Fleiri fréttir Musharraf lét af embætti hershöfðingja landsins í morgun Pervez Musharraf forseti Pakistan lét í morgun af embætti hershöfðingja landsins við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum hersins í Pakistan. Sá sem tekur við af Musharraf heitir Ashfaq Pervez Kiani. Við athöfnina sagði Musharraf að hann væri stoltur yfir því að hafa stjórnað svo miklu afli sem herinn væri. 28.11.2007 08:00 Hagnaður OR varð 6,4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins 6,4 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins og jukust tekjur fyrirtækisins um rúma þrjá milljarða samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigið fé jókst um tæpa sex milljarða og skuldir um 16 milljarða, einkum vegna framkvæmda við Hellsiheiðarvirkjun. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstarhorfur séu góðar.- 28.11.2007 07:55 Segir erfðabreytt matvæli hentugri en lífrænt ræktuð Erfðabreytt matvæli eru yfirleitt hentugri en matvæli sem eru lífrænt ræktuð, sagði David King, helsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, í gær. King sagði það ljóst að áhyggjur manna af erfðabreyttum matvælum ættu ekki við rök að styðjast. Hann sagði jafnframt að mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar myndu hafa neikvæð áhrif á landsvæði sem nýtt er til matarræktar. Því gæti erfðafræði verið góð lausn til að tryggja nægt framboð af matvælum í framtíðinni. 28.11.2007 07:01 Stjórnvöld í Frakklandi halda neyðarfund Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti heldur í dag neyðarfund með æðstu embættismönnum sínum. 28.11.2007 06:58 Bangsakennarinn orðin tilefni milliríkjadeilu Mál breska kennarans Gillian Gibbons og bangsans Múhameð er orðið að alvarlegri milliríkjadeilu Breta og Súdana. Gillian á yfir höfði sér ákæru fyrir að svívirða múslima en hún gaf sjö ára gömlum nemendum sínum leyfi til þess að nefna bangsann sinn Múhameð. 28.11.2007 06:52 Vilja að Giuliani verði forsetaefni Repúblikanar í Flórída í Bandaríkjunum vilja að Rudy Giuliani verði forsetaefni þeirra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastofa CNN lét gera fyrir sig. Samkvæmt könnuninni nýtur Giuliani stuðnings 38% íbúa á Flórída. 28.11.2007 06:48 Flutningaskipið Axel á leið til Akureyrar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, er nú statt út af Vopnafirði og siglir hæga siglingu áleiðis til Akureyrar, þar sem það verður tekið í slipp til viðgerðar. 28.11.2007 06:42 Von í Annapolis Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. 28.11.2007 00:01 Ekið á 12 ára dreng í Kópavogi Ekið var á 12 ára dreng við Jötunsali í Kópavogi klukkan 19:22 í kvöld. Drengurinn var á hjóli og lenti framan á fólksbíl sem kom keyrandi upp götuna. Drengurinn var ekki með hjálm en til allrar lukku slasaðist hann ekki mikið. Hann var þó fluttur á brott með sjúkrabíl. 27.11.2007 22:11 Vill að lágmarki þrjár milljónir fyrir auglýsingu í Áramótaskaupi "Lágmarksverð er þrjár milljónir," segir Páll Magnússon útvarpsstjóri sem ætlar að brydda upp á þeirri nýbreytni þetta árið að gefa auglýsendum kost á að bjóða í 60 sekúndna auglýsingatíma í miðju áramótaskaupinu á gamlárskvöld. 27.11.2007 21:22 Jón Ásgeir fékk 43 milljónir endurgreiddar frá skattinum Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og 365 hf, sem rekur meðal annars visir.is, fékk endurgreiddar 43 milljónir frá skattinum nú í byrjun október vegna ofgreiðslu á árinu 2005. Þetta staðfesti hann við Vísi í morgun. 27.11.2007 11:02 Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27.11.2007 21:59 Mikill viðbúnaður í París vegna hugsanlegra óeirða Lögreglan í París verður með mikinn viðbúnað í kvöld þar sem óttast er að til óeirða komi í einu af úthverfum borgarinnar þriðja kvöldið í röð. Forsætisráðherrann Francois Fillon hefur kallað ungmennin sem staðið hafa fyrir óeirðunum glæpamenn. 27.11.2007 21:33 Rektorinn á Akureyri ánægður með breytingu á kennaranámi Rektor Háskólans á Akureyri fagnar því að meistaranáms verði krafist hjá kennurum framtíðarinnar. Hann segir skólastarf hafa goldið fyrir ónóga menntun kennara. 27.11.2007 19:03 Þingmenn fá aðstoðarmenn Gert er ráð fyrir því að þingmenn fái sérstakan aðstoðarmann í frumvarpi sem forsætisnefnd Alþingis fjallar nú um. Kostnaður vegna þessa getur numið allt að eitthundrað milljónum króna á ári. 27.11.2007 18:42 Ný varnarmálastofnun mun annast rekstur mannvirkja Nató Utanríkisráðherra hyggst koma á fót nýrri varnarmálastofnun sem hefur það hlutverk að annast allan rekstur mannvirkja Nató á Íslandi. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á fundi Samtaka um vestræna samvinnu í dag. 27.11.2007 18:39 Kompás: Skammbyssur til sölu á svörtum markaði Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. 27.11.2007 18:35 Icetorrent lokað í dag eftir að hafa safnað sex þúsund meðlimum Skráardeilisíðunni icetorrent.net var lokað í dag eftir að eiganda síðunnar barst athugasemd frá Smáís, Samtökum Myndrétthafa á Íslandi. Þrátt fyrir að síðan hafi aðeins verið stofnuð nú um helgina voru tæplega sex þúsund Íslendingar búnir að skrá sig þar sem meðlimir í dag. 27.11.2007 18:02 Skemmdirnar á Axeli kannaðar í kvöld Starfsmenn Dreggjar ehf, skipafélagsins sem gerir út flutningaskipið Axel sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, eru komnir til Fáskrúðsfjarðar en skipið er í þann mund að leggja að bryggju. Bjarni Sigurðsson hjá Dregg segir að kafarar kanni þegar í kvöld hversu alvarlegar skemmdirnar á skipinu séu. 27.11.2007 17:34 Kona úrskurðuð í farbann vegna gruns um bókhaldsbrot Kona var úrskurðuð í farbann til 21. desember í dag samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar en hún sætir nú rannsókn vegna meintra skatta- og bókhaldsbrota. 27.11.2007 17:05 Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27.11.2007 16:58 Lithái í farbanni vegna framsalsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir Litháa vegna framsalsmáls hans sem yfirvöld hér á landi hafa til meðferðar. Verður maðurinn í farbanni til 10. desember samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.11.2007 16:53 Hætt við að selja Gagnaveituna Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur kynnti á stjórnarfundi í dag tillögu um að fallið verði frá fyrri ákvörðun um að leita tilboða í Gagnaveitu Reykjavíkur, áður Lína.net, dótturfélags OR. Í júní síðastliðnum var samþykkt að fela Glitni að verðmeta Gagnaveitu Reykjavíkur og leita eftir tilboðum í hlutafé félagsins. Verðmat var fengið en sölumeðferð hefur ekki hafist. Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður OR segir að hún líti á Gagnaveituna sem grunnþjónustu sem falli vel að annari veitustarfsemi. 27.11.2007 16:38 Vodkaþjófur gipinn á Hellisheiði Lögreglan á Selfossi lagði töluvert á sig til þess að hafa hendur í hári vodkaþjófs sem dæmdur var í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 27.11.2007 16:36 Dýr málsverður Yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Rómarborg hefur verið rekinn. Ekki aðeins lagði hann bíl sínum ólöglega heldur setti hann í gluggakistuna heimildarskírteini fyrir fatlaða til að leggja. 27.11.2007 16:20 Skaddaði sjón manns varanlega í líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi meðal annars til þess að sjón fórnarlambsins skaddaðist varanlega. 27.11.2007 16:08 Kristján fer fyrir nefnd um flutningsjöfnun Viðskiptaráðherra hefur skipað Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem formann starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar. 27.11.2007 15:43 Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31 Beina kröftum að áhættuhópum í fíkniefnabaráttu Beina þarf auknum kröftum að áhættuhópum í baráttunni við fíkniefnavandann hér á landi að mati Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. 27.11.2007 15:09 Hringtorg fækka slysum en fjölga óhöppum Umferðarstofa hefur tekið saman áhrif þess að ljósastýrðum gatnamótum var breytt í Hringtorg. í ljós kom að slysum fækkaði á öllum stöðunum en um leið fjölgaði óhöppum án slysa. Í tikynningu frá Umferðarstofu kemur fram að fækkun slysa sé í samræmi við aðrar rannsóknir en ekki hefur áður komið fram að óhöppun fjölgi um leið. 27.11.2007 15:08 Heimsviðburður við Vesturlandsveg Í fyrramálið klukkan 10 verður vetnisstöðin við Vesturlandsveg, Shell, opnuð á nýjan leik eftir breytingar og nú fyrir almenna notkun. 27.11.2007 14:57 Stórfelldur skortur á þyrlum í heiminum Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. 27.11.2007 14:54 Axel siglt til Fáskrúðskrúðsfjarðar Flutningaskipinu Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós snemma í morgun, verður siglt til Fáskrúðsfjarðar þar sem það verður skoðaÐ og lagt mat á skemmdir og sjóhæfi skipsins. 27.11.2007 14:41 Alfreðsnefndin kostaði 283 milljónir króna Framkvæmdanefnd sem skipuð var til að skipuleggja byggingu nýs sjúkrahús kostaði 283 milljónir króna. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Vísir hefur frá heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 14:35 Tekist á um hversu góð lífskjörin væru á Íslandi Deilt var um það hversu góð lífskjörin væru á Íslandi í umræðum við upphaf þingfundar á Alþingi í dag. 27.11.2007 14:14 Alfreð fékk rúm 500 þúsund á mánuði Heildarlaun Alfreðs Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, fyrir formennsku í nefnd um byggingu nýs hátæknisjúkrahúss voru 511 þúsund á mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 13:56 Ráða verkefnastjóra vegna tilfærslu verkefna Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ráðið sérstakan verkefnastjóra til að vinna að færslu verkefna á sviði málefna fatlaðra frá ríki til Reykjavíkurborgar. 27.11.2007 13:30 McCann hjónin eru peningalaus Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. 27.11.2007 13:16 Stútum undir stýri fjölgar á milli ára í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur stöðvað 19 manns fyrir ölvunarakstur það sem af er þessu ári, þar af einn í síðustu viku. 27.11.2007 13:15 Gaf skít í mömmu sína Skoskir læknar björguðu konu sem var að deyja úr bakteríusýkingu með því að gefa henni saur úr dóttur sinni. 27.11.2007 13:09 Segja allt eins líklegt að jarðskjálftahrinur verði nærri byggð Almannavarnardeild segir töluverðar líkur á því að jarðskjálftavirkni á svokölluðu vestara gosbelti muni halda áfram á næstunni og allt eins líklegt að nýjar hrinur geti orðið nærri byggð. 27.11.2007 13:06 Afrísk stemmning í Hraunavallaskóla í morgun Krakkarnir í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði skemmtu sér heldur betur vel þegar hljómsveitin Súper-mambó-Jambó frá Gíneu-Bissá heimsótti skólann í morgun. 27.11.2007 13:00 Ekkert lát á skemmdarverkum á strætóskýlum Rúður í tuttugu strætóskýlum víða um borgina hafa verið mölbrotnar undanfarinn mánuð og veggjakrot á skýlum hefur aldrei verið meira. 27.11.2007 12:45 Bæði Ísraelar og Palestínumenn verða að slá af kröfum sínum Bush Bandaríkjaforseti sagði Ísraelum og Palestínumönnum í gærkvöldi að báðir yrðu að slá af kröfum sínum til að ná samkomulagi um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 27.11.2007 12:44 Aldrei fleiri lifað í skugga fátæktar „Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag,“ segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. 27.11.2007 12:43 Sjá næstu 50 fréttir
Musharraf lét af embætti hershöfðingja landsins í morgun Pervez Musharraf forseti Pakistan lét í morgun af embætti hershöfðingja landsins við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum hersins í Pakistan. Sá sem tekur við af Musharraf heitir Ashfaq Pervez Kiani. Við athöfnina sagði Musharraf að hann væri stoltur yfir því að hafa stjórnað svo miklu afli sem herinn væri. 28.11.2007 08:00
Hagnaður OR varð 6,4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins 6,4 milljarða króna hagnaður varð af rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins og jukust tekjur fyrirtækisins um rúma þrjá milljarða samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigið fé jókst um tæpa sex milljarða og skuldir um 16 milljarða, einkum vegna framkvæmda við Hellsiheiðarvirkjun. Í tilkynningu frá félaginu segir að rekstarhorfur séu góðar.- 28.11.2007 07:55
Segir erfðabreytt matvæli hentugri en lífrænt ræktuð Erfðabreytt matvæli eru yfirleitt hentugri en matvæli sem eru lífrænt ræktuð, sagði David King, helsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, í gær. King sagði það ljóst að áhyggjur manna af erfðabreyttum matvælum ættu ekki við rök að styðjast. Hann sagði jafnframt að mikil fólksfjölgun og loftslagsbreytingar myndu hafa neikvæð áhrif á landsvæði sem nýtt er til matarræktar. Því gæti erfðafræði verið góð lausn til að tryggja nægt framboð af matvælum í framtíðinni. 28.11.2007 07:01
Stjórnvöld í Frakklandi halda neyðarfund Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti heldur í dag neyðarfund með æðstu embættismönnum sínum. 28.11.2007 06:58
Bangsakennarinn orðin tilefni milliríkjadeilu Mál breska kennarans Gillian Gibbons og bangsans Múhameð er orðið að alvarlegri milliríkjadeilu Breta og Súdana. Gillian á yfir höfði sér ákæru fyrir að svívirða múslima en hún gaf sjö ára gömlum nemendum sínum leyfi til þess að nefna bangsann sinn Múhameð. 28.11.2007 06:52
Vilja að Giuliani verði forsetaefni Repúblikanar í Flórída í Bandaríkjunum vilja að Rudy Giuliani verði forsetaefni þeirra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem fréttastofa CNN lét gera fyrir sig. Samkvæmt könnuninni nýtur Giuliani stuðnings 38% íbúa á Flórída. 28.11.2007 06:48
Flutningaskipið Axel á leið til Akureyrar Flutningaskipið Axel, sem strandaði út af Hornafirði í gærmorgun, er nú statt út af Vopnafirði og siglir hæga siglingu áleiðis til Akureyrar, þar sem það verður tekið í slipp til viðgerðar. 28.11.2007 06:42
Von í Annapolis Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. 28.11.2007 00:01
Ekið á 12 ára dreng í Kópavogi Ekið var á 12 ára dreng við Jötunsali í Kópavogi klukkan 19:22 í kvöld. Drengurinn var á hjóli og lenti framan á fólksbíl sem kom keyrandi upp götuna. Drengurinn var ekki með hjálm en til allrar lukku slasaðist hann ekki mikið. Hann var þó fluttur á brott með sjúkrabíl. 27.11.2007 22:11
Vill að lágmarki þrjár milljónir fyrir auglýsingu í Áramótaskaupi "Lágmarksverð er þrjár milljónir," segir Páll Magnússon útvarpsstjóri sem ætlar að brydda upp á þeirri nýbreytni þetta árið að gefa auglýsendum kost á að bjóða í 60 sekúndna auglýsingatíma í miðju áramótaskaupinu á gamlárskvöld. 27.11.2007 21:22
Jón Ásgeir fékk 43 milljónir endurgreiddar frá skattinum Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og 365 hf, sem rekur meðal annars visir.is, fékk endurgreiddar 43 milljónir frá skattinum nú í byrjun október vegna ofgreiðslu á árinu 2005. Þetta staðfesti hann við Vísi í morgun. 27.11.2007 11:02
Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27.11.2007 21:59
Mikill viðbúnaður í París vegna hugsanlegra óeirða Lögreglan í París verður með mikinn viðbúnað í kvöld þar sem óttast er að til óeirða komi í einu af úthverfum borgarinnar þriðja kvöldið í röð. Forsætisráðherrann Francois Fillon hefur kallað ungmennin sem staðið hafa fyrir óeirðunum glæpamenn. 27.11.2007 21:33
Rektorinn á Akureyri ánægður með breytingu á kennaranámi Rektor Háskólans á Akureyri fagnar því að meistaranáms verði krafist hjá kennurum framtíðarinnar. Hann segir skólastarf hafa goldið fyrir ónóga menntun kennara. 27.11.2007 19:03
Þingmenn fá aðstoðarmenn Gert er ráð fyrir því að þingmenn fái sérstakan aðstoðarmann í frumvarpi sem forsætisnefnd Alþingis fjallar nú um. Kostnaður vegna þessa getur numið allt að eitthundrað milljónum króna á ári. 27.11.2007 18:42
Ný varnarmálastofnun mun annast rekstur mannvirkja Nató Utanríkisráðherra hyggst koma á fót nýrri varnarmálastofnun sem hefur það hlutverk að annast allan rekstur mannvirkja Nató á Íslandi. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á fundi Samtaka um vestræna samvinnu í dag. 27.11.2007 18:39
Kompás: Skammbyssur til sölu á svörtum markaði Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. 27.11.2007 18:35
Icetorrent lokað í dag eftir að hafa safnað sex þúsund meðlimum Skráardeilisíðunni icetorrent.net var lokað í dag eftir að eiganda síðunnar barst athugasemd frá Smáís, Samtökum Myndrétthafa á Íslandi. Þrátt fyrir að síðan hafi aðeins verið stofnuð nú um helgina voru tæplega sex þúsund Íslendingar búnir að skrá sig þar sem meðlimir í dag. 27.11.2007 18:02
Skemmdirnar á Axeli kannaðar í kvöld Starfsmenn Dreggjar ehf, skipafélagsins sem gerir út flutningaskipið Axel sem strandaði við Hornafjarðarós í morgun, eru komnir til Fáskrúðsfjarðar en skipið er í þann mund að leggja að bryggju. Bjarni Sigurðsson hjá Dregg segir að kafarar kanni þegar í kvöld hversu alvarlegar skemmdirnar á skipinu séu. 27.11.2007 17:34
Kona úrskurðuð í farbann vegna gruns um bókhaldsbrot Kona var úrskurðuð í farbann til 21. desember í dag samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar en hún sætir nú rannsókn vegna meintra skatta- og bókhaldsbrota. 27.11.2007 17:05
Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27.11.2007 16:58
Lithái í farbanni vegna framsalsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag farbann yfir Litháa vegna framsalsmáls hans sem yfirvöld hér á landi hafa til meðferðar. Verður maðurinn í farbanni til 10. desember samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 27.11.2007 16:53
Hætt við að selja Gagnaveituna Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur kynnti á stjórnarfundi í dag tillögu um að fallið verði frá fyrri ákvörðun um að leita tilboða í Gagnaveitu Reykjavíkur, áður Lína.net, dótturfélags OR. Í júní síðastliðnum var samþykkt að fela Glitni að verðmeta Gagnaveitu Reykjavíkur og leita eftir tilboðum í hlutafé félagsins. Verðmat var fengið en sölumeðferð hefur ekki hafist. Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður OR segir að hún líti á Gagnaveituna sem grunnþjónustu sem falli vel að annari veitustarfsemi. 27.11.2007 16:38
Vodkaþjófur gipinn á Hellisheiði Lögreglan á Selfossi lagði töluvert á sig til þess að hafa hendur í hári vodkaþjófs sem dæmdur var í 30 daga fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 27.11.2007 16:36
Dýr málsverður Yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Rómarborg hefur verið rekinn. Ekki aðeins lagði hann bíl sínum ólöglega heldur setti hann í gluggakistuna heimildarskírteini fyrir fatlaða til að leggja. 27.11.2007 16:20
Skaddaði sjón manns varanlega í líkamsárás Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi meðal annars til þess að sjón fórnarlambsins skaddaðist varanlega. 27.11.2007 16:08
Kristján fer fyrir nefnd um flutningsjöfnun Viðskiptaráðherra hefur skipað Kristján Þór Júlíusson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem formann starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar. 27.11.2007 15:43
Vilja friðargæsluliða heim frá Afganistan Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli utanríkisráðherra að kalla heim íslenska friðargæsluliða í Afganistan, sem þar starfa sem hluti liðsafla NATO. 27.11.2007 15:31
Beina kröftum að áhættuhópum í fíkniefnabaráttu Beina þarf auknum kröftum að áhættuhópum í baráttunni við fíkniefnavandann hér á landi að mati Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þingkonu Vinstri - grænna. 27.11.2007 15:09
Hringtorg fækka slysum en fjölga óhöppum Umferðarstofa hefur tekið saman áhrif þess að ljósastýrðum gatnamótum var breytt í Hringtorg. í ljós kom að slysum fækkaði á öllum stöðunum en um leið fjölgaði óhöppum án slysa. Í tikynningu frá Umferðarstofu kemur fram að fækkun slysa sé í samræmi við aðrar rannsóknir en ekki hefur áður komið fram að óhöppun fjölgi um leið. 27.11.2007 15:08
Heimsviðburður við Vesturlandsveg Í fyrramálið klukkan 10 verður vetnisstöðin við Vesturlandsveg, Shell, opnuð á nýjan leik eftir breytingar og nú fyrir almenna notkun. 27.11.2007 14:57
Stórfelldur skortur á þyrlum í heiminum Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. 27.11.2007 14:54
Axel siglt til Fáskrúðskrúðsfjarðar Flutningaskipinu Axel, sem strandaði við Hornafjarðarós snemma í morgun, verður siglt til Fáskrúðsfjarðar þar sem það verður skoðaÐ og lagt mat á skemmdir og sjóhæfi skipsins. 27.11.2007 14:41
Alfreðsnefndin kostaði 283 milljónir króna Framkvæmdanefnd sem skipuð var til að skipuleggja byggingu nýs sjúkrahús kostaði 283 milljónir króna. Þetta kemur fram í upplýsingum sem Vísir hefur frá heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 14:35
Tekist á um hversu góð lífskjörin væru á Íslandi Deilt var um það hversu góð lífskjörin væru á Íslandi í umræðum við upphaf þingfundar á Alþingi í dag. 27.11.2007 14:14
Alfreð fékk rúm 500 þúsund á mánuði Heildarlaun Alfreðs Þorsteinssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, fyrir formennsku í nefnd um byggingu nýs hátæknisjúkrahúss voru 511 þúsund á mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu. 27.11.2007 13:56
Ráða verkefnastjóra vegna tilfærslu verkefna Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ráðið sérstakan verkefnastjóra til að vinna að færslu verkefna á sviði málefna fatlaðra frá ríki til Reykjavíkurborgar. 27.11.2007 13:30
McCann hjónin eru peningalaus Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. 27.11.2007 13:16
Stútum undir stýri fjölgar á milli ára í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur stöðvað 19 manns fyrir ölvunarakstur það sem af er þessu ári, þar af einn í síðustu viku. 27.11.2007 13:15
Gaf skít í mömmu sína Skoskir læknar björguðu konu sem var að deyja úr bakteríusýkingu með því að gefa henni saur úr dóttur sinni. 27.11.2007 13:09
Segja allt eins líklegt að jarðskjálftahrinur verði nærri byggð Almannavarnardeild segir töluverðar líkur á því að jarðskjálftavirkni á svokölluðu vestara gosbelti muni halda áfram á næstunni og allt eins líklegt að nýjar hrinur geti orðið nærri byggð. 27.11.2007 13:06
Afrísk stemmning í Hraunavallaskóla í morgun Krakkarnir í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði skemmtu sér heldur betur vel þegar hljómsveitin Súper-mambó-Jambó frá Gíneu-Bissá heimsótti skólann í morgun. 27.11.2007 13:00
Ekkert lát á skemmdarverkum á strætóskýlum Rúður í tuttugu strætóskýlum víða um borgina hafa verið mölbrotnar undanfarinn mánuð og veggjakrot á skýlum hefur aldrei verið meira. 27.11.2007 12:45
Bæði Ísraelar og Palestínumenn verða að slá af kröfum sínum Bush Bandaríkjaforseti sagði Ísraelum og Palestínumönnum í gærkvöldi að báðir yrðu að slá af kröfum sínum til að ná samkomulagi um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 27.11.2007 12:44
Aldrei fleiri lifað í skugga fátæktar „Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag,“ segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. 27.11.2007 12:43
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent