Fleiri fréttir Skilti sem vara við ögðum Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands, segir að sem fyrr verði sett upp skilti við Landmannalaugar þar sem fólk verði varað við hættunni sem stafað getur af blóðögðulifrum. "Við höfum bent fólki á þetta með ýmsum hætti þarna innfrá. 15.6.2004 00:01 Írakar vilja Saddam í eigin hendur Íraskir ráðamenn vonast til þess að Saddam Hussein og samverkamenn hans fyrir innrásina í Írak verði ákærðir áður en bráðabirgðastjórn Íraks tekur við völdum þann 30. þessa mánaðar. Þeir gera einnig ráð fyrir að Bandaríkjamenn afhendi þeim Saddam á næstu tveimur vikum. 15.6.2004 00:01 Andstaðan með eigið frumvarp Frjálslyndi flokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir ætla að leggja fram sameiginlega frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu þegar Alþingi kemur saman í júlí. 15.6.2004 00:01 Árni M. undirritar kvótareglugerð Sjávarútvegsráðherra, Árni M. Mathisen, hefur undirritað reglugerð um kvóta sem er í fullu samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar nema að því leyti að leyfilegur hámarksafli á skarkola verður 5 þúsund tonn, þúsund tonnum meira en lagt var til. 15.6.2004 00:01 Engin fjárveiting fengist Garðar Garðarsson, formaður samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, segir að engin fjárveiting hafi fengist til að framfylgja vilja Alþingis um að semja við sálfræðinga og aðrar sjálfstætt starfandi heilbrigðisstéttir. 15.6.2004 00:01 Líf hundruða þúsunda í hættu Líf hundruða þúsunda er í hættu í vesturhluta Súdans þar sem stríð skæruliða og stjórnvalda, þurrkur og hungursneyð hafa náð slíku umfangi að stórfellt átak þarf til að afstýra hörmungum. 15.6.2004 00:01 KB banki sýknaður Kaupþing-Búnaðarbanki var sýknaður í dag af kröfum fyrrverandi vaktmanns sem stefndi bankanum og krafðist fimm milljóna króna greiðslu vegna ólögmætrar brottvikningar úr starfi. Dómurinn féllst ekki á að maðurinn hefði verið að yrkja og leika leikrit þegar hann sást handleika trúnaðarskjöl fyrir framan eftirlitsmyndavélar. 15.6.2004 00:01 Vill ekki draga meira saman Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vill ekki draga starfsemi Landspítalans meira saman en orðið er. Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra eiga í viðræðum vegna framlaga til spítalans á fjárlögum. 15.6.2004 00:01 Siðanefnd fundar vegna Hannesar Siðanefnd Háskóla Íslands kom saman í morgun til að ræða kæru aðstandenda Halldórs Laxness vegna fyrsta bindis ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Nóbelsskáldið. Hannes er sakaður um brot á höfundarréttarlögum og siðareglum Háskóla Íslands við ritun bókarinnar. 15.6.2004 00:01 Menningarmálanefnd geri athugasemd Prestur innflytjenda á Íslandi segir það alvarlegt að Þjóðdansafélag Reykjavíkur neiti að lána blökkukonu þjóðbúning til myndatöku á forsíðu blaðs, vegna litarháttar hennar. Hann vill að Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar geri formlega athugasemd við félagið. 15.6.2004 00:01 Króatía semur um skuldir Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda í Króatíu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um tæplega 100 milljóna dala lán. Samkvæmt samkomulaginu skuldbinda króatísk stjórnvöld sig til að skera niður útgjöld ríkisins og lækka skuldir. 14.6.2004 00:01 Buðu smokka og herbergi Foreldrum útskriftarnema í bandarískum miðskóla var ofboðið þegar þeir fengu bréf, að því er virtist frá skólayfirvöldum, þar sem skýrt var frá því að boðið yrði upp á getnaðarvarnir á útskriftarballinu. Einnig stæðu hótelherbergi til boða þeim nemendum sem hefðu áhuga á því. 14.6.2004 00:01 Sundlaugin enn opin í Húsafelli Ekki er hægt að útiloka að Norwalk-veiran sem fundist hefur í sýni sjúklings í kjölfar dvalar í Húsafelli, geti verið í neysluvatni á staðnum. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins. Ekkert athugavert hefur þó fundist í vatninu á svæðinu. 14.6.2004 00:01 Eldur í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja lentu í stór hættu í nótt þegar eldur sprengdi gaskúta og heilan flugeldalager í húsi, sem þeir voru að slökkva í, en þeim tókst að forða sér og sakaði engan. Flugeldarnir voru geymdir þarna í óleyfi og án vitundar slökkviliðsins. 14.6.2004 00:01 Ellefu látnir í Bagdad Ellefu hið minnsta fórust fyrr í morgun þegar sjálfsmorðsárás var gerð á háannatíma í Bagdad. Sautján eru sagðir sárir. Talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp um leið og bílalest óbreyttra, erlendra borgara ók hjá við svokallað Frelsistorg, en það mun vera ein megin umferðaræð borgarinnar. 14.6.2004 00:01 Atlantsolía lækkar bensínverð Atlantsolía, eina olíufélagið sem ekki hækkaði bensín um mánaðamótin, lækkaði verðið í gærkvöldi um rúma krónu á lítrann og fór verðið þar með niður fyrir hundrað krónurnar. 14.6.2004 00:01 Ferðamönnum bjargað af jökli Björgunarsveitarmenn frá Höfn í Hornafirði komu með tvo erlenda ferðamenn ofan af Skálafellsjökli til Hafnar laust fyrir miðnætti. Fólkið hafði lent í erfiðleikum vegna slæms veðurs og færðar og kallaði það á hjálp. 14.6.2004 00:01 Opið bréf til höfuðs Bush Bush Bandaríkjaforseti á von á nýrri bylgju harðrar gagnrýni frá tuttugu og sex fyrrverandi sendiráðunautum og hermönnum í vikunni. Þeir hyggjast birta opið bréf þar sem hvatt er til þess að forsetinn verði ekki endurkjörinn nú í nóvember. 14.6.2004 00:01 Myndir af gíslum í Írak Öfgahópur í Írak sendi í gær frá sér myndir sem sýna egypska og tyrkneska gísla sem eru í haldi hópsins og voru myndirnar sýndar í Íslandi í bítið á Stöð 2 í morgun. Í yfirlýsingu sem fylgdi segir að þetta sé gert til að sýna að gíslum í Írak hafi ekki öllum verið sleppt, eins og hermt hafi verið undanfarna daga. 14.6.2004 00:01 Ameríkanar til Íslands fyrir 61$ Hundrað stálheppnir Ameríkanar eru á leið hingað til lands í sumarfrí á kostakjörum, og það fyrir mistök. Fjöldi viðskiptavina netferðskrifstofunnar Cheaptickets.com fékk flugmiða hingað til lands á hreint hlægilegu verði. Þeir kostuðu ekki nema sextíu og einn dollar eða sem nemur rúmum 4400 krónum. 14.6.2004 00:01 Fékk engar atvinnuleysisbætur Umboðsmaður Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki tekið tillit til aðstæðna þegar hún synjaði konu um bætur í 40 bótadaga því konan hafi ekki sagt starfi sínu lausu vegna gildra ástæðna. 14.6.2004 00:01 Brunarannsókn hafin í Njarðvík Rannsókn er nú hafin í rústum iðnaðarhússins sem brann að hluta í Njarðvík í nótt. Lögreglumenn og fulltrúar tryggingafélaga eru á vettvangi en talið er að eldurinn hafi kviknað út frá vél sem maður á bílaverkstæði í húsinu var að vinna við. 14.6.2004 00:01 Þrettán látnir í Bagdad Tala látinna, sem fórust fyrr í morgun þegar sjálfsmorðsárás var gerð á háannatíma í Bagdad, er komin upp í þrettán og gæti hækkað enn. Sautján eru sagðir sárir. Talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp um leið og bílalest óbreyttra, erlendra borgara ók hjá við svokallað Frelsistorg en það mun vera ein megin umferðaræð borgarinnar. 14.6.2004 00:01 Nokkur fjölgun sumarhúsa hugsanleg Ákveðið hefur verið að stækka ekki sumarhúsabyggð við Þingvallavatn. Hins vegar verður unnið að því að tengja betur saman þær byggðir sem fyrir eru og gæti það haft í för með sér nokkra fjölgun sumarhúsa að sögn Sveins A. Sæland, oddvita Bláskógabyggðar. 14.6.2004 00:01 Ísland fyrirmyndin Verður í framtíðinni nauðsynlegt að sökkva sér ofan í bækur til að finna þorsk? Þetta er fyrirsögn í heilsíðuauglýsingu nærststærstu verslunarkeðju heims, Carrefour. Auglýsingin birtist í Sviss, Frakklandi, Belgíu og á Spáni föstudaginn 4. júní. 14.6.2004 00:01 Sharon ekki ákærður Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, verður ekki ákærður fyrir spillingu í tengslum við rannsókn á meintum mútugjöfum ísraelsks auðkýfings sem sonur Sharons starfaði fyrir. Rannsókn á málinu og aðild Sharon-fjölskyldunnar hefur staðið svo mánuðum skiptir en talið var að kaupsýslumaðurinn David Appel hafi borið fé í son forsætisráðherrans sem hafi í staðinn liðkað fyrir um viðskipti Appels. 14.6.2004 00:01 Þátttaka í Evrópukosningum dræm Íbúar Evrópusambandsins sendu stjórnvöldum í heimalöndum sínum skýr skilaboð um helgina, sé miðað við úrslit Evrópuþingskosninga. Ekki er nóg með að þátttaka hafi verið með afbrigðum lítil, eða 44,2%, heldur guldu stjórnarflokkar nánast undantekningarlaust afhroð. Í nýju aðildarlöndununum tíu, sem gengu í Evrópusambandið fyrir aðeins nokkrum vikum, var þátttakan ennþá minni eða aðeins 26%. 14.6.2004 00:01 Þýsk kona lést í sprengingu Kona lést í sprengingu í íbúðarblokk í Duisburg í Þýskalandi í morgun. Einn karlmaður slasaðist. Ekki er vitað hvað olli sprengingunni sem var í íbúð á fjórðu hæð, skömmu fyrir klukkan tíu að staðartíma. Lögregla og sjúkralið er enn á staðnum en eldur braust út í blokkinni í kjölfar sprengingarinnar. 14.6.2004 00:01 Írakskur drengur í aðgerð í Japan Írakskur drengur, sem missti nærri sjón í stríðinu en hlaut meðferð í Japan, hitti í morgun ekkju japanska blaðamannsins sem sá til þess að hann hlaut aðstoð. Mohamad Sale er tíu ára gamall piltur frá borginni Fallujah. 14.6.2004 00:01 Slökkviliðsmenn fylgjast með Landssamband slökkviliðsmanna ætlar að fylgjast grannt með rannsókn á brunanum í Njarðvík í nótt þar sem meðal annars kviknaði í flugeldalager þannig að slökkviliðsmönnum stafaði stór hætta af. 14.6.2004 00:01 Ástþór hótar RÚV uppákomum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hótar fréttastofu Ríkissjónvarpsins uppákomum og leiðindum fjalli hún ekki um framboð hans með þeim hætti sem Ástþór telur samrýmast skyldum íslenskra ríkismiðla. Vísar Ástþór þar meðal annars í yfirlýsingu stjórnvalda sem send var Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. 14.6.2004 00:01 Davíð dæmdur fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun Davíð Oddsson forsætisráðherra fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar, fyrrverandi aðaleiganda Norðurljósa. 14.6.2004 00:01 Hvalarannsóknir án þess að drepa Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn ætlar að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar. Fulltrúar sjóðsins telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt og það án þess að drepa dýrin. 14.6.2004 00:01 Ævisaga Clintons væntanleg Ævisaga Bills Clintons, My Life, kemur út síðar í mánuðinum og ef fer sem horfir verður hún söluhæsta stjórnmálabók allra tíma. Bæði hjá netbókabúðinni Amazon og bókabúðakeðjunni Barnes and Noble er ævisagan í efsta sæti metsölulistans, þó að hún sé ekki ennþá komin út. 14.6.2004 00:01 Konuleysi undirbúningsnefndar Það brýtur í bága við nýsamþykkta framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum að engin kona eigi sæti í undirbúningsnefnd fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Þetta kemur fram í ályktun Femínistafélags Íslands sem send var út í morgun og tekur félagið þar með undir ályktun Kvenréttindafélags Íslands. 14.6.2004 00:01 Innbrotsþjófur handtekinn Tilkynnt var til lögreglunnar í Hafnarfirði á laugardagskvöldið að brotist hefði verið inn í íbúðarhús í Garðabæ og talsverðum verðmætum stolið. Síðar um nóttina handtók lögreglan í Kópavogi aðila sem grunaður var um aðild að innbrotinu og fundust í fórum hans munir því til rökstuðnings. 14.6.2004 00:01 Nauðsynlegt að koma Bush frá Það er nauðsynlegt að koma George Bush, forseta Bandaríkjanna, frá við næstu kosningar þar sem hann er að leggja utanríkisstefnu Bandaríkjanna í rúst. Þetta er kjarni yfirlýsingar frá á þriðja tug fyrrverandi háttsettra diplómata og hershöfðingja. 14.6.2004 00:01 Tókýó enn dýrasta borg heims Enn er langdýrast að búa í Tókýó og bæði Moskva og Pétursborg eru orðnar dýrari en New York. Þetta er samkvæmt samantekt Mercer Human Resource Consulting sem unnin er fyrir ríkisstjórnir og stórfyrirtæki sem þurfa að senda starfsmenn sína til tímabundinnar dvalar víða um heim. Upplýsingarnar gefa því ekki mynd af því hvar dýrast er fyrir heimamenn að búa. 14.6.2004 00:01 Fórnarlamb eigin velgengni Kærur flæða yfir Mannréttindadómstólinn í Evrópu þannig að hann hefur ekki undan. Fyrir dyrum standa breytingar sem fækka eiga málum. Mál héðan hafa haft margvísleg áhrif á löggjöf og vinnulag réttarkerfis hér á landi. Síðustu mál hafa frekar snúið að vinnulagi dómstóla en grundvallaratriðum réttarfars.</font /></b /> 14.6.2004 00:01 Mannræningja ákaft leitað Yfirvöld í Sádi-Arabíu leituðu í gær ákaft að bandarískum ríkisborgara sem rænt var um helgina. Maðurinn, Paul M. Johnson, er talinn vera í haldi hryðjuverkahóps á vegum al Kaída sem þegar hefur lýst yfir ábyrgð sinni á morði á öðrum Bandaríkjamanni sem drepinn var í höfuðborginni Riyadh um helgina. 14.6.2004 00:01 Vantraustsyfirlýsing felld Ísraelska þingið greiddi nú rétt áðan atkvæði um vantraustsyfirlýsingu á hendur Ariel Sharon forsætisráðherra. Niðurstaðan varð sú að yfirlýsingin var felld. 14.6.2004 00:01 Ísraelar færa stöðvar sínar Stjórnvöld í Ísrael ætla að færa tvær stórar landamærastöðvar sínar í tengslum við brotthvarf hersins og landnema frá Gaza-ströndinni. Háttsettur ísraelskur embættismaður tilkynnti þetta í dag og jafnframt að Ariel Sharon forsætisráðherra hefði þegar fyrirskipað brottflutninginn. 14.6.2004 00:01 Framkvæmdi hugmynd Hitler Einræðisherrann Adolf Hitler gældi við það tæpum 60 árum áður en það raunverulega gerðist að láta flugvélar hlaðnar sprengiefnum fljúga á skýjakljúfa í New York. Voru hugmyndir hans það langt komnar að búið var að þjálfa flugmenn og teikna flugvélarnar, sem hlutu nafnið Amerikabomber. Reyndi Hitler mikið að hefja framleiðslu vélanna við lok stríðsins þegar fyrirséð var að þýski herinn væri á undanhaldi á flestum vígstöðvum en gafst ekki nægilegt tóm til. 14.6.2004 00:01 Framkvæmdi hugmynd Hitler Einræðisherrann Adolf Hitler gældi við það tæpum 60 árum áður en það raunverulega gerðist að láta flugvélar hlaðnar sprengiefnum fljúga á skýjakljúfa í New York. Voru hugmyndir hans það langt komnar að búið var að þjálfa flugmenn og teikna flugvélarnar, sem hlutu nafnið Amerikabomber. Reyndi Hitler mikið að hefja framleiðslu vélanna við lok stríðsins þegar fyrirséð var að þýski herinn væri á undanhaldi á flestum vígstöðvum en gafst ekki nægilegt tóm til. 14.6.2004 00:01 Öllum tiltækum ráðum beitt Stjórn Kennarasambands Íslands skorar á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að beita öllum tiltækum ráðum til að semja við Félag grunnskólakennara og Skólastjórafélag Íslands um nauðsynlegar breytingar á launum og vinnutíma í grunnskólum þannig að sátt ríki um starfið þar og grunnskólinn sé á hverjum tíma eftirsóknarverður og aðlaðandi vinnustaður. 14.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Skilti sem vara við ögðum Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands, segir að sem fyrr verði sett upp skilti við Landmannalaugar þar sem fólk verði varað við hættunni sem stafað getur af blóðögðulifrum. "Við höfum bent fólki á þetta með ýmsum hætti þarna innfrá. 15.6.2004 00:01
Írakar vilja Saddam í eigin hendur Íraskir ráðamenn vonast til þess að Saddam Hussein og samverkamenn hans fyrir innrásina í Írak verði ákærðir áður en bráðabirgðastjórn Íraks tekur við völdum þann 30. þessa mánaðar. Þeir gera einnig ráð fyrir að Bandaríkjamenn afhendi þeim Saddam á næstu tveimur vikum. 15.6.2004 00:01
Andstaðan með eigið frumvarp Frjálslyndi flokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir ætla að leggja fram sameiginlega frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu þegar Alþingi kemur saman í júlí. 15.6.2004 00:01
Árni M. undirritar kvótareglugerð Sjávarútvegsráðherra, Árni M. Mathisen, hefur undirritað reglugerð um kvóta sem er í fullu samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar nema að því leyti að leyfilegur hámarksafli á skarkola verður 5 þúsund tonn, þúsund tonnum meira en lagt var til. 15.6.2004 00:01
Engin fjárveiting fengist Garðar Garðarsson, formaður samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, segir að engin fjárveiting hafi fengist til að framfylgja vilja Alþingis um að semja við sálfræðinga og aðrar sjálfstætt starfandi heilbrigðisstéttir. 15.6.2004 00:01
Líf hundruða þúsunda í hættu Líf hundruða þúsunda er í hættu í vesturhluta Súdans þar sem stríð skæruliða og stjórnvalda, þurrkur og hungursneyð hafa náð slíku umfangi að stórfellt átak þarf til að afstýra hörmungum. 15.6.2004 00:01
KB banki sýknaður Kaupþing-Búnaðarbanki var sýknaður í dag af kröfum fyrrverandi vaktmanns sem stefndi bankanum og krafðist fimm milljóna króna greiðslu vegna ólögmætrar brottvikningar úr starfi. Dómurinn féllst ekki á að maðurinn hefði verið að yrkja og leika leikrit þegar hann sást handleika trúnaðarskjöl fyrir framan eftirlitsmyndavélar. 15.6.2004 00:01
Vill ekki draga meira saman Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vill ekki draga starfsemi Landspítalans meira saman en orðið er. Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra eiga í viðræðum vegna framlaga til spítalans á fjárlögum. 15.6.2004 00:01
Siðanefnd fundar vegna Hannesar Siðanefnd Háskóla Íslands kom saman í morgun til að ræða kæru aðstandenda Halldórs Laxness vegna fyrsta bindis ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Nóbelsskáldið. Hannes er sakaður um brot á höfundarréttarlögum og siðareglum Háskóla Íslands við ritun bókarinnar. 15.6.2004 00:01
Menningarmálanefnd geri athugasemd Prestur innflytjenda á Íslandi segir það alvarlegt að Þjóðdansafélag Reykjavíkur neiti að lána blökkukonu þjóðbúning til myndatöku á forsíðu blaðs, vegna litarháttar hennar. Hann vill að Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar geri formlega athugasemd við félagið. 15.6.2004 00:01
Króatía semur um skuldir Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda í Króatíu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um tæplega 100 milljóna dala lán. Samkvæmt samkomulaginu skuldbinda króatísk stjórnvöld sig til að skera niður útgjöld ríkisins og lækka skuldir. 14.6.2004 00:01
Buðu smokka og herbergi Foreldrum útskriftarnema í bandarískum miðskóla var ofboðið þegar þeir fengu bréf, að því er virtist frá skólayfirvöldum, þar sem skýrt var frá því að boðið yrði upp á getnaðarvarnir á útskriftarballinu. Einnig stæðu hótelherbergi til boða þeim nemendum sem hefðu áhuga á því. 14.6.2004 00:01
Sundlaugin enn opin í Húsafelli Ekki er hægt að útiloka að Norwalk-veiran sem fundist hefur í sýni sjúklings í kjölfar dvalar í Húsafelli, geti verið í neysluvatni á staðnum. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins. Ekkert athugavert hefur þó fundist í vatninu á svæðinu. 14.6.2004 00:01
Eldur í iðnaðarhúsnæði Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja lentu í stór hættu í nótt þegar eldur sprengdi gaskúta og heilan flugeldalager í húsi, sem þeir voru að slökkva í, en þeim tókst að forða sér og sakaði engan. Flugeldarnir voru geymdir þarna í óleyfi og án vitundar slökkviliðsins. 14.6.2004 00:01
Ellefu látnir í Bagdad Ellefu hið minnsta fórust fyrr í morgun þegar sjálfsmorðsárás var gerð á háannatíma í Bagdad. Sautján eru sagðir sárir. Talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp um leið og bílalest óbreyttra, erlendra borgara ók hjá við svokallað Frelsistorg, en það mun vera ein megin umferðaræð borgarinnar. 14.6.2004 00:01
Atlantsolía lækkar bensínverð Atlantsolía, eina olíufélagið sem ekki hækkaði bensín um mánaðamótin, lækkaði verðið í gærkvöldi um rúma krónu á lítrann og fór verðið þar með niður fyrir hundrað krónurnar. 14.6.2004 00:01
Ferðamönnum bjargað af jökli Björgunarsveitarmenn frá Höfn í Hornafirði komu með tvo erlenda ferðamenn ofan af Skálafellsjökli til Hafnar laust fyrir miðnætti. Fólkið hafði lent í erfiðleikum vegna slæms veðurs og færðar og kallaði það á hjálp. 14.6.2004 00:01
Opið bréf til höfuðs Bush Bush Bandaríkjaforseti á von á nýrri bylgju harðrar gagnrýni frá tuttugu og sex fyrrverandi sendiráðunautum og hermönnum í vikunni. Þeir hyggjast birta opið bréf þar sem hvatt er til þess að forsetinn verði ekki endurkjörinn nú í nóvember. 14.6.2004 00:01
Myndir af gíslum í Írak Öfgahópur í Írak sendi í gær frá sér myndir sem sýna egypska og tyrkneska gísla sem eru í haldi hópsins og voru myndirnar sýndar í Íslandi í bítið á Stöð 2 í morgun. Í yfirlýsingu sem fylgdi segir að þetta sé gert til að sýna að gíslum í Írak hafi ekki öllum verið sleppt, eins og hermt hafi verið undanfarna daga. 14.6.2004 00:01
Ameríkanar til Íslands fyrir 61$ Hundrað stálheppnir Ameríkanar eru á leið hingað til lands í sumarfrí á kostakjörum, og það fyrir mistök. Fjöldi viðskiptavina netferðskrifstofunnar Cheaptickets.com fékk flugmiða hingað til lands á hreint hlægilegu verði. Þeir kostuðu ekki nema sextíu og einn dollar eða sem nemur rúmum 4400 krónum. 14.6.2004 00:01
Fékk engar atvinnuleysisbætur Umboðsmaður Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki tekið tillit til aðstæðna þegar hún synjaði konu um bætur í 40 bótadaga því konan hafi ekki sagt starfi sínu lausu vegna gildra ástæðna. 14.6.2004 00:01
Brunarannsókn hafin í Njarðvík Rannsókn er nú hafin í rústum iðnaðarhússins sem brann að hluta í Njarðvík í nótt. Lögreglumenn og fulltrúar tryggingafélaga eru á vettvangi en talið er að eldurinn hafi kviknað út frá vél sem maður á bílaverkstæði í húsinu var að vinna við. 14.6.2004 00:01
Þrettán látnir í Bagdad Tala látinna, sem fórust fyrr í morgun þegar sjálfsmorðsárás var gerð á háannatíma í Bagdad, er komin upp í þrettán og gæti hækkað enn. Sautján eru sagðir sárir. Talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp um leið og bílalest óbreyttra, erlendra borgara ók hjá við svokallað Frelsistorg en það mun vera ein megin umferðaræð borgarinnar. 14.6.2004 00:01
Nokkur fjölgun sumarhúsa hugsanleg Ákveðið hefur verið að stækka ekki sumarhúsabyggð við Þingvallavatn. Hins vegar verður unnið að því að tengja betur saman þær byggðir sem fyrir eru og gæti það haft í för með sér nokkra fjölgun sumarhúsa að sögn Sveins A. Sæland, oddvita Bláskógabyggðar. 14.6.2004 00:01
Ísland fyrirmyndin Verður í framtíðinni nauðsynlegt að sökkva sér ofan í bækur til að finna þorsk? Þetta er fyrirsögn í heilsíðuauglýsingu nærststærstu verslunarkeðju heims, Carrefour. Auglýsingin birtist í Sviss, Frakklandi, Belgíu og á Spáni föstudaginn 4. júní. 14.6.2004 00:01
Sharon ekki ákærður Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, verður ekki ákærður fyrir spillingu í tengslum við rannsókn á meintum mútugjöfum ísraelsks auðkýfings sem sonur Sharons starfaði fyrir. Rannsókn á málinu og aðild Sharon-fjölskyldunnar hefur staðið svo mánuðum skiptir en talið var að kaupsýslumaðurinn David Appel hafi borið fé í son forsætisráðherrans sem hafi í staðinn liðkað fyrir um viðskipti Appels. 14.6.2004 00:01
Þátttaka í Evrópukosningum dræm Íbúar Evrópusambandsins sendu stjórnvöldum í heimalöndum sínum skýr skilaboð um helgina, sé miðað við úrslit Evrópuþingskosninga. Ekki er nóg með að þátttaka hafi verið með afbrigðum lítil, eða 44,2%, heldur guldu stjórnarflokkar nánast undantekningarlaust afhroð. Í nýju aðildarlöndununum tíu, sem gengu í Evrópusambandið fyrir aðeins nokkrum vikum, var þátttakan ennþá minni eða aðeins 26%. 14.6.2004 00:01
Þýsk kona lést í sprengingu Kona lést í sprengingu í íbúðarblokk í Duisburg í Þýskalandi í morgun. Einn karlmaður slasaðist. Ekki er vitað hvað olli sprengingunni sem var í íbúð á fjórðu hæð, skömmu fyrir klukkan tíu að staðartíma. Lögregla og sjúkralið er enn á staðnum en eldur braust út í blokkinni í kjölfar sprengingarinnar. 14.6.2004 00:01
Írakskur drengur í aðgerð í Japan Írakskur drengur, sem missti nærri sjón í stríðinu en hlaut meðferð í Japan, hitti í morgun ekkju japanska blaðamannsins sem sá til þess að hann hlaut aðstoð. Mohamad Sale er tíu ára gamall piltur frá borginni Fallujah. 14.6.2004 00:01
Slökkviliðsmenn fylgjast með Landssamband slökkviliðsmanna ætlar að fylgjast grannt með rannsókn á brunanum í Njarðvík í nótt þar sem meðal annars kviknaði í flugeldalager þannig að slökkviliðsmönnum stafaði stór hætta af. 14.6.2004 00:01
Ástþór hótar RÚV uppákomum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hótar fréttastofu Ríkissjónvarpsins uppákomum og leiðindum fjalli hún ekki um framboð hans með þeim hætti sem Ástþór telur samrýmast skyldum íslenskra ríkismiðla. Vísar Ástþór þar meðal annars í yfirlýsingu stjórnvalda sem send var Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. 14.6.2004 00:01
Davíð dæmdur fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun Davíð Oddsson forsætisráðherra fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar, fyrrverandi aðaleiganda Norðurljósa. 14.6.2004 00:01
Hvalarannsóknir án þess að drepa Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn ætlar að stunda hvalarannsóknir við Ísland í sumar. Fulltrúar sjóðsins telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt og það án þess að drepa dýrin. 14.6.2004 00:01
Ævisaga Clintons væntanleg Ævisaga Bills Clintons, My Life, kemur út síðar í mánuðinum og ef fer sem horfir verður hún söluhæsta stjórnmálabók allra tíma. Bæði hjá netbókabúðinni Amazon og bókabúðakeðjunni Barnes and Noble er ævisagan í efsta sæti metsölulistans, þó að hún sé ekki ennþá komin út. 14.6.2004 00:01
Konuleysi undirbúningsnefndar Það brýtur í bága við nýsamþykkta framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum að engin kona eigi sæti í undirbúningsnefnd fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Þetta kemur fram í ályktun Femínistafélags Íslands sem send var út í morgun og tekur félagið þar með undir ályktun Kvenréttindafélags Íslands. 14.6.2004 00:01
Innbrotsþjófur handtekinn Tilkynnt var til lögreglunnar í Hafnarfirði á laugardagskvöldið að brotist hefði verið inn í íbúðarhús í Garðabæ og talsverðum verðmætum stolið. Síðar um nóttina handtók lögreglan í Kópavogi aðila sem grunaður var um aðild að innbrotinu og fundust í fórum hans munir því til rökstuðnings. 14.6.2004 00:01
Nauðsynlegt að koma Bush frá Það er nauðsynlegt að koma George Bush, forseta Bandaríkjanna, frá við næstu kosningar þar sem hann er að leggja utanríkisstefnu Bandaríkjanna í rúst. Þetta er kjarni yfirlýsingar frá á þriðja tug fyrrverandi háttsettra diplómata og hershöfðingja. 14.6.2004 00:01
Tókýó enn dýrasta borg heims Enn er langdýrast að búa í Tókýó og bæði Moskva og Pétursborg eru orðnar dýrari en New York. Þetta er samkvæmt samantekt Mercer Human Resource Consulting sem unnin er fyrir ríkisstjórnir og stórfyrirtæki sem þurfa að senda starfsmenn sína til tímabundinnar dvalar víða um heim. Upplýsingarnar gefa því ekki mynd af því hvar dýrast er fyrir heimamenn að búa. 14.6.2004 00:01
Fórnarlamb eigin velgengni Kærur flæða yfir Mannréttindadómstólinn í Evrópu þannig að hann hefur ekki undan. Fyrir dyrum standa breytingar sem fækka eiga málum. Mál héðan hafa haft margvísleg áhrif á löggjöf og vinnulag réttarkerfis hér á landi. Síðustu mál hafa frekar snúið að vinnulagi dómstóla en grundvallaratriðum réttarfars.</font /></b /> 14.6.2004 00:01
Mannræningja ákaft leitað Yfirvöld í Sádi-Arabíu leituðu í gær ákaft að bandarískum ríkisborgara sem rænt var um helgina. Maðurinn, Paul M. Johnson, er talinn vera í haldi hryðjuverkahóps á vegum al Kaída sem þegar hefur lýst yfir ábyrgð sinni á morði á öðrum Bandaríkjamanni sem drepinn var í höfuðborginni Riyadh um helgina. 14.6.2004 00:01
Vantraustsyfirlýsing felld Ísraelska þingið greiddi nú rétt áðan atkvæði um vantraustsyfirlýsingu á hendur Ariel Sharon forsætisráðherra. Niðurstaðan varð sú að yfirlýsingin var felld. 14.6.2004 00:01
Ísraelar færa stöðvar sínar Stjórnvöld í Ísrael ætla að færa tvær stórar landamærastöðvar sínar í tengslum við brotthvarf hersins og landnema frá Gaza-ströndinni. Háttsettur ísraelskur embættismaður tilkynnti þetta í dag og jafnframt að Ariel Sharon forsætisráðherra hefði þegar fyrirskipað brottflutninginn. 14.6.2004 00:01
Framkvæmdi hugmynd Hitler Einræðisherrann Adolf Hitler gældi við það tæpum 60 árum áður en það raunverulega gerðist að láta flugvélar hlaðnar sprengiefnum fljúga á skýjakljúfa í New York. Voru hugmyndir hans það langt komnar að búið var að þjálfa flugmenn og teikna flugvélarnar, sem hlutu nafnið Amerikabomber. Reyndi Hitler mikið að hefja framleiðslu vélanna við lok stríðsins þegar fyrirséð var að þýski herinn væri á undanhaldi á flestum vígstöðvum en gafst ekki nægilegt tóm til. 14.6.2004 00:01
Framkvæmdi hugmynd Hitler Einræðisherrann Adolf Hitler gældi við það tæpum 60 árum áður en það raunverulega gerðist að láta flugvélar hlaðnar sprengiefnum fljúga á skýjakljúfa í New York. Voru hugmyndir hans það langt komnar að búið var að þjálfa flugmenn og teikna flugvélarnar, sem hlutu nafnið Amerikabomber. Reyndi Hitler mikið að hefja framleiðslu vélanna við lok stríðsins þegar fyrirséð var að þýski herinn væri á undanhaldi á flestum vígstöðvum en gafst ekki nægilegt tóm til. 14.6.2004 00:01
Öllum tiltækum ráðum beitt Stjórn Kennarasambands Íslands skorar á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að beita öllum tiltækum ráðum til að semja við Félag grunnskólakennara og Skólastjórafélag Íslands um nauðsynlegar breytingar á launum og vinnutíma í grunnskólum þannig að sátt ríki um starfið þar og grunnskólinn sé á hverjum tíma eftirsóknarverður og aðlaðandi vinnustaður. 14.6.2004 00:01