Skar sig á klósettinu milli leikja Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. janúar 2026 13:51 Gian van Veen blóðgaði sig óvart í gær. Andrew Redington/Getty Images Gian van Veen greindi frá ástæðu þess að blóðdropi sást á píluspjaldinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Hann skar sig óvart þegar hann fór á klósettið milli leikja. Áhorfendur í salnum og andstæðingurinn Luke Littler furðuðu sig mjög á því þegar blóðdropi sást allt í einu á reit númer fimm á spjaldinu. Dómarinn George Noble stöðvaði leikinn og bað um að spjaldinu yrði skipt út. Luke Littler vann leikinn síðan örugglega 7-1 og varð heimsmeistari annað árið í röð. „Já þetta var óvenjulegt“ sagði Gian van Veen á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn. "New board please" 🎯 There had to be a change of board in the World Darts Championship final after there was blood on the original from a cut on Gian van Veen's hand. 🩸 pic.twitter.com/bB5n3LJ0IF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2026 „Luke sagði það líka, bara hvað er í gangi hérna? En þetta gerðist þegar ég fór á klósettið, ég festi mig eitthvað í hurðinni og fékk sár á litla puttann. Svo slettist blóð á spjaldið þegar ég fór að sækja pílurnar.“ Hollendingurinn var ekkert svo svekktur með tapið og hrósaði Littler í hástert. Hann sagði árið 2025 hafa verið það besta á ferlinum en hann varð Evrópumeistari, heimsmeistari ungmenna og tók svo fram úr samlanda sínum Michael van Gerwen á heimslistanum með árangrinum á HM. „Ég er bara orðinn spenntur fyrir 2026, ég ætla að njóta hverrar mínútu og vona að þetta ár verði jafn gott og það síðasta.“ Pílukast Mest lesið Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Sjá meira
Áhorfendur í salnum og andstæðingurinn Luke Littler furðuðu sig mjög á því þegar blóðdropi sást allt í einu á reit númer fimm á spjaldinu. Dómarinn George Noble stöðvaði leikinn og bað um að spjaldinu yrði skipt út. Luke Littler vann leikinn síðan örugglega 7-1 og varð heimsmeistari annað árið í röð. „Já þetta var óvenjulegt“ sagði Gian van Veen á blaðamannafundi eftir úrslitaleikinn. "New board please" 🎯 There had to be a change of board in the World Darts Championship final after there was blood on the original from a cut on Gian van Veen's hand. 🩸 pic.twitter.com/bB5n3LJ0IF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2026 „Luke sagði það líka, bara hvað er í gangi hérna? En þetta gerðist þegar ég fór á klósettið, ég festi mig eitthvað í hurðinni og fékk sár á litla puttann. Svo slettist blóð á spjaldið þegar ég fór að sækja pílurnar.“ Hollendingurinn var ekkert svo svekktur með tapið og hrósaði Littler í hástert. Hann sagði árið 2025 hafa verið það besta á ferlinum en hann varð Evrópumeistari, heimsmeistari ungmenna og tók svo fram úr samlanda sínum Michael van Gerwen á heimslistanum með árangrinum á HM. „Ég er bara orðinn spenntur fyrir 2026, ég ætla að njóta hverrar mínútu og vona að þetta ár verði jafn gott og það síðasta.“
Pílukast Mest lesið Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Sjá meira