Fleiri fréttir Reykingabann í Hong Kong Stjórnvöld í Hong Kong hyggjast banna reykingar á opinberum stöðum þar sem ný rannsókn þar í borg sýnir að þjóðarbúið verði af sem nemur 41 milljarði íslenskra króna á hverju ári vegna reykinga. 24.2.2005 00:01 Síminn gefur Fjarskiptasafnið Síminn hefur ákveðið að gefa Þjóðminjasafninu Fjarskiptasafn sitt við Suðurgötu, bæði húsið sem áður hýsti gömlu loftskeytastöðina og alla munina sem þar eru sýndir. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá Símanum. 24.2.2005 00:01 Vænta orðaskaks um lýðræði Búist er við hressilegum orðaskiptum á milli George Bush Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, þegar þeir hittast á fundi í Slóvakíu í dag. Yfirvöld í Bandaríkjunum og reyndar víða í Evrópu líka hafa miklar áhyggjur af vaxandi einræðistilburðum Pútíns sem hefur aukið völd sín og múlbundið fjölmiðla í landinu. 24.2.2005 00:01 Barn 81 til Bandaríkjanna Barn 81, litli drengurinn Abilasha frá Srí Lanka, sem bjargaðist úr hamfaraflóðinu á undraverðan hátt er á leið til Bandaríkjanna. Alls níu hjón sögðust eiga litla drenginn og skorið var úr um ætterni hans með DNA-rannsókn. Nú hefur bandaríska sjónvarpsstöðin ABC boðið fjölskyldunni, sem missti allar eigur sínar í hamförunum, til Bandaríkjanna. 24.2.2005 00:01 Sameinast í fíkniefnabaráttunni Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa tekið höndum saman í baráttunni við fíkniefnasmygl, en samningur þessa efnis var undirritaður í dag. Í samningnum felst að löndin deili upplýsingum um fíkniefnamál, svo sem um peningaþvætti, þróun í fíkniefnaheiminum og smyglhringi. 24.2.2005 00:01 Páfi aftur á sjúkrahús Jóhannes Páll páfi annar hefur aftur verið lagður inn á sjúkrahús vegna flensu, en svo virðist sem afturkippur hafi komið í bata hans. Páfi var lagður inn á Gemelli-sjúkrahúsið í Róm snemma í þessum mánuði vegna öndunarerfiðleika í kjölfar flensu og dvaldist þar í tíu daga. Talið var að hann væri á góðum batavegi en svo virðist ekki vera því í morgun var aftur farið með hann á sjúkrahúsið að því er segir í tilkynningu frá Vatíkaninu. 24.2.2005 00:01 Knattspyrnumenn í meiri hættu Atvinnumenn í knattspyrnu eru í mun meiri hættu en aðrir á að fá hættulegan taugasjúkdóm sem veldur lömun og leiðir fólk til dauða. Í nýrri rannsókn þar sem heilsufar sjö þúsund ítalskra atvinnumanna var skoðað kom í ljós að taugasjúkdómurinn ALS er fimm sinnum algengari meðal þeirra en annarra. Orsök sjúkdómsins er enn ókunn en engin lækning er til við honum. 24.2.2005 00:01 Fékk bætur fyrir gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi íslenska ríkið í morgun til að greiða karlmanni á fertugsaldri 500 þúsund krónur í bætur fyrir ólögmætt gæsluvarðhald sem hann sat í. 24.2.2005 00:01 Ríkisstjórnarmyndun gengur illa Brösulega gengur að koma saman starfhæfri ríkisstjórn í Írak eftir kosningarnar í síðasta mánuði. Andstæðar pólitískar fylkingar berjast um bitana. 24.2.2005 00:01 Námsmenn líða fyrir gengistap Dæmi eru um að hjón, sem bæði eru í námi í útlöndum og lifa af námslánum, sem greidd eru eftir á, hafi tapað 200 til 300 þúsund krónum vegna gengisþróunar krónunnar. Margir fengu eftir á greidd lán afgreidd um áramótin þegar krónan var mjög sterk gagnvart öðrum gjaldmiðlum þannig að námsmennirnir fengu mun minni gjaldeyri en þeir höfðu reiknað með. 24.2.2005 00:01 Álagningin vegna prentkostnaðar Lyfjagreiðslunefnd hefur gert samkomulag við lyfjainnflytjendur um að þeir megi leggja tuttugu prósent ofan á meðalverð samheitalyfja eins og það er í Noregi og Svíþjóð vegna prentkostnaðar við leiðbeiningar á íslensku ef lyfin eru seld hér á landi. 24.2.2005 00:01 Vilja kanna varðveislugildi húsa Húsafriðunarnefnd og þjóðminjavörður mælast til þess að varðveislugildi þeirra húsa, sem jafnvel stendur til að rífa við Laugaveginn, verði kannað. Jafnframt að kannaðir verði nánar möguleikar á framtíðarnýtingu þeirra í tengslum við nýja uppbyggingu á sömu reitum. 24.2.2005 00:01 Bush og Pútín funda í Slóvakíu Búist er við hressilegum orðaskiptum á milli George Bush Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, sem eru í þann mund að setjast niður til fundar í Slóvakíu. 24.2.2005 00:01 Vill aðildarviðræður við ESB Aðildarviðræður að Evrópusambandinu eiga að hefjast á kjörtímabilinu, samkvæmt drögum að ályktun flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst á morgun. Þá er gert ráð fyrir að málið verði borið undir þjóðaratkvæði í næstu alþingiskosningum. 24.2.2005 00:01 Sýrenski herinn frá Líbanon Yfirvöld í Sýrlandi lýstu því yfir í dag að þau væru reiðubúin til að fylgja eftir ályktun Sameinuðu þjóðanna um sýrlenskar hersveitir fari frá Líbanon. Þrýstingur á sýrlensk stjórnvöld að kalla heim fjórtán þúsund hermenn sem eru í Líbanon hefur aukist í kjölfar þess að Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í síðustu viku. 24.2.2005 00:01 Fékk þrjú ár fyrir fíkniefnasmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Árna Geir Norðdahl Eyþórsson í þriggja ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl, en hann var sakfelldur fyrir að flytja til landsins rúmlega 800 grömm af hassi og 236 grömm af kókaíni. Árni Geir var á skilorði sem hann rauf með þessu broti og var ekki talið tilefni til að skilorðsbinda refsinguna. 24.2.2005 00:01 Fá orður rússnesku kirkjunnar Rússneska rétttrúnaðarkirkjan ætlar að sæma Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands og Þórólf Árnason, fyrrverandi borgarstjóra, orðum. Ólafur Ragnar fær orðu heilags Vladímírs konungs 2. stigs og verður hún afhent á mánudag og daginn eftir verður orða Sergís á Radoness 3. stigs afhent borgarstjóranum fyrrverandi. 24.2.2005 00:01 Dæmdir fyrir mannréttindabrot Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg úrskurðaði í dag að rússnesk yfirvöld hefðu brotið gróflega mannréttindi, þar á meðal með því að pynta og myrða borgara, í aðgerðum sínum gegn aðskilnaðarsinnum í Tsjetsjeníu. Úrskurðurinn féll í máli sem sex tsjetsjenar höfðuðu á hendur yfirvöldum í Moskvu vegna dauða ættingja þeirra í árásum rússneska hersins á uppreisnarmenn í Tsjetsjeníu á árunum 1999 og 2000. 24.2.2005 00:01 Dæmdir fyrir fjölda brota Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir stundu tvo karlmenn um þrítugt í 9 og 6 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota. Þeir voru dæmdir fyrir margvísleg umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og þjófnaði þar sem meðal annars var stolið tölvubúnaði úr bíl sem var að verðmæti um 10 milljónir króna með því sem í henni var. Bótakrafa vegna þess taldist vanreifuð og var því vísað frá dómi. 24.2.2005 00:01 Mesta magn LSD sem fundist hefur "Fjögur þúsund skammtar eru ákaflega mikið magn efna og gætu verið í sölu mánuðum saman ef því er að skipta," segir Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni í Reykjavík. 24.2.2005 00:01 Bannað að greina frá leyninafni Maxine Carr, fyrrverandi kærarasta Ians Huntleys sem afplánar tvöfaldan lífstíðardóm fyrir að myrða tvær 10 ára stúlkur í bænum Soham í Englandi árið 2002, fær að halda leynd sinni áfram. Dómari í Englandi úrskurðaði í dag að fjölmiðlum væri bannað að greina frá nýju nafni hennar og heimilisfangi. 24.2.2005 00:01 Breikkun ekki á döfinni Breikkun þjóðvegarins alla leið milli Reykjavíkur og Selfoss sem ýmsir telja jafn brýnt samgöngumál og frekari breikkun Reykjanesbrautar er ekki á dagskrá og ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum á þessari leið næstu þrjú árin. 24.2.2005 00:01 Færri tækifæri fyrir konur Verkefnaval íslensku friðargæslunnar hefur verið með þeim hætti að mjög hallar á hlut kvenna að mati Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, en samþætting jafnréttissjónarmiða í friðargæslu Íslendinga var rætt utandagskrár á þingi í gær. 24.2.2005 00:01 Heimsminjanefnd Íslands stofnuð Menntamálaráðherra hefur sett á laggirnar svokallaða heimsminjanefnd Íslands sem er hugsuð sem samráðsvettvangur til að fylgja eftir samningi UNESCO frá 1972 um menningar- og náttúrarfleifð heimsins. Þetta kemur fram í vefriti menntamálaráðuneytisins. Er nefndinni meðal annars falið það hlutverk að undirbúa tilnefningu íslenskra staða á heimsminjaskrá UNESCO, en nýverið urðu Þingvellir fyrsti staðurinn á Íslandi til þess að komast á skrána. 24.2.2005 00:01 Þjóðir bregðist við hættunni Þróun fuglaflensunnar, sem herjað hefur á Asíulönd er óbreytt, að sögn formanns framkvæmdastjórnar WHO. Hann segir að þjóðir heims þurfi að gera þær ráðstafanir sem hægt sé. Mesta hætta á heimsfaraldi frá árinu 1968. </font /></b /> 24.2.2005 00:01 Hafi samband við lögregluna Árni Magnússon félagsmálaráðherra heitir á alla sem geta bent á dæmi um ráðningar fyrirtækja á ólöglegum erlendum starfsmönnum að setja sig í samband við lögregluna. 24.2.2005 00:01 Nýr stjórnarformaður Baugs Sigrún Þorláksdóttir var kjörin formaður kvenfélagsins Baugs í Grímsey á aðalfundi félagsins sem haldinn var um síðustu helgi. </font /> 24.2.2005 00:01 Alvarleg undirboð á vinnumarkaði Alvarleg undirboð eru stunduð á íslenskum vinnumarkaði í skjóli þjónustusamninga og erlendra starfsmannaleigna. Af 750 erlendum iðnaðarmönnum á höfuðborgarsvæðinu er aðeins tíundi hluti á launaskrá íslenskra fyrirtækja. 250-300 starfsmenn eru á svörtum markaði. </font /></b /> 24.2.2005 00:01 Fundaði með Nóbelsverðlaunahafa Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. 24.2.2005 00:01 KÍ skoðar enn að kæra ríkið Kennarasamband Íslands hefur ekki kært lagasetningu á verkfall grunnskólakennara til Mannréttindadómstóls Evrópu. Stefnt hefur verið að því frá því að kennarar sömdu við sveitarfélögin. 24.2.2005 00:01 Tíu stúlkubörn á leið frá Kína Tíu stúlkur á öðru aldursári eru komnar í faðm íslenskra foreldra í Kína. Hinir nýbökuðu foreldrar eru tíundi hópurinn sem ættleiðir frá Kína. 24.2.2005 00:01 Íslendingar vilja fljóðbylgjubörn Skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar hafa borist margar fyrirspurnir frá fólki sem vill kanna möguleika á ættleiðingum frá hamfarasvæðunum í Asíu. 24.2.2005 00:01 Kaupa þjónustu Marteinn Magnússon lögmaður segir að GT verktakar séu að kaupa þjónustu af erlendu fyrirtæki og um slíka þjónustusölu gildi lög frá árinu 2001 þannig að hið erlenda fyrirtæki geti sent starfsmenn sína hingað til að sinna þeirri þjónustu. 24.2.2005 00:01 Hyggjast efla kjarnorkuöryggismál Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands samþykktu í dag að efla öryggi í kjarnorkumálum með það að markmiði að draga úr hættunni á að hryðjuverkahópar komist yfir gerðeyðingarvopn. Munu ríkin deila upplýsingum í þessum málaflokki. 24.2.2005 00:01 Mikil ánægja með íslenskt Ríflega sextíu prósent neytenda gefa íslenskri mat- og drykkjarvöru hæstu einkunn í viðhorfskönnun sem IMG Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins. 24.2.2005 00:01 Ályktunardrög fara víða Drög fyrir flokksþing Framsóknarflokksins um að hefja beri aðildarviðræður að Evrópusambandinu á þessu kjörtímabili hafa farið víða. Erlendar fréttastofur hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og spurst fyrir um þessi sinnaskipti íslenskra stjórnvalda í Evrópumálum. 24.2.2005 00:01 Þjónusta bætt við Leifsstöð Leigubílstjórar geta frá og með fyrsta október næstkomandi ekið með farþega bæði til og frá Leifsstöð en það hefur hingað til verið óleyfilegt þar sem um tvö aksturssvæði hefur verið um að ræða. 24.2.2005 00:01 Auga fyrir góð málefni Sjóðurinn Auga var stofnaður á Kjarvalsstöðum. Sjóðnum er ætlað að styðja góð málefni í samfélaginu með afli auglýsinga. 24.2.2005 00:01 Enginn grunaður vegna íkveikju Ekki er enn vitað hver kveikti í atvinnuhúsnæðinu Votmúla á Blönduósi að sögn Kristjáns Þorbjörnssonar, yfirlögregluþjóns á staðnum. 24.2.2005 00:01 Ríkissaksóknari kominn með málið Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á orsökum brunans sem varð í einbýlishúsi á Sauðárkróki í byrjun desember. Maður um tvítugt lést í brunanum. 24.2.2005 00:01 Haförn sást í Víðidal Haförn hefur gert sig heimakominn í Húnaþingi vestra, á slóðum þar sem þessi konungur fuglanna á Íslandi sést venjulega ekki. Íbúarnir á bænum Dæli í Víðidal segja að hann hafi fyrst sést í október og síðan hafi hann öðru hverju komið í heimsókn. 24.2.2005 00:01 Hæstiréttur staðfestir lögbann Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands vestra um lögbann við því að stofnfé í Sparisjóði Skagafjarðar verði aukið. 24.2.2005 00:01 Ekki ákærður fyrir að skjóta Íraka Bandarískur hermaður sem skaut særðan og óvopnaðan írakskan uppreisnarmann til bana í nóvember á síðasta ári verður ekki ákærður þar sem sönnunargögn skortir. Atvikið náðist á myndband en það reyndist ekki nóg. 24.2.2005 00:01 Rannsókn á líkamsleifum hætt Rannsókn á líkamsleifum þeirra sem fórust í hryðjuverkaárásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 hefur verið formlega hætt. Ekki tókst að bera kennsl á meira en ellefu hundruð fórnarlömb árásanna en heilbrigðisyfirvöld segja að lengra verði ekki komist með nútímatækni. Afar erfitt reynist að greina líkamsleifar frá rusli og spýtnabraki. 24.2.2005 00:01 Deilumálin hrannast upp Þeir eru enn þá vinir en deilumálin hrannast upp og það verður æ grynnra á því góða með þeim. Íran, Tsjetsjenía, Kyoto-bókunin, lýðræði og frelsi fjölmiðla eru meðal ágreiningsefna Bush og Pútíns sem hittust á fundi í dag. 24.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Reykingabann í Hong Kong Stjórnvöld í Hong Kong hyggjast banna reykingar á opinberum stöðum þar sem ný rannsókn þar í borg sýnir að þjóðarbúið verði af sem nemur 41 milljarði íslenskra króna á hverju ári vegna reykinga. 24.2.2005 00:01
Síminn gefur Fjarskiptasafnið Síminn hefur ákveðið að gefa Þjóðminjasafninu Fjarskiptasafn sitt við Suðurgötu, bæði húsið sem áður hýsti gömlu loftskeytastöðina og alla munina sem þar eru sýndir. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá Símanum. 24.2.2005 00:01
Vænta orðaskaks um lýðræði Búist er við hressilegum orðaskiptum á milli George Bush Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, þegar þeir hittast á fundi í Slóvakíu í dag. Yfirvöld í Bandaríkjunum og reyndar víða í Evrópu líka hafa miklar áhyggjur af vaxandi einræðistilburðum Pútíns sem hefur aukið völd sín og múlbundið fjölmiðla í landinu. 24.2.2005 00:01
Barn 81 til Bandaríkjanna Barn 81, litli drengurinn Abilasha frá Srí Lanka, sem bjargaðist úr hamfaraflóðinu á undraverðan hátt er á leið til Bandaríkjanna. Alls níu hjón sögðust eiga litla drenginn og skorið var úr um ætterni hans með DNA-rannsókn. Nú hefur bandaríska sjónvarpsstöðin ABC boðið fjölskyldunni, sem missti allar eigur sínar í hamförunum, til Bandaríkjanna. 24.2.2005 00:01
Sameinast í fíkniefnabaráttunni Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa tekið höndum saman í baráttunni við fíkniefnasmygl, en samningur þessa efnis var undirritaður í dag. Í samningnum felst að löndin deili upplýsingum um fíkniefnamál, svo sem um peningaþvætti, þróun í fíkniefnaheiminum og smyglhringi. 24.2.2005 00:01
Páfi aftur á sjúkrahús Jóhannes Páll páfi annar hefur aftur verið lagður inn á sjúkrahús vegna flensu, en svo virðist sem afturkippur hafi komið í bata hans. Páfi var lagður inn á Gemelli-sjúkrahúsið í Róm snemma í þessum mánuði vegna öndunarerfiðleika í kjölfar flensu og dvaldist þar í tíu daga. Talið var að hann væri á góðum batavegi en svo virðist ekki vera því í morgun var aftur farið með hann á sjúkrahúsið að því er segir í tilkynningu frá Vatíkaninu. 24.2.2005 00:01
Knattspyrnumenn í meiri hættu Atvinnumenn í knattspyrnu eru í mun meiri hættu en aðrir á að fá hættulegan taugasjúkdóm sem veldur lömun og leiðir fólk til dauða. Í nýrri rannsókn þar sem heilsufar sjö þúsund ítalskra atvinnumanna var skoðað kom í ljós að taugasjúkdómurinn ALS er fimm sinnum algengari meðal þeirra en annarra. Orsök sjúkdómsins er enn ókunn en engin lækning er til við honum. 24.2.2005 00:01
Fékk bætur fyrir gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi íslenska ríkið í morgun til að greiða karlmanni á fertugsaldri 500 þúsund krónur í bætur fyrir ólögmætt gæsluvarðhald sem hann sat í. 24.2.2005 00:01
Ríkisstjórnarmyndun gengur illa Brösulega gengur að koma saman starfhæfri ríkisstjórn í Írak eftir kosningarnar í síðasta mánuði. Andstæðar pólitískar fylkingar berjast um bitana. 24.2.2005 00:01
Námsmenn líða fyrir gengistap Dæmi eru um að hjón, sem bæði eru í námi í útlöndum og lifa af námslánum, sem greidd eru eftir á, hafi tapað 200 til 300 þúsund krónum vegna gengisþróunar krónunnar. Margir fengu eftir á greidd lán afgreidd um áramótin þegar krónan var mjög sterk gagnvart öðrum gjaldmiðlum þannig að námsmennirnir fengu mun minni gjaldeyri en þeir höfðu reiknað með. 24.2.2005 00:01
Álagningin vegna prentkostnaðar Lyfjagreiðslunefnd hefur gert samkomulag við lyfjainnflytjendur um að þeir megi leggja tuttugu prósent ofan á meðalverð samheitalyfja eins og það er í Noregi og Svíþjóð vegna prentkostnaðar við leiðbeiningar á íslensku ef lyfin eru seld hér á landi. 24.2.2005 00:01
Vilja kanna varðveislugildi húsa Húsafriðunarnefnd og þjóðminjavörður mælast til þess að varðveislugildi þeirra húsa, sem jafnvel stendur til að rífa við Laugaveginn, verði kannað. Jafnframt að kannaðir verði nánar möguleikar á framtíðarnýtingu þeirra í tengslum við nýja uppbyggingu á sömu reitum. 24.2.2005 00:01
Bush og Pútín funda í Slóvakíu Búist er við hressilegum orðaskiptum á milli George Bush Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, sem eru í þann mund að setjast niður til fundar í Slóvakíu. 24.2.2005 00:01
Vill aðildarviðræður við ESB Aðildarviðræður að Evrópusambandinu eiga að hefjast á kjörtímabilinu, samkvæmt drögum að ályktun flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst á morgun. Þá er gert ráð fyrir að málið verði borið undir þjóðaratkvæði í næstu alþingiskosningum. 24.2.2005 00:01
Sýrenski herinn frá Líbanon Yfirvöld í Sýrlandi lýstu því yfir í dag að þau væru reiðubúin til að fylgja eftir ályktun Sameinuðu þjóðanna um sýrlenskar hersveitir fari frá Líbanon. Þrýstingur á sýrlensk stjórnvöld að kalla heim fjórtán þúsund hermenn sem eru í Líbanon hefur aukist í kjölfar þess að Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í síðustu viku. 24.2.2005 00:01
Fékk þrjú ár fyrir fíkniefnasmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Árna Geir Norðdahl Eyþórsson í þriggja ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl, en hann var sakfelldur fyrir að flytja til landsins rúmlega 800 grömm af hassi og 236 grömm af kókaíni. Árni Geir var á skilorði sem hann rauf með þessu broti og var ekki talið tilefni til að skilorðsbinda refsinguna. 24.2.2005 00:01
Fá orður rússnesku kirkjunnar Rússneska rétttrúnaðarkirkjan ætlar að sæma Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands og Þórólf Árnason, fyrrverandi borgarstjóra, orðum. Ólafur Ragnar fær orðu heilags Vladímírs konungs 2. stigs og verður hún afhent á mánudag og daginn eftir verður orða Sergís á Radoness 3. stigs afhent borgarstjóranum fyrrverandi. 24.2.2005 00:01
Dæmdir fyrir mannréttindabrot Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg úrskurðaði í dag að rússnesk yfirvöld hefðu brotið gróflega mannréttindi, þar á meðal með því að pynta og myrða borgara, í aðgerðum sínum gegn aðskilnaðarsinnum í Tsjetsjeníu. Úrskurðurinn féll í máli sem sex tsjetsjenar höfðuðu á hendur yfirvöldum í Moskvu vegna dauða ættingja þeirra í árásum rússneska hersins á uppreisnarmenn í Tsjetsjeníu á árunum 1999 og 2000. 24.2.2005 00:01
Dæmdir fyrir fjölda brota Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir stundu tvo karlmenn um þrítugt í 9 og 6 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota. Þeir voru dæmdir fyrir margvísleg umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og þjófnaði þar sem meðal annars var stolið tölvubúnaði úr bíl sem var að verðmæti um 10 milljónir króna með því sem í henni var. Bótakrafa vegna þess taldist vanreifuð og var því vísað frá dómi. 24.2.2005 00:01
Mesta magn LSD sem fundist hefur "Fjögur þúsund skammtar eru ákaflega mikið magn efna og gætu verið í sölu mánuðum saman ef því er að skipta," segir Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni í Reykjavík. 24.2.2005 00:01
Bannað að greina frá leyninafni Maxine Carr, fyrrverandi kærarasta Ians Huntleys sem afplánar tvöfaldan lífstíðardóm fyrir að myrða tvær 10 ára stúlkur í bænum Soham í Englandi árið 2002, fær að halda leynd sinni áfram. Dómari í Englandi úrskurðaði í dag að fjölmiðlum væri bannað að greina frá nýju nafni hennar og heimilisfangi. 24.2.2005 00:01
Breikkun ekki á döfinni Breikkun þjóðvegarins alla leið milli Reykjavíkur og Selfoss sem ýmsir telja jafn brýnt samgöngumál og frekari breikkun Reykjanesbrautar er ekki á dagskrá og ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum á þessari leið næstu þrjú árin. 24.2.2005 00:01
Færri tækifæri fyrir konur Verkefnaval íslensku friðargæslunnar hefur verið með þeim hætti að mjög hallar á hlut kvenna að mati Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, en samþætting jafnréttissjónarmiða í friðargæslu Íslendinga var rætt utandagskrár á þingi í gær. 24.2.2005 00:01
Heimsminjanefnd Íslands stofnuð Menntamálaráðherra hefur sett á laggirnar svokallaða heimsminjanefnd Íslands sem er hugsuð sem samráðsvettvangur til að fylgja eftir samningi UNESCO frá 1972 um menningar- og náttúrarfleifð heimsins. Þetta kemur fram í vefriti menntamálaráðuneytisins. Er nefndinni meðal annars falið það hlutverk að undirbúa tilnefningu íslenskra staða á heimsminjaskrá UNESCO, en nýverið urðu Þingvellir fyrsti staðurinn á Íslandi til þess að komast á skrána. 24.2.2005 00:01
Þjóðir bregðist við hættunni Þróun fuglaflensunnar, sem herjað hefur á Asíulönd er óbreytt, að sögn formanns framkvæmdastjórnar WHO. Hann segir að þjóðir heims þurfi að gera þær ráðstafanir sem hægt sé. Mesta hætta á heimsfaraldi frá árinu 1968. </font /></b /> 24.2.2005 00:01
Hafi samband við lögregluna Árni Magnússon félagsmálaráðherra heitir á alla sem geta bent á dæmi um ráðningar fyrirtækja á ólöglegum erlendum starfsmönnum að setja sig í samband við lögregluna. 24.2.2005 00:01
Nýr stjórnarformaður Baugs Sigrún Þorláksdóttir var kjörin formaður kvenfélagsins Baugs í Grímsey á aðalfundi félagsins sem haldinn var um síðustu helgi. </font /> 24.2.2005 00:01
Alvarleg undirboð á vinnumarkaði Alvarleg undirboð eru stunduð á íslenskum vinnumarkaði í skjóli þjónustusamninga og erlendra starfsmannaleigna. Af 750 erlendum iðnaðarmönnum á höfuðborgarsvæðinu er aðeins tíundi hluti á launaskrá íslenskra fyrirtækja. 250-300 starfsmenn eru á svörtum markaði. </font /></b /> 24.2.2005 00:01
Fundaði með Nóbelsverðlaunahafa Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín að friðar- og umhverfismálum. 24.2.2005 00:01
KÍ skoðar enn að kæra ríkið Kennarasamband Íslands hefur ekki kært lagasetningu á verkfall grunnskólakennara til Mannréttindadómstóls Evrópu. Stefnt hefur verið að því frá því að kennarar sömdu við sveitarfélögin. 24.2.2005 00:01
Tíu stúlkubörn á leið frá Kína Tíu stúlkur á öðru aldursári eru komnar í faðm íslenskra foreldra í Kína. Hinir nýbökuðu foreldrar eru tíundi hópurinn sem ættleiðir frá Kína. 24.2.2005 00:01
Íslendingar vilja fljóðbylgjubörn Skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar hafa borist margar fyrirspurnir frá fólki sem vill kanna möguleika á ættleiðingum frá hamfarasvæðunum í Asíu. 24.2.2005 00:01
Kaupa þjónustu Marteinn Magnússon lögmaður segir að GT verktakar séu að kaupa þjónustu af erlendu fyrirtæki og um slíka þjónustusölu gildi lög frá árinu 2001 þannig að hið erlenda fyrirtæki geti sent starfsmenn sína hingað til að sinna þeirri þjónustu. 24.2.2005 00:01
Hyggjast efla kjarnorkuöryggismál Forsetar Bandaríkjanna og Rússlands samþykktu í dag að efla öryggi í kjarnorkumálum með það að markmiði að draga úr hættunni á að hryðjuverkahópar komist yfir gerðeyðingarvopn. Munu ríkin deila upplýsingum í þessum málaflokki. 24.2.2005 00:01
Mikil ánægja með íslenskt Ríflega sextíu prósent neytenda gefa íslenskri mat- og drykkjarvöru hæstu einkunn í viðhorfskönnun sem IMG Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins. 24.2.2005 00:01
Ályktunardrög fara víða Drög fyrir flokksþing Framsóknarflokksins um að hefja beri aðildarviðræður að Evrópusambandinu á þessu kjörtímabili hafa farið víða. Erlendar fréttastofur hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og spurst fyrir um þessi sinnaskipti íslenskra stjórnvalda í Evrópumálum. 24.2.2005 00:01
Þjónusta bætt við Leifsstöð Leigubílstjórar geta frá og með fyrsta október næstkomandi ekið með farþega bæði til og frá Leifsstöð en það hefur hingað til verið óleyfilegt þar sem um tvö aksturssvæði hefur verið um að ræða. 24.2.2005 00:01
Auga fyrir góð málefni Sjóðurinn Auga var stofnaður á Kjarvalsstöðum. Sjóðnum er ætlað að styðja góð málefni í samfélaginu með afli auglýsinga. 24.2.2005 00:01
Enginn grunaður vegna íkveikju Ekki er enn vitað hver kveikti í atvinnuhúsnæðinu Votmúla á Blönduósi að sögn Kristjáns Þorbjörnssonar, yfirlögregluþjóns á staðnum. 24.2.2005 00:01
Ríkissaksóknari kominn með málið Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á orsökum brunans sem varð í einbýlishúsi á Sauðárkróki í byrjun desember. Maður um tvítugt lést í brunanum. 24.2.2005 00:01
Haförn sást í Víðidal Haförn hefur gert sig heimakominn í Húnaþingi vestra, á slóðum þar sem þessi konungur fuglanna á Íslandi sést venjulega ekki. Íbúarnir á bænum Dæli í Víðidal segja að hann hafi fyrst sést í október og síðan hafi hann öðru hverju komið í heimsókn. 24.2.2005 00:01
Hæstiréttur staðfestir lögbann Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands vestra um lögbann við því að stofnfé í Sparisjóði Skagafjarðar verði aukið. 24.2.2005 00:01
Ekki ákærður fyrir að skjóta Íraka Bandarískur hermaður sem skaut særðan og óvopnaðan írakskan uppreisnarmann til bana í nóvember á síðasta ári verður ekki ákærður þar sem sönnunargögn skortir. Atvikið náðist á myndband en það reyndist ekki nóg. 24.2.2005 00:01
Rannsókn á líkamsleifum hætt Rannsókn á líkamsleifum þeirra sem fórust í hryðjuverkaárásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 hefur verið formlega hætt. Ekki tókst að bera kennsl á meira en ellefu hundruð fórnarlömb árásanna en heilbrigðisyfirvöld segja að lengra verði ekki komist með nútímatækni. Afar erfitt reynist að greina líkamsleifar frá rusli og spýtnabraki. 24.2.2005 00:01
Deilumálin hrannast upp Þeir eru enn þá vinir en deilumálin hrannast upp og það verður æ grynnra á því góða með þeim. Íran, Tsjetsjenía, Kyoto-bókunin, lýðræði og frelsi fjölmiðla eru meðal ágreiningsefna Bush og Pútíns sem hittust á fundi í dag. 24.2.2005 00:01