UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 20:01 Ilia Topuria er ríkajndi léttivigtarmeistari í UFC en var einnig handhafi meistarabeltisins í fjaðurvigt Vísir/Getty Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt. MMA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira
Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt.
MMA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Sjá meira