Fleiri fréttir 50 sjómönnum greiddar bætur? Ríkið gæti þurft að greiða rúmlega fimmtíu sjómönnum bætur eftir þá niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmálans um friðhelgi eignarréttarins, með því að hafa bætur af sjómanni með lagasetningu fyrir ellefu árum. 13.4.2005 00:01 Veiran send vegna forvarna Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var send fyrir mistök á rannsóknarstofur um allan heim. Aðspurður af hverju verið sé að senda svona hættuleg sýnishorn á milli heimshluta segir sóttvarnalæknir að það sé gert til að hægt sé að búa til prófefni og próf til að geta greint veiruna ef hún færi af stað. 13.4.2005 00:01 Aðgangur að legstaðnum opnaður Aðgangur að legstað Jóhannesar Páls páfa II, í grafhvelfingunni í kjallara Péturskirkjunnar í Róm, var opnaður í morgun. Þeir fyrstu mættu í röðina í nótt en hún hefur gengið hratt þar sem bannað er að stoppa við legstaðinn og harðbannað er að skilja eftir blóm eða annars konar gjafir. 13.4.2005 00:01 Sex grunaðir um mansal í Svíþjóð Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sex mönnum sem eru grunaðir um mansal og fíkniefnabrot í Norrköping. Útlenskar konur hafa verið fluttar inn til að stunda vændi. Saksóknarinn segist telja að málið tengist alþjóðlegri glæpastarfsemi. 13.4.2005 00:01 Farsímanotendum fjölgar hratt Símtölum í farsímakerfum símafyrirtækja hérlendis fjölgar jafnt og þétt á kostnað almenna símkerfisins en notendur þess hafa ekki verið færri síðan 1997. Fjölda smáskilaboða milli farsíma hefur fjölgað þrefalt á síðustu fjórum árum. 13.4.2005 00:01 Afhenda ráðherra undirskriftir Einar Árnason mun afhenda heilbrigðisráðherra hátt í fimm þúsund undirskriftir á Alþingi klukkan korter fyrir fjögur. Þessir fimm þúsund einstaklingar skora á heilbrigðisráðherra að sjá til þess að í framtíðinni verði sólarhringsbakvakt á skurðstofunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 13.4.2005 00:01 Fá greitt fyrir kynlífssýningar Íslenskar stúlkur hafa hagnast á því að senda út myndir af sér við kynferðislegar athafnir á netinu, segir rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Þá segir hann barnaníðinga eiga msn - netföng hjá fjölda barna. Þeir séu markvisst á veiðum á netinu, öllum stundum, allan sólarhringinn. </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Heilsugæsla á brú og bjargi Kópavogsbúar geta nú státað af nýrri heilsugæslustöð "sem bæði er byggð á brú og bjargi," eins og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra komst að orði við undirritun samninga um nýtt húsnæði fyrir stöðina. 13.4.2005 00:01 Rúmlega 40 án ríkisfangs Rúmlega 40 manns eru skráðir með lögheimili hér á landi en eru án ríkisfangs. Á svonefndri utangarðsskrá eru átta manns. 13.4.2005 00:01 Rúmenía og Búlgaría í ESB Rúmenía og Búlgaría munu verða fullgildir meðlimir Evrópusambandsins 1. janúar árið 2007, ef allt gengur eftir. Evrópuþingið samþykkti þetta í dag. 13.4.2005 00:01 Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Akureyrarbær kaupi í Símanum "Ég vil ólmur að Síminn komist á sem flestra hendur og vil því að bæjarfélagið verði samnefnari fyrir íbúana og kannski fleiri fjárfesta," segir Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L listans, lista fólksins á Akureyri. 13.4.2005 00:01 Baráttumál í höfn "Þetta er eitthvað sem við erum búin að vera að berjast fyrir í einhvern tíma, að afnema gengisáhættu," segir Heiður Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) um þá nýbreytni Sparisjóðs Vélstjóra að bjóða námsmönnum erlendis upp á yfirdráttarlán í erlendri mynt. 13.4.2005 00:01 Skurðstofu allan sólarhringinn Hjónin Einar Árnason og Karen Hilmarsdóttir, sem misstu dóttur sína í lok janúar, afhentu Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra undirskriftalista tæplega 5000 íbúa Suðurnesja í gær, að viðstöddum flestum þingmönnum Suðurlandskjördæmis. 13.4.2005 00:01 Einhliða uppsögn ólögmæt "Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. 13.4.2005 00:01 Uppsagnir varnarliðsins ólögmætar Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að uppsagnir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, á hluta starfstengdra kjara félagsmanna hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands, séu ólögmætar. 13.4.2005 00:01 Peningur hvarf af reikningum Tæplega 600 þúsund krónum var stolið af tveimur debetkortareikningum íslenskra hjóna þegar þau voru á skíðaferðalagi á norður Ítalíu í mars. 13.4.2005 00:01 Aldrei fleiri fermingabörn 93 börn fermdust borgaralegri fermingu í Háskólabíói í gær og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari. Fermingin fór fram í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01 Blair kynnir loforð sín Skoðanakannanir sýna að breski Verkamannaflokkurinn muni sigra auðveldlega í kosningunum 5. maí. Tony Blair kynnti stefnuskrá flokks síns í gær þar sem hamrað var á stöðugleika í efnahagsmálum. 13.4.2005 00:01 Aldrei fleiri fermingabörn Í ár fermast 93 börn borgaralegri fermingu og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari, samkvæmt upplýsingum frá Siðmennt. Fermingin fer fram næstkomandi sunnudag í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01 Ráðgerði eiturefnaárás Sakadómur Lundúnaborgar hefur dæmt alsírskan flóttamann fyrir samsæri um að fremja eiturefnaárás gegn almenningi. 13.4.2005 00:01 Meirihlutinn á bláþræði Búast má við átakafundi í sveitarsjórn Skagafjarðar í dag og ekki loku fyrir það skotið að meirihlutinn falli. Bjarni Maronsson, einn fulltrúi sjálfstæðismanna í sveitarstjórn, hefur lýst yfir vantrausti á forseta sveitarstjórnar, samflokksmann sinn Gísla Gunnarsson klerk í Glaumbæ. 13.4.2005 00:01 Óttast loftslagsbreytingar Þrír fjórðu hlutar Íslendinga óttast loftslangsbreytingar í heiminum vegna gróðurhúsaáhrifa, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í mars. 13.4.2005 00:01 Eldgos á Súmötru Mikill viðbúnaður er á Súmötru eftir að eldfjallið Talang á norðvestanverðri eyjunni tók að gjósa. Þá hafa tvö önnur eldfjöll í Indónesíu látið á sér kræla. 13.4.2005 00:01 Fallvaltar sveitarstjórnir <font face="Helv"> </font>Ekki er nýtt að sveitarstjórnir falli á miðju kjörtímabili á Íslandi. Á yfirstandandi kjörtímabili sem hófst 2002 hefur slitnað upp úr meirihlutasamtarfi í þremur sveitarfélögum, í Grundarfirði, í Dalabyggð og á Blönduósi. 13.4.2005 00:01 Róstusamt í Írak í gær Fimm Írakar fórust í bílsprengjuárás í Bagdad í gær og fjórir Bandaríkjamenn særðust alvarlega. Íraksarmur Al-Kaída hefur lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. 13.4.2005 00:01 Toska vill ekki verða framseldur Stafangursránið svonefnda virðist vera að því komið að upplýsast eftir að Norðmaðurinn David Toska játaði aðild sína að því. Hann situr í fangelsi í Malaga á Spáni. 13.4.2005 00:01 Illskeytt veira í Angóla Skæð veira herjar nú á íbúa Angóla en í það minnsta 194 hafa látist af hennar völdum að undanförnu. 13.4.2005 00:01 Banvænar veirur í póstinum Tilraunaglös með afar skæðri flensuveiru voru fyrir mistök send til 3.700 tilraunastofa víða um heim og hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hvatt til að þau verði eyðilögð hið snarasta. 13.4.2005 00:01 Áfengiskaupaaldur ekki lækkaður Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag samhljóða umsögn um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, sem hefur það að markmiði að lækka áfengiskaupaaldur í átján ár. Ráðið lýsir sig andsnúið lækkun áfengiskaupaaldurs. 13.4.2005 00:01 Afsögn forsætisráðherra Líbanons Omar Karami sagði af sér forsætisráðherraembætti í Líbanon í dag eftir að honum mistókst að mynda ríkisstjórn. Forseti landsins, Emile Lahoud, hefur samþykkt afsögnina fyrir sitt leyti og leitar nú að nýjum manni í starfið. 13.4.2005 00:01 Umferð aukist um 93% Umferð um Ísafjarðardjúp hefur aukist um 93% á sex árum sem er mun meira en spár gerðu ráð fyrir, eftir því sem segir á vef Bæjarins besta. Umferðarslysum hefur fjölgað hlutfallslega meira á Vestfjörðum en annars staðar á landinu. 13.4.2005 00:01 Kjötmjölsverksmiðjunni lokað Nokkurra ára fullkominni kjötmjölsverksmiðju, sem unnið hefur úr sláturúrgangi á Suðurlandi, verður lokað á föstudag vegna rekstrarerfiðleika. Þar með fara sjö þúsund tonn af sláturúrgangi, sem stöðin hefur tekið við á ári, á vergang að mati Torfa Áskelssonar framkvæmdastjóra. 13.4.2005 00:01 Heimskuleg greiðasemi Heimskuleg greiðasemi Sveinbjörns Kristjánssonar, fyrrum aðalféhirðis Símans, varð til þess að ríflega 260 milljónir hurfu af rekstrarreikningum Símans án þess að eftir var tekið, sagði Ásgeir Þór Árnason, verjandi Kristjáns Ragnars Kristjánssonar, í Hæstarétti í gær. 13.4.2005 00:01 Landssímamálið í Hæstarétti "Heimskuleg greiðasemi" Sveinbjörns Kristjánssonar fyrrum aðalféhirðis Símans varð til þess að ríflega 260 milljónir hurfu úr rekstrareikningum Símans án þess að eftir var tekið. 13.4.2005 00:01 Mafían teygir anga sína hingað Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01 Þingfesting hjá Lettunum Þingfesting verður í dag í Héraðsdómi Austurlands í máli tveggja lettneskra starfsmanna, sem hafa sinnt fólksflutningum fyrir GT verktaka á Kárahnjúkasvæðinu án tilskilinna leyfa. 13.4.2005 00:01 Íbúðaverðið hefur tvöfaldast Fermetraverð á íbúðum í Reykjavík hefur tvöfaldast á einum áratug og rúmlega það. Fasteignaverð hefur hækkað um fimm prósent á síðustu fjórum vikum. Ólafur B. Blöndal fasteignasali segir að verðið eigi eftir að hækka enn meira. </font /></b /> 13.4.2005 00:01 Ástarávöxtur í Bolungarvík Ávöxtur ástarviku í Bolungarvík í fyrra er eitt barn sem fæðist í maí. Soffía Vagnsdóttir, bæjarfulltrúi og forsprakki ástarvikunnar, segir að blásið verði til fagnaðar "með einhverjum hætti" þegar barnið fæðist og því færðar gjafir frá Bjarnabúð. 13.4.2005 00:01 Eldur við Sævarhöfða Slökkviliðið var kallað að húsnæði Björgunar við Sævarhöfða nú fyrir skömmu vegna töluverðs elds sem blossaði þar upp. Allt tiltækt lið slökkviliðsins í Reykjavík er nú á staðnum. 13.4.2005 00:01 Skipulagði efnavopnaárás Dómur féll í dag í einu umfangsmesta hryðjuverkamáli sem upp hefur komið í Bretlandi síðustu árin. Karlmaður frá Alsír var dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að skipuleggja efnavopnaárás með rísíni. 13.4.2005 00:01 Eldurinn slökktur Eldurinn í Björgun við Sævarhöfða, sem kom upp um sexleytið í kvöld, hefur verið slökktur. Mikill reykur steig til himins frá grjótkvörn sem kviknaði í út frá logsuðu. Eldurinn læsti sig í gúmmímottur og óttast var að gaskútar spryngju, en þeir stóðu í miðju bálinu. 13.4.2005 00:01 Banvæn veira send fyrir mistök Algengt er að hættuleg veiruefni séu send á milli rannsóknarstofa, jafnvel heimshorna á milli. Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var þannig send frá Bandaríkjunum til alls átján landa. Nú vilja yfirvöld að þessari veiru verði eytt. 13.4.2005 00:01 Sundabraut tefst vegna járnarusls Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. 13.4.2005 00:01 Blair kynnti kosningaloforðin Kosningabaráttan í Bretlandi er komin á fullan skrið. Verkamannaflokkurinn kynnti kosningaloforð sín í dag við litla hrifningu íhaldsmanna. 13.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
50 sjómönnum greiddar bætur? Ríkið gæti þurft að greiða rúmlega fimmtíu sjómönnum bætur eftir þá niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu að íslenska ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmálans um friðhelgi eignarréttarins, með því að hafa bætur af sjómanni með lagasetningu fyrir ellefu árum. 13.4.2005 00:01
Veiran send vegna forvarna Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var send fyrir mistök á rannsóknarstofur um allan heim. Aðspurður af hverju verið sé að senda svona hættuleg sýnishorn á milli heimshluta segir sóttvarnalæknir að það sé gert til að hægt sé að búa til prófefni og próf til að geta greint veiruna ef hún færi af stað. 13.4.2005 00:01
Aðgangur að legstaðnum opnaður Aðgangur að legstað Jóhannesar Páls páfa II, í grafhvelfingunni í kjallara Péturskirkjunnar í Róm, var opnaður í morgun. Þeir fyrstu mættu í röðina í nótt en hún hefur gengið hratt þar sem bannað er að stoppa við legstaðinn og harðbannað er að skilja eftir blóm eða annars konar gjafir. 13.4.2005 00:01
Sex grunaðir um mansal í Svíþjóð Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir sex mönnum sem eru grunaðir um mansal og fíkniefnabrot í Norrköping. Útlenskar konur hafa verið fluttar inn til að stunda vændi. Saksóknarinn segist telja að málið tengist alþjóðlegri glæpastarfsemi. 13.4.2005 00:01
Farsímanotendum fjölgar hratt Símtölum í farsímakerfum símafyrirtækja hérlendis fjölgar jafnt og þétt á kostnað almenna símkerfisins en notendur þess hafa ekki verið færri síðan 1997. Fjölda smáskilaboða milli farsíma hefur fjölgað þrefalt á síðustu fjórum árum. 13.4.2005 00:01
Afhenda ráðherra undirskriftir Einar Árnason mun afhenda heilbrigðisráðherra hátt í fimm þúsund undirskriftir á Alþingi klukkan korter fyrir fjögur. Þessir fimm þúsund einstaklingar skora á heilbrigðisráðherra að sjá til þess að í framtíðinni verði sólarhringsbakvakt á skurðstofunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 13.4.2005 00:01
Fá greitt fyrir kynlífssýningar Íslenskar stúlkur hafa hagnast á því að senda út myndir af sér við kynferðislegar athafnir á netinu, segir rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Þá segir hann barnaníðinga eiga msn - netföng hjá fjölda barna. Þeir séu markvisst á veiðum á netinu, öllum stundum, allan sólarhringinn. </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Heilsugæsla á brú og bjargi Kópavogsbúar geta nú státað af nýrri heilsugæslustöð "sem bæði er byggð á brú og bjargi," eins og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra komst að orði við undirritun samninga um nýtt húsnæði fyrir stöðina. 13.4.2005 00:01
Rúmlega 40 án ríkisfangs Rúmlega 40 manns eru skráðir með lögheimili hér á landi en eru án ríkisfangs. Á svonefndri utangarðsskrá eru átta manns. 13.4.2005 00:01
Rúmenía og Búlgaría í ESB Rúmenía og Búlgaría munu verða fullgildir meðlimir Evrópusambandsins 1. janúar árið 2007, ef allt gengur eftir. Evrópuþingið samþykkti þetta í dag. 13.4.2005 00:01
Tillögur fjölmiðlanefndar ekki lög Ekki er útilokað að tillögur fjölmiðlanefndarinnar um eignarhaldstakmarkanir á fjölmiðlum taki breytingum áður en samið verður frumvarp sem byggt verður á skýrslunni. Samfylkingin vill rýmri mörk og stjórnarflokkarnir skoða málið </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Akureyrarbær kaupi í Símanum "Ég vil ólmur að Síminn komist á sem flestra hendur og vil því að bæjarfélagið verði samnefnari fyrir íbúana og kannski fleiri fjárfesta," segir Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L listans, lista fólksins á Akureyri. 13.4.2005 00:01
Baráttumál í höfn "Þetta er eitthvað sem við erum búin að vera að berjast fyrir í einhvern tíma, að afnema gengisáhættu," segir Heiður Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) um þá nýbreytni Sparisjóðs Vélstjóra að bjóða námsmönnum erlendis upp á yfirdráttarlán í erlendri mynt. 13.4.2005 00:01
Skurðstofu allan sólarhringinn Hjónin Einar Árnason og Karen Hilmarsdóttir, sem misstu dóttur sína í lok janúar, afhentu Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra undirskriftalista tæplega 5000 íbúa Suðurnesja í gær, að viðstöddum flestum þingmönnum Suðurlandskjördæmis. 13.4.2005 00:01
Einhliða uppsögn ólögmæt "Þetta sýnir og sannar að við höfðum enn einu sinni rétt fyrir okkur og hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir aðra," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. 13.4.2005 00:01
Uppsagnir varnarliðsins ólögmætar Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að uppsagnir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, á hluta starfstengdra kjara félagsmanna hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands, séu ólögmætar. 13.4.2005 00:01
Peningur hvarf af reikningum Tæplega 600 þúsund krónum var stolið af tveimur debetkortareikningum íslenskra hjóna þegar þau voru á skíðaferðalagi á norður Ítalíu í mars. 13.4.2005 00:01
Aldrei fleiri fermingabörn 93 börn fermdust borgaralegri fermingu í Háskólabíói í gær og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari. Fermingin fór fram í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01
Blair kynnir loforð sín Skoðanakannanir sýna að breski Verkamannaflokkurinn muni sigra auðveldlega í kosningunum 5. maí. Tony Blair kynnti stefnuskrá flokks síns í gær þar sem hamrað var á stöðugleika í efnahagsmálum. 13.4.2005 00:01
Aldrei fleiri fermingabörn Í ár fermast 93 börn borgaralegri fermingu og hefur fermingahópurinn aldrei verið fjölmennari, samkvæmt upplýsingum frá Siðmennt. Fermingin fer fram næstkomandi sunnudag í stærsta sal Háskólabíós. 13.4.2005 00:01
Ráðgerði eiturefnaárás Sakadómur Lundúnaborgar hefur dæmt alsírskan flóttamann fyrir samsæri um að fremja eiturefnaárás gegn almenningi. 13.4.2005 00:01
Meirihlutinn á bláþræði Búast má við átakafundi í sveitarsjórn Skagafjarðar í dag og ekki loku fyrir það skotið að meirihlutinn falli. Bjarni Maronsson, einn fulltrúi sjálfstæðismanna í sveitarstjórn, hefur lýst yfir vantrausti á forseta sveitarstjórnar, samflokksmann sinn Gísla Gunnarsson klerk í Glaumbæ. 13.4.2005 00:01
Óttast loftslagsbreytingar Þrír fjórðu hlutar Íslendinga óttast loftslangsbreytingar í heiminum vegna gróðurhúsaáhrifa, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í mars. 13.4.2005 00:01
Eldgos á Súmötru Mikill viðbúnaður er á Súmötru eftir að eldfjallið Talang á norðvestanverðri eyjunni tók að gjósa. Þá hafa tvö önnur eldfjöll í Indónesíu látið á sér kræla. 13.4.2005 00:01
Fallvaltar sveitarstjórnir <font face="Helv"> </font>Ekki er nýtt að sveitarstjórnir falli á miðju kjörtímabili á Íslandi. Á yfirstandandi kjörtímabili sem hófst 2002 hefur slitnað upp úr meirihlutasamtarfi í þremur sveitarfélögum, í Grundarfirði, í Dalabyggð og á Blönduósi. 13.4.2005 00:01
Róstusamt í Írak í gær Fimm Írakar fórust í bílsprengjuárás í Bagdad í gær og fjórir Bandaríkjamenn særðust alvarlega. Íraksarmur Al-Kaída hefur lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. 13.4.2005 00:01
Toska vill ekki verða framseldur Stafangursránið svonefnda virðist vera að því komið að upplýsast eftir að Norðmaðurinn David Toska játaði aðild sína að því. Hann situr í fangelsi í Malaga á Spáni. 13.4.2005 00:01
Illskeytt veira í Angóla Skæð veira herjar nú á íbúa Angóla en í það minnsta 194 hafa látist af hennar völdum að undanförnu. 13.4.2005 00:01
Banvænar veirur í póstinum Tilraunaglös með afar skæðri flensuveiru voru fyrir mistök send til 3.700 tilraunastofa víða um heim og hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hvatt til að þau verði eyðilögð hið snarasta. 13.4.2005 00:01
Áfengiskaupaaldur ekki lækkaður Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag samhljóða umsögn um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, sem hefur það að markmiði að lækka áfengiskaupaaldur í átján ár. Ráðið lýsir sig andsnúið lækkun áfengiskaupaaldurs. 13.4.2005 00:01
Afsögn forsætisráðherra Líbanons Omar Karami sagði af sér forsætisráðherraembætti í Líbanon í dag eftir að honum mistókst að mynda ríkisstjórn. Forseti landsins, Emile Lahoud, hefur samþykkt afsögnina fyrir sitt leyti og leitar nú að nýjum manni í starfið. 13.4.2005 00:01
Umferð aukist um 93% Umferð um Ísafjarðardjúp hefur aukist um 93% á sex árum sem er mun meira en spár gerðu ráð fyrir, eftir því sem segir á vef Bæjarins besta. Umferðarslysum hefur fjölgað hlutfallslega meira á Vestfjörðum en annars staðar á landinu. 13.4.2005 00:01
Kjötmjölsverksmiðjunni lokað Nokkurra ára fullkominni kjötmjölsverksmiðju, sem unnið hefur úr sláturúrgangi á Suðurlandi, verður lokað á föstudag vegna rekstrarerfiðleika. Þar með fara sjö þúsund tonn af sláturúrgangi, sem stöðin hefur tekið við á ári, á vergang að mati Torfa Áskelssonar framkvæmdastjóra. 13.4.2005 00:01
Heimskuleg greiðasemi Heimskuleg greiðasemi Sveinbjörns Kristjánssonar, fyrrum aðalféhirðis Símans, varð til þess að ríflega 260 milljónir hurfu af rekstrarreikningum Símans án þess að eftir var tekið, sagði Ásgeir Þór Árnason, verjandi Kristjáns Ragnars Kristjánssonar, í Hæstarétti í gær. 13.4.2005 00:01
Landssímamálið í Hæstarétti "Heimskuleg greiðasemi" Sveinbjörns Kristjánssonar fyrrum aðalféhirðis Símans varð til þess að ríflega 260 milljónir hurfu úr rekstrareikningum Símans án þess að eftir var tekið. 13.4.2005 00:01
Mafían teygir anga sína hingað Mafíustarfsemi frá Eystrasaltslöndunum teygir anga sína til Íslands. Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að lögreglan hafi séð Litháa hér í brotastarfsemi, dæmi séu um innflutning fíkniefna og eftirlýstur maður bíði framsals. 13.4.2005 00:01
Þingfesting hjá Lettunum Þingfesting verður í dag í Héraðsdómi Austurlands í máli tveggja lettneskra starfsmanna, sem hafa sinnt fólksflutningum fyrir GT verktaka á Kárahnjúkasvæðinu án tilskilinna leyfa. 13.4.2005 00:01
Íbúðaverðið hefur tvöfaldast Fermetraverð á íbúðum í Reykjavík hefur tvöfaldast á einum áratug og rúmlega það. Fasteignaverð hefur hækkað um fimm prósent á síðustu fjórum vikum. Ólafur B. Blöndal fasteignasali segir að verðið eigi eftir að hækka enn meira. </font /></b /> 13.4.2005 00:01
Ástarávöxtur í Bolungarvík Ávöxtur ástarviku í Bolungarvík í fyrra er eitt barn sem fæðist í maí. Soffía Vagnsdóttir, bæjarfulltrúi og forsprakki ástarvikunnar, segir að blásið verði til fagnaðar "með einhverjum hætti" þegar barnið fæðist og því færðar gjafir frá Bjarnabúð. 13.4.2005 00:01
Eldur við Sævarhöfða Slökkviliðið var kallað að húsnæði Björgunar við Sævarhöfða nú fyrir skömmu vegna töluverðs elds sem blossaði þar upp. Allt tiltækt lið slökkviliðsins í Reykjavík er nú á staðnum. 13.4.2005 00:01
Skipulagði efnavopnaárás Dómur féll í dag í einu umfangsmesta hryðjuverkamáli sem upp hefur komið í Bretlandi síðustu árin. Karlmaður frá Alsír var dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir að skipuleggja efnavopnaárás með rísíni. 13.4.2005 00:01
Eldurinn slökktur Eldurinn í Björgun við Sævarhöfða, sem kom upp um sexleytið í kvöld, hefur verið slökktur. Mikill reykur steig til himins frá grjótkvörn sem kviknaði í út frá logsuðu. Eldurinn læsti sig í gúmmímottur og óttast var að gaskútar spryngju, en þeir stóðu í miðju bálinu. 13.4.2005 00:01
Banvæn veira send fyrir mistök Algengt er að hættuleg veiruefni séu send á milli rannsóknarstofa, jafnvel heimshorna á milli. Stórhættuleg flensuveira, sem hægt væri að nota til að búa til banvæn sýklavopn, var þannig send frá Bandaríkjunum til alls átján landa. Nú vilja yfirvöld að þessari veiru verði eytt. 13.4.2005 00:01
Sundabraut tefst vegna járnarusls Samgönguyfirvöld voru sökuð um að svelta Reykvíkinga eftir að R-listinn komst til valda, í umræðum um Sundabraut á Alþingi. Sjálfstæðismenn sögðu brautina tefjast vegna þess að R-listinn vildi hengja járnarusl upp á Sundin. 13.4.2005 00:01
Blair kynnti kosningaloforðin Kosningabaráttan í Bretlandi er komin á fullan skrið. Verkamannaflokkurinn kynnti kosningaloforð sín í dag við litla hrifningu íhaldsmanna. 13.4.2005 00:01