður niður Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að Bjargráðasjóður verði lagður niður. Um leið á að skipta eignum hans á milli eigenda, sem eru ríkið, sveitarfélögin og Bændasamtök Íslands. 17.4.2008 22:09 Stál í stál vegna REI Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir að ekki komi til greina að selja einkaaðilum hlut í REI. Þetta kom fram í Kastljósi nú í kvöld. 17.4.2008 19:50 Ber einn tjón vegna stolinna bíla Bandarísk tollayfirvöld segja nú ekkert benda til að stolnir bílar frá Bandaríkjunum hafi verið seldir til Íslands. Viðtæk rannsókn þeirra bendi til að Íslendingur sem keypti 11 stolna bíla sé sá eini sem lent hafi klóm glæpagengis. Kaupandinn var nýgræðingur og mun sjálfur bera tugmilljóna króna tjón vegna þessa. 17.4.2008 18:45 Sveitarfélögin voru blekkt Stjórnvöld blekktu sveitarfélögin vísvitandi með nýrri skipulags- og byggingalöggjöf, segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. Hann segir að sveitarfélögum hafi verið talin trú um að skipulagsmál væru á þeirra valdi, en raunin sé allt önnur. 17.4.2008 18:45 Gætu orðið Íslendingum til skammar „Það er mjög alvarlegt ef hringlandahátturinn í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins er farinn að verða okkur Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi,“ segir í orðsendingu frá Sigrúnu Elsu Smáradóttur, fulltrúa Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. 17.4.2008 18:25 Fimm ára drengur fundinn Hinn fimm ára gamli Oliver Chaaning, sem rænt var í gær, var látinn laus um klukkan 17 í dag að íslenskum tíma, eftir því sem sjónvarpsstöðin TV 2 hefur eftir lögreglunni. 17.4.2008 18:16 EES-samningurinn viðkvæmur Varaforseti Evrópuþingsins, segir að ef Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu nú, gætu þeir verið komnir þar inn fyrir jól. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé fallinn um sjálfan sig gangi eitt þriggja EFTA ríkja í sambandið. 17.4.2008 17:30 Reyndu að svíkja fé út af kortareikningi konu Óprúttnir aðilar reyndu að svíkja fé út af kortareikningi konu í Árnessýslu í gær að sögn lögreglunnar á Selfossi. Um kvöldmatarleytið fékk hún símtal frá konu sem talaði mjög skýra ensku. 17.4.2008 17:17 Neyðarsendir settur í gang í leik eða af óvitaskap Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var í gær með töluverðan viðbúnað vegna boða frá neyðarsendi við Snæfellsnes. 17.4.2008 17:07 OR má einungis eiga þrjú prósent í HS Orkuveita Reykjavíkur má aðeins eiga þrjú prósent af heildarhlutafé Hitaveitu Suðurnesja samkvæmt ákvörðun sem Samkeppniseftirlitið birti í dag. 17.4.2008 16:50 E-vítamín lengir líf alzheimer´s-sjúklinga E-vítamín getur lengt lífdaga alzheimer´s-sjúklinga samkvæmt rannsókn sem kynnt var á þingi taugasérfræðinga í Chicago í fyrradag. 17.4.2008 16:49 Sektaðir fyrir brot á útvarpslögum Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjaness og sektaði fjóra menn um hálfa milljón hvern fyrir brot á útvarpslögum. 17.4.2008 16:40 Sömu laun fyrir sömu vinnu hjá RÚV Í ræðu sinni á aðalfundi Ríkisútvarpsins ohf. minntist Ómar Benediktsson, stjórnarformaður félagsins á umræðu síðustu vikna um laun stjórnenda hjá RÚV. Vísir hefur óskað eftir upplýsingum um laun dagskrárstjóranna Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur. Enn hafa þær upplýsingar ekki verið veittar. Ómar segir sömu laun vera greidd fyrir sömu vinnu hjá Ríkisútvarpsins. 17.4.2008 16:35 Flugstoðir fá gegnumlýsingarbifreið Flugverndardeild Flugstoða fékk nýverið afhenta bifreið sem útbúin er sérstökum gegnumlýsingabúnaði. 17.4.2008 16:21 Búið að gera við ljósleiðara á Norðvesturlandi Viðgerð er lokið á ljósleiðarahring Mílu sem bilaði um klukkan eitt í dag og olli því að landshringurinn rofnaði milli Blönduóss og Laugabakka. 17.4.2008 16:10 Samþykktu samning um íþróttamannvirki á ÍR-svæði Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag drög að samningi við íþróttafélagið ÍR um uppbygginu íþróttamannavirkja í Suður-Mjódd. 17.4.2008 16:04 Stjórnarformaður RÚV með 200 þúsund á mánuði Á fyrsta aðalfundi Ríkisútvarpsins ohf. sem haldinn var í dag voru laun stjórnarmanna í félaginu ákveðin. Fundurinn samþykkti að greiða stjórnarmönnum 100 þúsund krónur á mánuði. Stjórnarformaður fær 200 þúsund krónur á mánuði fyrir sín störf og varamenn í stjórn fá 25 þúsund krónur fyrir hvern fund. 17.4.2008 15:58 Ferjusamningafundur í Eyjum yfirstandandi „Það er verið að fara yfir málin núna, við vitum ekki enn hvort okkar tilboði verður tekið eða því hafnað eða hvað verður gert, þetta eru fyrstu samningaviðræður. 17.4.2008 15:51 Vilja reisa netþjónabú í Þorlákshöfn Samkomulag hefur náðst á milli sveitarfélagsins Ölfuss og fyrirtækisins Greenstone ehf. um viljayfirlýsingu um uppbyggingu netþjónabús í sveitarfélaginu. 17.4.2008 15:40 Ekki gengið frá samningi um sölu á Fríkirkjuvegi Borgarráð ákvað á fundi sínum í morgun að fresta því aftur að ganga frá samningi við Novator um kaup á Fríkirkjuvegi 11 við Tjörnina. 17.4.2008 15:30 Nútímaíslenska kennd við 40 háskóla Íslenskukennsla við erlenda háskóla og þýðingar íslenskra bókmennta á erlend tungumál er meðal yrkisefna málþings Íslenskrar málnefndar, Bókmenntasjóðs og Háskólabókasafns sem haldið verður í Þjóðarbókhlöðunni á morgun. 17.4.2008 15:27 Undibúa koltrefjaverksmiðju á Króknum Kaupfélag Skagfirðinga, Gasfélagið og Sveitarfélagið Skagafjörður hafa gert með sér samkomulag um að stofna undirbúningsfélags sem hyggst reisa koltrefjaverksmiðju á Sauðarkróki. 17.4.2008 15:09 Aðeins eitt gilt tilboð í nýja Vestmannaeyjaferju Aðeins eitt gilt tilboð barst í smíði nýrrar Vestmannaeyjarferju og rekstur á skipinu í 15 ár. Þetta kemur fram á sunnlenska fréttavefnum Suðurlandið.is. 17.4.2008 15:04 RÚV tapaði 20 milljónum á mánuði Ríkisútvarpið hélt í dag sinn fyrsta aðalfund eftir að stofnuninni var breytt í opinbert hlutafélag. Þar kom meðal annars fram að tap af rekstri félagsins nam um 108 milljónum króna á þessu fyrsta rekstrartímabili sem markast af 1. apríl 2007 til 31. ágúst 2007. 17.4.2008 15:04 Var Móses skakkur? Ísraelítar kunna að hafa verið undir áhrifum plöntu sem framkallar ofsjónir, þegar Móses kom ofan af Sínaí fjalli með boðorðin tíu. 17.4.2008 15:04 Dómur yfir fyrrverandi ráðherra í Rússlandi mildaður Borgardómstóll í Moskvu mildaði í dag dóm yfir Jevgení Adamov, fyrrverandi kjarnorkumálaráðherra landsins, og þarf hann því ekki að dúsa í fangelsi. 17.4.2008 14:42 Háöldruð morðkvendi Tvær aldraðar konur í Bandaríkjunum hafa verið sakfelldar fyrir að myrða tvo heimilislausa menn til þess að fá líftryggingar þeirra greiddar. 17.4.2008 14:28 Sjá næstu 50 fréttir
REI ekki selt - Hætt við áhættusöm verkefni Ekki verður lögð fram tillaga um að hefja undirbúning að sölu REI á stjórnarfundi Orkuveitunnar í dag eins og Fréttablaðið greinir frá. Heimildir Vísis herma að engin slík tillaga verði lögð fyrir á fundinum en hinsvegar verði rætt hvort hægt sé að losa REI út úr þeim verkefnum sem þykja of áhættusöm. 18.4.2008 10:01
Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. 18.4.2008 09:31
Sjálfstæðisflokkurinn með „óábyrgar skyndihugmyndir“ Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir að sé forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag rétt sé Sjálfstæðisflokkurinn að ganga gegn málegnasamningi sitjandi meirihluta. Fréttablaðið segist hafa fyrir því heimildir að samkomulag hafi náðst innan meirihluta stjórnar Orkuveitunnar að samþykkja tillögu um að hefja undibúning að sölu REI. 18.4.2008 09:16
Fyrirlestur um jarðskjálftaáhættu Dr. John Douglas frá BRGM í Orleans í Frakklandi heldur fyrirlestur í boði verkfræðideildar Háskóla Íslands í stofu 158 í VRII mánudaginn 21. apríl kl. 16:00. 18.4.2008 09:11
Fjórir í haldi vegna ránsins á Oliver Fernt er nú í haldi lögreglunnar í Helsingör eftir að öryggislögreglu landsins tókst að leysa úr haldi hinn fimm ára gamla Oliver í gær. 18.4.2008 07:34
Forsætisráðherra höggvi á löggæsluhnút Opinn borgarafundur, sem haldinn var á Ránni í Reykjanesbæ í gærkvöldi, skorar á forsætisráðherra, Geir H. Haarde, að höggva á þann hnút og deilur sem nú eru uppi um lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum. 18.4.2008 07:28
Flugmannaviðræðum frestað fram í maí Ákveðið var á fundi hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi að fresta samningaviðræðum flugmanna og Icelandair til 5. maí næstkomandi. 18.4.2008 07:26
Nýjar fisktegundir í Eystrasalti vegna hlýnunar Hlýnun jarðar og þar með sjávar gæti haft í för með sér að fisktegundir á borð við ansjósur og sverðfisk fari að veiðast í Eystrasaltinu. 18.4.2008 07:20
Carter fundaði með leiðtogum Hamas Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti fund með háttsetum leiðtogum Hamas-samtakanna í Kaíró í Egyptalandi í gær. 18.4.2008 07:04
Páfi átti fund með fórnarlömbum misnotkunar Benedikt páfi XVI átti í gær fund með hópi fólks sem misnotað hafði verið kynferðislega í æsku af kaþólskum prestum. Fundurinn átti sér stað í kapellu í Washington en páfi er um þessar mundir í heimsókn í Bandaríkjunum. 18.4.2008 06:40
Tók strætó heim með hnífinn í bakinu Rússneskur rafvirki sem fékk sér hressilega neðan í því með vaktmanni á vinnustað hans að loknum vinnudegi veitti því enga athygli þegar sá síðarnefndi rak hníf á kaf í bak hans. 18.4.2008 06:15
Nokkur erill hjá slökkviliði í nótt Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu átti nokkuð annríkt í nótt og kom til þriggja útkalla. Um klukkan hálftólf í gærkvöldi var tilkynnt um eld í skipi er lá við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn. 18.4.2008 05:52
Töluvert um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti tiltölulega rólega nótt, að sögn varðstjóra. Þó var nokkuð um það að borgararnir settust undir stýri eftir að hafa fengið sér eitthvað hjartastyrkjandi en sex mál komu upp vegna ölvunaraksturs í nótt. 18.4.2008 05:48
Nýr einkarekinn leikskóli í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær og Bjargir leikskólar ehf undirrituðu þjónustusamning í hádeginu í dag, um leikskólastarf og rekstur ungbarnaleikskóla í Hafnarfirði. Hann mun heita Leikskólinn Bjarmi. 17.4.2008 23:04
Enginn rökstuðningur fyrir 3% takmörkum Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að úrskurður Samkeppniseftirlitsins um eignarhald Orkuveitunnar á REI gangi lengra en hann hafi gert ráð fyrir. 17.4.2008 21:28
Tók grillið með inn og fékk reykeitrun Sex manna fjölskylda var lögð inn á sjúkrahús á Hróarskeldu í nótt vegna gruns um reykeitrun. Fjölskyldan býr í Vestur - Såby, sem er vestur af Hróarskeldu. 17.4.2008 22:06
Lög um dýravernd verði endurskoðuð Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða dýraverndarlög. Markmið með endurskoðun laganna er meðal annars að stjórnsýsla og eftirfylgni mála á sviði dýraverndar verði skilvirk og sem einföldust í framkvæmd. 17.4.2008 21:43
Fimmtán prósent njóta félagslegrar þjónustu í Reykjanesbæ Fimmtán prósent íbúa í Reykjanesbæ og fjórtán prósent íbúa í Reykjavík og á Ísafirði njóta félagslegrar þjónustu. 17.4.2008 22:37
Bjargráðasjóður lagður niður Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að Bjargráðasjóður verði lagður niður. Um leið á að skipta eignum hans á milli eigenda, sem eru ríkið, sveitarfélögin og Bændasamtök Íslands. 17.4.2008 22:09
Stál í stál vegna REI Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir að ekki komi til greina að selja einkaaðilum hlut í REI. Þetta kom fram í Kastljósi nú í kvöld. 17.4.2008 19:50
Ber einn tjón vegna stolinna bíla Bandarísk tollayfirvöld segja nú ekkert benda til að stolnir bílar frá Bandaríkjunum hafi verið seldir til Íslands. Viðtæk rannsókn þeirra bendi til að Íslendingur sem keypti 11 stolna bíla sé sá eini sem lent hafi klóm glæpagengis. Kaupandinn var nýgræðingur og mun sjálfur bera tugmilljóna króna tjón vegna þessa. 17.4.2008 18:45
Sveitarfélögin voru blekkt Stjórnvöld blekktu sveitarfélögin vísvitandi með nýrri skipulags- og byggingalöggjöf, segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. Hann segir að sveitarfélögum hafi verið talin trú um að skipulagsmál væru á þeirra valdi, en raunin sé allt önnur. 17.4.2008 18:45
Gætu orðið Íslendingum til skammar „Það er mjög alvarlegt ef hringlandahátturinn í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins er farinn að verða okkur Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi,“ segir í orðsendingu frá Sigrúnu Elsu Smáradóttur, fulltrúa Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. 17.4.2008 18:25
Fimm ára drengur fundinn Hinn fimm ára gamli Oliver Chaaning, sem rænt var í gær, var látinn laus um klukkan 17 í dag að íslenskum tíma, eftir því sem sjónvarpsstöðin TV 2 hefur eftir lögreglunni. 17.4.2008 18:16
EES-samningurinn viðkvæmur Varaforseti Evrópuþingsins, segir að ef Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu nú, gætu þeir verið komnir þar inn fyrir jól. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið sé fallinn um sjálfan sig gangi eitt þriggja EFTA ríkja í sambandið. 17.4.2008 17:30
Reyndu að svíkja fé út af kortareikningi konu Óprúttnir aðilar reyndu að svíkja fé út af kortareikningi konu í Árnessýslu í gær að sögn lögreglunnar á Selfossi. Um kvöldmatarleytið fékk hún símtal frá konu sem talaði mjög skýra ensku. 17.4.2008 17:17
Neyðarsendir settur í gang í leik eða af óvitaskap Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var í gær með töluverðan viðbúnað vegna boða frá neyðarsendi við Snæfellsnes. 17.4.2008 17:07
OR má einungis eiga þrjú prósent í HS Orkuveita Reykjavíkur má aðeins eiga þrjú prósent af heildarhlutafé Hitaveitu Suðurnesja samkvæmt ákvörðun sem Samkeppniseftirlitið birti í dag. 17.4.2008 16:50
E-vítamín lengir líf alzheimer´s-sjúklinga E-vítamín getur lengt lífdaga alzheimer´s-sjúklinga samkvæmt rannsókn sem kynnt var á þingi taugasérfræðinga í Chicago í fyrradag. 17.4.2008 16:49
Sektaðir fyrir brot á útvarpslögum Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjaness og sektaði fjóra menn um hálfa milljón hvern fyrir brot á útvarpslögum. 17.4.2008 16:40
Sömu laun fyrir sömu vinnu hjá RÚV Í ræðu sinni á aðalfundi Ríkisútvarpsins ohf. minntist Ómar Benediktsson, stjórnarformaður félagsins á umræðu síðustu vikna um laun stjórnenda hjá RÚV. Vísir hefur óskað eftir upplýsingum um laun dagskrárstjóranna Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur. Enn hafa þær upplýsingar ekki verið veittar. Ómar segir sömu laun vera greidd fyrir sömu vinnu hjá Ríkisútvarpsins. 17.4.2008 16:35
Flugstoðir fá gegnumlýsingarbifreið Flugverndardeild Flugstoða fékk nýverið afhenta bifreið sem útbúin er sérstökum gegnumlýsingabúnaði. 17.4.2008 16:21
Búið að gera við ljósleiðara á Norðvesturlandi Viðgerð er lokið á ljósleiðarahring Mílu sem bilaði um klukkan eitt í dag og olli því að landshringurinn rofnaði milli Blönduóss og Laugabakka. 17.4.2008 16:10
Samþykktu samning um íþróttamannvirki á ÍR-svæði Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag drög að samningi við íþróttafélagið ÍR um uppbygginu íþróttamannavirkja í Suður-Mjódd. 17.4.2008 16:04
Stjórnarformaður RÚV með 200 þúsund á mánuði Á fyrsta aðalfundi Ríkisútvarpsins ohf. sem haldinn var í dag voru laun stjórnarmanna í félaginu ákveðin. Fundurinn samþykkti að greiða stjórnarmönnum 100 þúsund krónur á mánuði. Stjórnarformaður fær 200 þúsund krónur á mánuði fyrir sín störf og varamenn í stjórn fá 25 þúsund krónur fyrir hvern fund. 17.4.2008 15:58
Ferjusamningafundur í Eyjum yfirstandandi „Það er verið að fara yfir málin núna, við vitum ekki enn hvort okkar tilboði verður tekið eða því hafnað eða hvað verður gert, þetta eru fyrstu samningaviðræður. 17.4.2008 15:51
Vilja reisa netþjónabú í Þorlákshöfn Samkomulag hefur náðst á milli sveitarfélagsins Ölfuss og fyrirtækisins Greenstone ehf. um viljayfirlýsingu um uppbyggingu netþjónabús í sveitarfélaginu. 17.4.2008 15:40
Ekki gengið frá samningi um sölu á Fríkirkjuvegi Borgarráð ákvað á fundi sínum í morgun að fresta því aftur að ganga frá samningi við Novator um kaup á Fríkirkjuvegi 11 við Tjörnina. 17.4.2008 15:30
Nútímaíslenska kennd við 40 háskóla Íslenskukennsla við erlenda háskóla og þýðingar íslenskra bókmennta á erlend tungumál er meðal yrkisefna málþings Íslenskrar málnefndar, Bókmenntasjóðs og Háskólabókasafns sem haldið verður í Þjóðarbókhlöðunni á morgun. 17.4.2008 15:27
Undibúa koltrefjaverksmiðju á Króknum Kaupfélag Skagfirðinga, Gasfélagið og Sveitarfélagið Skagafjörður hafa gert með sér samkomulag um að stofna undirbúningsfélags sem hyggst reisa koltrefjaverksmiðju á Sauðarkróki. 17.4.2008 15:09
Aðeins eitt gilt tilboð í nýja Vestmannaeyjaferju Aðeins eitt gilt tilboð barst í smíði nýrrar Vestmannaeyjarferju og rekstur á skipinu í 15 ár. Þetta kemur fram á sunnlenska fréttavefnum Suðurlandið.is. 17.4.2008 15:04
RÚV tapaði 20 milljónum á mánuði Ríkisútvarpið hélt í dag sinn fyrsta aðalfund eftir að stofnuninni var breytt í opinbert hlutafélag. Þar kom meðal annars fram að tap af rekstri félagsins nam um 108 milljónum króna á þessu fyrsta rekstrartímabili sem markast af 1. apríl 2007 til 31. ágúst 2007. 17.4.2008 15:04
Var Móses skakkur? Ísraelítar kunna að hafa verið undir áhrifum plöntu sem framkallar ofsjónir, þegar Móses kom ofan af Sínaí fjalli með boðorðin tíu. 17.4.2008 15:04
Dómur yfir fyrrverandi ráðherra í Rússlandi mildaður Borgardómstóll í Moskvu mildaði í dag dóm yfir Jevgení Adamov, fyrrverandi kjarnorkumálaráðherra landsins, og þarf hann því ekki að dúsa í fangelsi. 17.4.2008 14:42
Háöldruð morðkvendi Tvær aldraðar konur í Bandaríkjunum hafa verið sakfelldar fyrir að myrða tvo heimilislausa menn til þess að fá líftryggingar þeirra greiddar. 17.4.2008 14:28