Fleiri fréttir Tafir af völdum umferðaróhapps í nærri klukkustund Töluverðar tafir urðu á umferð á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku á níunda tímanum vegna umferðaróhapps sem varð laust fyrir klukkan átta. 15.4.2008 09:25 Hitler fann upp hlaupið með Olympíueldinn Hlaup með Olympíueldinn um heiminn er ekki svo forn siður sem menn halda. Raunar var það Adolf Hitler og stjórn nasista á fjórða áratugnum sem fann þennan sið upp fyrir Olympíuleikana í Berlin 1936. 15.4.2008 09:21 Hvetja til allsherjarverkfalls í Simbabve Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Simbabve hafa hvatt landsmenn til þess að leggja niður vinnu til þess að mótmæla þeirri ákvörðun hæstaréttar að hafna kröfu stjórnarandstöðunnar um að birta úrslit forsetakosninga án tafar. 15.4.2008 09:17 Kompás í kvöld: Rússar fara frjálslega með staðreyndir Katamak, samstarfsaðilar Íslensks hátækniiðnaðar í undirbúningi olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum, fara frjálslega með niðurstöður skoðannakönnunar sem gerð var um áhuga Vestfirðinga og annarra á olíuhreinsistöð. 15.4.2008 09:06 Töluverðar umferðartafir í Ártúnsbrekku vegna slyss Töluverðar umferðartafir eru nú í Ártúnsbrekkunni sökum umferðarslyss sem þar varð fyrir stuttu síðan. 15.4.2008 08:44 Öflugur jarðskjálfti í Kaliforníu innan 30 ára Vísindamenn slá því nú föstu að innan 30 ára muni mjög öflugur jarðskjálfti ríða yfir Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna. Hugsanlegar afleiðingar hans gætu orðið skelfilegar. 15.4.2008 08:12 Flutningabíll ók inn í hrossastóð, eitt hross aflífað Eitt hross drapst samstundis og aflífa þurfti annað vegna áverka, eftir að flutningabíll ók inn í hrossastóð á þjóðveginum á móts við bæinn Steinstaði í Öxnadal um klukkan ellefu í gærkvöldi. 15.4.2008 07:42 Grunaður um að hafa kveikt í sumarbústað Karlmaður, sem var fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í sumarbústað í Miðfellslandi við Þingvallavatn aðfararnótt sunnudags, er grunaður um að hafa kveikt í bústaðnum. 15.4.2008 07:38 Google þefar uppi barnaperra á netinu Verkfræðingar Google leitarvélarinnar hafa búið til tölvuforrit sem getur fylgst með og leitað uppi barnaperra á netinu. 15.4.2008 07:35 Margir ökumenn teknir á of miklum hraða í Kópavogi Sjötíu og tvö prósent ökumanna, sem óku um Dalsmára í Kópavogi á einni klukkustund í gær, mældust á of miklum hraða. 15.4.2008 07:34 Ofsahræðsla í Guatemala vegna jarðskjálfta Ofsahræðsla greip um sig meðal íbúa á Kyrrahafsströnd Guatemala í morgun er jarðskjálfti sem mældist 6,1 á Richter reið yfir svæðið. 15.4.2008 07:27 Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. 15.4.2008 07:03 Berlusconi lýsir yfir sigri Silvio Berlusconi sagði að erfiður tími væri framundan í ræðu sem hann hélt þegar hann lýsti yfir sigri í kosningum á Ítalíu nú undir kvöld. 14.4.2008 21:58 Þrettán ungmenni fengu hvatningarverðlaun forseta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti 13 ungmennum „Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga“ í heimsókn sinni til Skagafjarðar í dag. 14.4.2008 21:30 Neitar aðild að pólsku mafíunni Przemyslaw Plank, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld vegna gruns um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, segist vera saklaus. 14.4.2008 20:23 Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann Búið er að handtaka Premyslaw Plank sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi, eftir því sem Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík segir. 14.4.2008 19:13 Segir ástandið í miðbæ Reykjavíkur mjög alvarlegt Öryggismiðstöðin hefur þurft að fjölga öryggivörðum á ýmsum vaktstöðum á höfuðborgarsvæðinu til að bregðast við vaxandi ofbeldi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ástandið í miðbæ Reykjavíkur vera mjög alvarlegt. 14.4.2008 18:59 Sex teknir fyrir of hraðan akstur Sex ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í dag. Þeir mældust allir á meira en 120 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Sá sem hraðast ók fór á 135 km/klst. 14.4.2008 18:38 Samið við ríkisstjórn Djíbúti um hagkvæmnisathugun á nýtingu jarðhita Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Reykjavik Energy Invest og ríkisstjórnar Afríkuríkisins Djíbútí um gerð ítarlegrar hagkvæmniathugunar á nýtingu jarðhita í landinu. 14.4.2008 17:24 Krúnukúgarar fyrir rétt í Lundúnum Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson kom fyrir rétt í Bretlandi í dag ásamt félaga sínum Sean McGuigan. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlim bresku konungsfjölskyldunnar. 14.4.2008 17:11 Síminn stuðlar að ábyrgari Netnotkun Síminn hefur ákveðið að bjóða ADSL viðskiptavinum sínum á einstaklingsmarkaði ókeypis aðgang að Websense. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Websense sé „ein besta netvörn sem völ er á í heiminum í dag." Lausnin hefur fengið nafnið Netvari Símans og er veigamikill liður í að börn geti leitað sér upplýsinga og skemmtunar á Netinu á jákvæðan og öruggan hátt um leið og Netvarinn ver þau gegn viðsjárverðu efni. 14.4.2008 16:51 Bannað að byggja í Peking í kringum Ólympíuleikana Yfirvöld í Kína vinna nú hörðum höndum að því að draga úr mengun í höfuðborginni Peking vegna Ólympíuleikanna sem fara fram í ágúst. 14.4.2008 16:48 Tvennt dæmt fyrir aðild að TR-fjársvikum Þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir aðild sína að stórfelldu fjársvikamáli í Tryggingastofnun ríkisins. Þá var 52 ára kona dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild sína að málinu. 14.4.2008 16:39 Einn áfram í gæsluvarðhaldi en hinir í farbann Einn af þeim sex sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna Keilufellsmálsins svokallaða var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald nú síðdegis. Hinir fimm voru úrskurðaðir í farbann til 5.maí næstkomandi. 14.4.2008 16:39 Varnarmálaráðherra skoðar heiðursvörðinn Carme Chacon sór í dag embættiseið sem varnarmálaráðherra Spánar. Hún er fyrsta konan sem gegnir því hlutverki. 14.4.2008 16:35 Útlit fyrir öruggari sigur Berlusconis en spár bentu til Útlit er fyrir að Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, og mið- og hægri bandalag hans hafi unnið öruggari sigur en skoðanakannanir bentu til í þingkosningum í dag og í gær. 14.4.2008 16:10 Hillary á Hummer Þótt bandarískur forsetaframbjóðandi sé á móti stríðinu í Írak er nauðsynlegt fyrir hann eða hana að sýna hernum áhuga og ekki þá síst velferð hermanna. 14.4.2008 15:54 Ráðist á ungan mann við skemmtistað á Selfossi Ungur maður var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi aðfaranótt sunnudags eftir að ráðist var á hann við skemmtistaðinn Hvítahúsið í bænum. 14.4.2008 15:43 Grunaður brennuvargur fluttur á sjúkrahús með reykeitrun Lögreglan á Selfossi rannsakar nú bruna í sumarbústað í Þingvallasveit þar sem grunur er um að kveikt hafi verið í. 14.4.2008 15:36 Lýsismenn segjast tilbúnir með mengunarbúnað Lögmaður Lýsis kannar nú réttarstöðu þess með málshöfðun í huga vegna orða talsmanns íbúa í Þorlákshöfn sem mótmælt hafa því að fyrirtækið reki fiskhausaþurrkunarverksmiðju í bænum með tilheyrandi lyktarmengun. 14.4.2008 15:20 Afturendi á atkvæðaveiðum Ítalska klámstjarnan Milly D´Abbraccio fer ótroðnar slóðir í baráttu sinni um sæti í borgarráði Rómaborgar og flaggar nú öðrum enda en almennt blasir við kjósendum af kosningaspjöldum – nefnilega afturenda sínum. 14.4.2008 15:15 Pabbi fer í stríð Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. 14.4.2008 14:56 Samþykkja ályktun um að SÞ rannsaki morðið á Bhutto Pakistanska þingið samþykkti í dag ályktun um að Sameinuðu þjóðunum yrði heimilað að rannsaka morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans. 14.4.2008 14:50 Hvalfjarðargöng lokuð næstu nætur Hvalfjarðargöng verða lokuð næstu nætur vegna viðhalds. Göngunum verður fyrst lokað í nótt og svo allar nætur til og með aðfaranótt föstudags. 14.4.2008 14:37 Rak meintan morðingja Premyslaw Plank, sem grunaður er um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, hefur unnið sem iðnaðarmaður í Hafnarfirði undanfarnar vikur. Honum var sagt upp störfum á laugardaginn eftir að Fréttablaðið greindi frá því að handtökuskipan hefði verið gefin út á hendur honum. 14.4.2008 14:30 Dæmdur fyrir að slá mann í höfuðið með glerflösku Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið annan mann í höfuðið með glerflösku þannig að hann hlaut skurð á höfði. 14.4.2008 14:22 Geð- og kvensjúkdómalæknar spá í spilin „Konan á frjósemisskeiði til tíðahvarfa“ var yfirskrift ráðstefnu sem Geðlæknafélag Íslands stóð fyrir á Hótel Sögu á laugardag í samvinnu við Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna. 14.4.2008 14:09 Birgir Páll ekki ákveðið um áfrýjun í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ekki ákveðið hvort hann áfrýjar sjö ára fangelsisvist sem hann var dæmdur í í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. 14.4.2008 13:40 Þrír af hverjum fjórum óku of hratt Þrír af hverjum fjórum ökumönnum sem óku um Grænatún í Kópavogi á einni klukkustund á föstudag óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglu. 14.4.2008 13:37 Berlusconi sigraði samkvæmt útgönguspám Samkvæmt útgönguspám á Ítalíu virðist Silvio Berlusconi hafa unnið meirihluta í báðum deildum þingsins. Samkvæmt spám fær hann 42,5 prósent í efri deild á móti 39,5 prósentum Walters Veltronis. Í neðri deild er Berlusconi með 42 prósent en Veltroni 40 prósent. 14.4.2008 13:07 Falið að ræða við HB Granda vegna leigu á kvóta frá Akranesi Bæjarráð Akraness hefur falið formanni verkalýðsfélagsins á staðnum og bæjarstjóra að leita skýringa á því hjá HB Granda, hvers vegna fyrirtækið hefur leigt frá sér umtalsverðar veiðiheimildir á sama tíma að það sagði fjölda fiskvinnslufólks upp á Akranesi. 14.4.2008 13:00 Fregnir berast af óeirðum í Keníu Fréttir frá Keníu herma að lögregla hafi skotið að minnsta kosti 12 manns til bana í óeirðum víðs vegar um landið. 14.4.2008 12:45 Áhyggjuefni að ríkissjóður komi nær tómhentur út úr góðæri Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði, segir það áhyggjuefni að ríkissjóður komi nær tómhentur út úr góðæri síðustu ára þar sem hann hefði átt að nota tímann í að byggja upp gjaldaeyrisforðann. 14.4.2008 12:32 Fengu fjölmargar ábendingar um morðingja Höglund í fyrra Lögregluyfirvöldum í Svíþjóð bárust fjölmargar ábendingar um morðingja hinnar 10 ára gömlu Englu Juncosu Höglund í fyrra, en fylgdi þeim ekki eftir. Tilviljun réð því að morðinginn framdi verknaðinn. 14.4.2008 12:15 Segir matvælaverðshækkun geta steypt milljónum í fátækt Yfirmaður Alþjóðabankans, Robert Zoellick, segir að hækkun matvælaverðs á heimsmarkaði gæti steypt 100 milljónum íbúa þróunarlandanna í sára fátækt. 14.4.2008 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Tafir af völdum umferðaróhapps í nærri klukkustund Töluverðar tafir urðu á umferð á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku á níunda tímanum vegna umferðaróhapps sem varð laust fyrir klukkan átta. 15.4.2008 09:25
Hitler fann upp hlaupið með Olympíueldinn Hlaup með Olympíueldinn um heiminn er ekki svo forn siður sem menn halda. Raunar var það Adolf Hitler og stjórn nasista á fjórða áratugnum sem fann þennan sið upp fyrir Olympíuleikana í Berlin 1936. 15.4.2008 09:21
Hvetja til allsherjarverkfalls í Simbabve Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Simbabve hafa hvatt landsmenn til þess að leggja niður vinnu til þess að mótmæla þeirri ákvörðun hæstaréttar að hafna kröfu stjórnarandstöðunnar um að birta úrslit forsetakosninga án tafar. 15.4.2008 09:17
Kompás í kvöld: Rússar fara frjálslega með staðreyndir Katamak, samstarfsaðilar Íslensks hátækniiðnaðar í undirbúningi olíuhreinsistöðvar á Vestfjörðum, fara frjálslega með niðurstöður skoðannakönnunar sem gerð var um áhuga Vestfirðinga og annarra á olíuhreinsistöð. 15.4.2008 09:06
Töluverðar umferðartafir í Ártúnsbrekku vegna slyss Töluverðar umferðartafir eru nú í Ártúnsbrekkunni sökum umferðarslyss sem þar varð fyrir stuttu síðan. 15.4.2008 08:44
Öflugur jarðskjálfti í Kaliforníu innan 30 ára Vísindamenn slá því nú föstu að innan 30 ára muni mjög öflugur jarðskjálfti ríða yfir Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna. Hugsanlegar afleiðingar hans gætu orðið skelfilegar. 15.4.2008 08:12
Flutningabíll ók inn í hrossastóð, eitt hross aflífað Eitt hross drapst samstundis og aflífa þurfti annað vegna áverka, eftir að flutningabíll ók inn í hrossastóð á þjóðveginum á móts við bæinn Steinstaði í Öxnadal um klukkan ellefu í gærkvöldi. 15.4.2008 07:42
Grunaður um að hafa kveikt í sumarbústað Karlmaður, sem var fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í sumarbústað í Miðfellslandi við Þingvallavatn aðfararnótt sunnudags, er grunaður um að hafa kveikt í bústaðnum. 15.4.2008 07:38
Google þefar uppi barnaperra á netinu Verkfræðingar Google leitarvélarinnar hafa búið til tölvuforrit sem getur fylgst með og leitað uppi barnaperra á netinu. 15.4.2008 07:35
Margir ökumenn teknir á of miklum hraða í Kópavogi Sjötíu og tvö prósent ökumanna, sem óku um Dalsmára í Kópavogi á einni klukkustund í gær, mældust á of miklum hraða. 15.4.2008 07:34
Ofsahræðsla í Guatemala vegna jarðskjálfta Ofsahræðsla greip um sig meðal íbúa á Kyrrahafsströnd Guatemala í morgun er jarðskjálfti sem mældist 6,1 á Richter reið yfir svæðið. 15.4.2008 07:27
Kínverjar menga nú meira en Bandaríkjamenn Kínverjar njóta nú þess vafasama heiðurs að vera sú þjóð heimsins sem mengar mest. Eru þeir komnir framúr Bandaríkjamönnum hvað þetta varðar. 15.4.2008 07:03
Berlusconi lýsir yfir sigri Silvio Berlusconi sagði að erfiður tími væri framundan í ræðu sem hann hélt þegar hann lýsti yfir sigri í kosningum á Ítalíu nú undir kvöld. 14.4.2008 21:58
Þrettán ungmenni fengu hvatningarverðlaun forseta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti 13 ungmennum „Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga“ í heimsókn sinni til Skagafjarðar í dag. 14.4.2008 21:30
Neitar aðild að pólsku mafíunni Przemyslaw Plank, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld vegna gruns um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, segist vera saklaus. 14.4.2008 20:23
Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann Búið er að handtaka Premyslaw Plank sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi, eftir því sem Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík segir. 14.4.2008 19:13
Segir ástandið í miðbæ Reykjavíkur mjög alvarlegt Öryggismiðstöðin hefur þurft að fjölga öryggivörðum á ýmsum vaktstöðum á höfuðborgarsvæðinu til að bregðast við vaxandi ofbeldi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ástandið í miðbæ Reykjavíkur vera mjög alvarlegt. 14.4.2008 18:59
Sex teknir fyrir of hraðan akstur Sex ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í dag. Þeir mældust allir á meira en 120 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Sá sem hraðast ók fór á 135 km/klst. 14.4.2008 18:38
Samið við ríkisstjórn Djíbúti um hagkvæmnisathugun á nýtingu jarðhita Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Reykjavik Energy Invest og ríkisstjórnar Afríkuríkisins Djíbútí um gerð ítarlegrar hagkvæmniathugunar á nýtingu jarðhita í landinu. 14.4.2008 17:24
Krúnukúgarar fyrir rétt í Lundúnum Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson kom fyrir rétt í Bretlandi í dag ásamt félaga sínum Sean McGuigan. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlim bresku konungsfjölskyldunnar. 14.4.2008 17:11
Síminn stuðlar að ábyrgari Netnotkun Síminn hefur ákveðið að bjóða ADSL viðskiptavinum sínum á einstaklingsmarkaði ókeypis aðgang að Websense. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Websense sé „ein besta netvörn sem völ er á í heiminum í dag." Lausnin hefur fengið nafnið Netvari Símans og er veigamikill liður í að börn geti leitað sér upplýsinga og skemmtunar á Netinu á jákvæðan og öruggan hátt um leið og Netvarinn ver þau gegn viðsjárverðu efni. 14.4.2008 16:51
Bannað að byggja í Peking í kringum Ólympíuleikana Yfirvöld í Kína vinna nú hörðum höndum að því að draga úr mengun í höfuðborginni Peking vegna Ólympíuleikanna sem fara fram í ágúst. 14.4.2008 16:48
Tvennt dæmt fyrir aðild að TR-fjársvikum Þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir aðild sína að stórfelldu fjársvikamáli í Tryggingastofnun ríkisins. Þá var 52 ára kona dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild sína að málinu. 14.4.2008 16:39
Einn áfram í gæsluvarðhaldi en hinir í farbann Einn af þeim sex sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna Keilufellsmálsins svokallaða var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald nú síðdegis. Hinir fimm voru úrskurðaðir í farbann til 5.maí næstkomandi. 14.4.2008 16:39
Varnarmálaráðherra skoðar heiðursvörðinn Carme Chacon sór í dag embættiseið sem varnarmálaráðherra Spánar. Hún er fyrsta konan sem gegnir því hlutverki. 14.4.2008 16:35
Útlit fyrir öruggari sigur Berlusconis en spár bentu til Útlit er fyrir að Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, og mið- og hægri bandalag hans hafi unnið öruggari sigur en skoðanakannanir bentu til í þingkosningum í dag og í gær. 14.4.2008 16:10
Hillary á Hummer Þótt bandarískur forsetaframbjóðandi sé á móti stríðinu í Írak er nauðsynlegt fyrir hann eða hana að sýna hernum áhuga og ekki þá síst velferð hermanna. 14.4.2008 15:54
Ráðist á ungan mann við skemmtistað á Selfossi Ungur maður var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi aðfaranótt sunnudags eftir að ráðist var á hann við skemmtistaðinn Hvítahúsið í bænum. 14.4.2008 15:43
Grunaður brennuvargur fluttur á sjúkrahús með reykeitrun Lögreglan á Selfossi rannsakar nú bruna í sumarbústað í Þingvallasveit þar sem grunur er um að kveikt hafi verið í. 14.4.2008 15:36
Lýsismenn segjast tilbúnir með mengunarbúnað Lögmaður Lýsis kannar nú réttarstöðu þess með málshöfðun í huga vegna orða talsmanns íbúa í Þorlákshöfn sem mótmælt hafa því að fyrirtækið reki fiskhausaþurrkunarverksmiðju í bænum með tilheyrandi lyktarmengun. 14.4.2008 15:20
Afturendi á atkvæðaveiðum Ítalska klámstjarnan Milly D´Abbraccio fer ótroðnar slóðir í baráttu sinni um sæti í borgarráði Rómaborgar og flaggar nú öðrum enda en almennt blasir við kjósendum af kosningaspjöldum – nefnilega afturenda sínum. 14.4.2008 15:15
Pabbi fer í stríð Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. 14.4.2008 14:56
Samþykkja ályktun um að SÞ rannsaki morðið á Bhutto Pakistanska þingið samþykkti í dag ályktun um að Sameinuðu þjóðunum yrði heimilað að rannsaka morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans. 14.4.2008 14:50
Hvalfjarðargöng lokuð næstu nætur Hvalfjarðargöng verða lokuð næstu nætur vegna viðhalds. Göngunum verður fyrst lokað í nótt og svo allar nætur til og með aðfaranótt föstudags. 14.4.2008 14:37
Rak meintan morðingja Premyslaw Plank, sem grunaður er um aðild að hrottalegu morði í Póllandi, hefur unnið sem iðnaðarmaður í Hafnarfirði undanfarnar vikur. Honum var sagt upp störfum á laugardaginn eftir að Fréttablaðið greindi frá því að handtökuskipan hefði verið gefin út á hendur honum. 14.4.2008 14:30
Dæmdur fyrir að slá mann í höfuðið með glerflösku Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið annan mann í höfuðið með glerflösku þannig að hann hlaut skurð á höfði. 14.4.2008 14:22
Geð- og kvensjúkdómalæknar spá í spilin „Konan á frjósemisskeiði til tíðahvarfa“ var yfirskrift ráðstefnu sem Geðlæknafélag Íslands stóð fyrir á Hótel Sögu á laugardag í samvinnu við Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna. 14.4.2008 14:09
Birgir Páll ekki ákveðið um áfrýjun í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ekki ákveðið hvort hann áfrýjar sjö ára fangelsisvist sem hann var dæmdur í í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. 14.4.2008 13:40
Þrír af hverjum fjórum óku of hratt Þrír af hverjum fjórum ökumönnum sem óku um Grænatún í Kópavogi á einni klukkustund á föstudag óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglu. 14.4.2008 13:37
Berlusconi sigraði samkvæmt útgönguspám Samkvæmt útgönguspám á Ítalíu virðist Silvio Berlusconi hafa unnið meirihluta í báðum deildum þingsins. Samkvæmt spám fær hann 42,5 prósent í efri deild á móti 39,5 prósentum Walters Veltronis. Í neðri deild er Berlusconi með 42 prósent en Veltroni 40 prósent. 14.4.2008 13:07
Falið að ræða við HB Granda vegna leigu á kvóta frá Akranesi Bæjarráð Akraness hefur falið formanni verkalýðsfélagsins á staðnum og bæjarstjóra að leita skýringa á því hjá HB Granda, hvers vegna fyrirtækið hefur leigt frá sér umtalsverðar veiðiheimildir á sama tíma að það sagði fjölda fiskvinnslufólks upp á Akranesi. 14.4.2008 13:00
Fregnir berast af óeirðum í Keníu Fréttir frá Keníu herma að lögregla hafi skotið að minnsta kosti 12 manns til bana í óeirðum víðs vegar um landið. 14.4.2008 12:45
Áhyggjuefni að ríkissjóður komi nær tómhentur út úr góðæri Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði, segir það áhyggjuefni að ríkissjóður komi nær tómhentur út úr góðæri síðustu ára þar sem hann hefði átt að nota tímann í að byggja upp gjaldaeyrisforðann. 14.4.2008 12:32
Fengu fjölmargar ábendingar um morðingja Höglund í fyrra Lögregluyfirvöldum í Svíþjóð bárust fjölmargar ábendingar um morðingja hinnar 10 ára gömlu Englu Juncosu Höglund í fyrra, en fylgdi þeim ekki eftir. Tilviljun réð því að morðinginn framdi verknaðinn. 14.4.2008 12:15
Segir matvælaverðshækkun geta steypt milljónum í fátækt Yfirmaður Alþjóðabankans, Robert Zoellick, segir að hækkun matvælaverðs á heimsmarkaði gæti steypt 100 milljónum íbúa þróunarlandanna í sára fátækt. 14.4.2008 12:07