Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Aron Guðmundsson skrifar 21. desember 2025 21:02 Fyrrverandi heimsmeistarinn í Pílukasti, Gerwyn Price er úr leik á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Hún var sópað út út mótinu af Hollendingnum Wesley Plaisier Vísir/Getty Gerwyn Price, einn besti pílukastari heims undanfarin ár, er úr leik á HM í pílukasti eftir að hafa verið sópað út af Hollendingnum Wesley Plaisier í Alexandra Palace í kvöld. Tíðindi sem fæstir bjuggust við fyrir viðureign kappanna í kvöld. Jú Plaisier er afar sterkur pílukastari og var búist við því að hann myndi veita Price einhverja samkeppni, en það að sópa þessum fyrrverandi út úr mótinu 3-0 er hreint út sagt ótrúlegt. Price hafði verið kokhraustur eftir sigur sinn í fyrstu umferð mótsins og gaf það þá út að annað hvort hann eða Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari, myndi standa uppi sem sigurvegari. Nú er ljóst að Price mun ekki geta hampað heimsmeistaratitlinum. Sá velski lenti í vandræðum allt frá upphafi viðureignarinnar við Plaisier í kvöld. Price tapaði fyrsta settinu 3-1, öðru einnig 3-1 og svo tók sá hollenski þriðja settið 3-2. „Þetta eru ótrúleg úrslit,“ sagði Mark Webster, sérfræðingur Sky Sports á heimsmeistaramótinu. „Þetta er mikið sjokk fyrir Price,“ bætti hann við og sagði að framundan yrðu erfið jól fyrir Price sem hafði talað digurbarkalega í aðdraganda viðureignar kvöldsins. Plaisier mætir hinum pólska Krzysztof Ratajski í þriðju umferð mótsins og nýtti tækifærið, eftir viðureign sína við Price í kvöld, til þess að óska öllum gleðilegra jóla. Sex viðureignum er lokið á HM í pílukasti í dag. En von bráðar mun heimsmeistarinn sjálfur, Luke Littler, mæta hinum velska David Davies. Hægt er að horfa á beina útsendingu á mótinu á Sýn Sport Viaplay rásinni. Úrslitin á HM í pílukasti í dag: Ryan Joyce 1 - 3 Krzysztof RatajskiJoe Cullen 1 - 3 Mensur SuljovicLuke Woodhouse 3 - 0 Max HoppRob Cross 3 - 1 Ian WhiteMartin Schindler 3 - 0 Keane Barry Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Tíðindi sem fæstir bjuggust við fyrir viðureign kappanna í kvöld. Jú Plaisier er afar sterkur pílukastari og var búist við því að hann myndi veita Price einhverja samkeppni, en það að sópa þessum fyrrverandi út úr mótinu 3-0 er hreint út sagt ótrúlegt. Price hafði verið kokhraustur eftir sigur sinn í fyrstu umferð mótsins og gaf það þá út að annað hvort hann eða Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari, myndi standa uppi sem sigurvegari. Nú er ljóst að Price mun ekki geta hampað heimsmeistaratitlinum. Sá velski lenti í vandræðum allt frá upphafi viðureignarinnar við Plaisier í kvöld. Price tapaði fyrsta settinu 3-1, öðru einnig 3-1 og svo tók sá hollenski þriðja settið 3-2. „Þetta eru ótrúleg úrslit,“ sagði Mark Webster, sérfræðingur Sky Sports á heimsmeistaramótinu. „Þetta er mikið sjokk fyrir Price,“ bætti hann við og sagði að framundan yrðu erfið jól fyrir Price sem hafði talað digurbarkalega í aðdraganda viðureignar kvöldsins. Plaisier mætir hinum pólska Krzysztof Ratajski í þriðju umferð mótsins og nýtti tækifærið, eftir viðureign sína við Price í kvöld, til þess að óska öllum gleðilegra jóla. Sex viðureignum er lokið á HM í pílukasti í dag. En von bráðar mun heimsmeistarinn sjálfur, Luke Littler, mæta hinum velska David Davies. Hægt er að horfa á beina útsendingu á mótinu á Sýn Sport Viaplay rásinni. Úrslitin á HM í pílukasti í dag: Ryan Joyce 1 - 3 Krzysztof RatajskiJoe Cullen 1 - 3 Mensur SuljovicLuke Woodhouse 3 - 0 Max HoppRob Cross 3 - 1 Ian WhiteMartin Schindler 3 - 0 Keane Barry
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum