Nýr stjórnarformaður Baugs 24. febrúar 2005 00:01 Sigrún Þorláksdóttir var kjörin formaður kvenfélagsins Baugs í Grímsey á aðalfundi félagsins sem haldinn var um síðustu helgi. Sigrún er jafnmikill Grímseyingur og hægt er að vera, báðir foreldrar hennar fæddust í eynni og ólust þar upp og sjálf hefur hún búið þar alla sína tíð, utan tveggja ára sem hún varði á Akureyri. "Þetta er öflugasta kvenfélag landsins, allar konurnar í eynni eru félagar, bæði ungar og gamlar og allt þar á milli," segir Sigrún. Þegar blaðamaður nær af henni tali situr hún í stól á hárgreiðslustofu í Kópavogi og er að láta setja í sig nýjar strípur. "Ég þurfti rétt að skreppa hingað suður," segir Sigrún sem líður þó hvergi betur en heima í Grímsey. Starfsemi Baugs í Grímsey er öflug og segir formaðurinn að helst þyrfti að fjölga helgum í árinu svo kvensurnar gætu gert allt sem þær langar til. Framundan eru ýmsar skemmtanir á vegum félagsins, til dæmis hátíðarkaffi um páskana og húllumhæ á sumardaginn fyrsta. "Það er brjálað stuð út allt sumarið og ekki minnkar það þegar veturinn gengur í garð," segir Sigrún og hlakkar til að komast heim á ný enda Hörður Torfa væntanlegur í næstu viku til tónleikahalds. Þess má geta að Kvenfélagið Baugur á ekkert skylt við samnefnt stórfyrirtæki, sem raunar hefur enga starfsemi í Grímsey. Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Sigrún Þorláksdóttir var kjörin formaður kvenfélagsins Baugs í Grímsey á aðalfundi félagsins sem haldinn var um síðustu helgi. Sigrún er jafnmikill Grímseyingur og hægt er að vera, báðir foreldrar hennar fæddust í eynni og ólust þar upp og sjálf hefur hún búið þar alla sína tíð, utan tveggja ára sem hún varði á Akureyri. "Þetta er öflugasta kvenfélag landsins, allar konurnar í eynni eru félagar, bæði ungar og gamlar og allt þar á milli," segir Sigrún. Þegar blaðamaður nær af henni tali situr hún í stól á hárgreiðslustofu í Kópavogi og er að láta setja í sig nýjar strípur. "Ég þurfti rétt að skreppa hingað suður," segir Sigrún sem líður þó hvergi betur en heima í Grímsey. Starfsemi Baugs í Grímsey er öflug og segir formaðurinn að helst þyrfti að fjölga helgum í árinu svo kvensurnar gætu gert allt sem þær langar til. Framundan eru ýmsar skemmtanir á vegum félagsins, til dæmis hátíðarkaffi um páskana og húllumhæ á sumardaginn fyrsta. "Það er brjálað stuð út allt sumarið og ekki minnkar það þegar veturinn gengur í garð," segir Sigrún og hlakkar til að komast heim á ný enda Hörður Torfa væntanlegur í næstu viku til tónleikahalds. Þess má geta að Kvenfélagið Baugur á ekkert skylt við samnefnt stórfyrirtæki, sem raunar hefur enga starfsemi í Grímsey.
Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira