Afinn tapaði á ögurstundu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 16:46 Tíu barna faðirinn og afinn Philip Rivers gengur svekktur af velli í nótt. vísir/getty Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Rivers, sem hætti árið 2020, kom til Indianapolis Colts á miðvikudag enda félagið í mikilli leikstjórnendakrísu. Hann byrjaði svo leikinn gegn sterku liði Seattle Seahawks. Rivers átti fínasta leik og Colts komst yfir í leiknum er 47 sekúndur lifðu leiks. Vörn Colts náði aftur á móti ekki að standa í lappirnar og Seahawks komst aftur yfir í lokin og vann leikinn. Þessi magnaða Öskubuskusaga fékk næstum því hinn fullkomna endi. Dallas Cowboys er svo gott sem úr leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir tap gegn Minnesota Vikings í nótt. Denver Broncos vann sinn ellefta leik í röð er heitt lið Green Bay Packers kom í heimsókn. Tapið högg fyrir Packers en stærsta höggið kom er varnarmaður liðsins, Micah Parsons, meiddist illa og hann spilar ekki meira í vetur. Detroit Lions er komið í þrönga stöðu eftir að hafa tapað gegn LA Rams sem er sjóðheitt um þessar mundir. Buffalo Bills vann sömuleiðis frábæran sigur á New England Patriots sem var búið að vinna tíu leiki í röð fyrir leikinn gegn Buffalo. Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
Úrslit gærdagsins: Bears-Browns 31-3 Bengals-Ravens 0-24 Chiefs-Chargers 13-16 Patriots-Bills 31-35 Giants-Commanders 21-29 Eagles-Raiders 31-0 Jaguars-Jets 48-20 Texans-Cardinals 40-20 Broncos-Packers 34-26 Rams-Lions 41-34 Saints-Panthers 20-17 49ers-Titans 37-24 Seahawks-Colts 18-16 Cowboys-Vikings 26-34 Í nótt: Steelers - Dolphins
NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira