Innlent

Töluverðar umferðartafir í Ártúnsbrekku vegna slyss

Töluverðar umferðartafir eru nú í Ártúnsbrekkunni sökum umferðarslyss sem þar varð fyrir stuttu síðan.

Að sögn lögreglunnar er brekkan ekki lokuð en umferðin gengur mjög seint framhjá slysstaðnum. Lögreglan reiknar með að tafirnar muni ekki standa lengi og að umferðin verði orðin eðlileg eftir nokkra stund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×