Innlent

REI ekki selt - Hætt við áhættusöm verkefni

MYND/RR

Ekki verður lögð fram tillaga um að hefja undirbúning að sölu REI á stjórnarfundi Orkuveitunnar í dag eins og Fréttablaðið greinir frá.Heimildir Vísis herma að engin slík tillaga verði lögð fyrir á fundinum en hinsvegar verði rætt hvort hægt sé að losa REI út úr þeim verkefnum sem þykja of áhættusöm.

Því verði farið í það að áhættugreina þau verkefni sem REI hefur þegar skuldbundið sig til að taka þátt í á erlendri grundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×