Innlent

Búið að handtaka eftirlýsta Pólverjann

Lögreglan handtók manninn um sjöleytið í dag. Mynd/ GVA.
Lögreglan handtók manninn um sjöleytið í dag. Mynd/ GVA.

Búið er að handtaka Premyslaw Plank, sem eftirlýstur var í Póllandi vegna gruns um aðild að morði þar í landi. Þetta segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Friðrik segir að yfirvöldum á Íslandi hafi í dag borist handtökuskipun frá Póllandi og þá hafi maðurinn verið handtekinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×