Innlent

Þjónusta bætt við Leifsstöð

Leigubílstjórar geta frá og með fyrsta október næstkomandi ekið með farþega bæði til og frá Leifsstöð en það hefur hingað til verið óleyfilegt þar sem um tvö aksturssvæði hefur verið um að ræða. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur nú ákveðið að breyta reglum á þá lund að gera Reykjavík og Reykjanes að einu aksturssvæði í því augnamiði að bæta þjónustu við ferðamenn og auka samkeppni á svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×