Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 23:04 Svíinn Andreas Harrysson kom öllum á óvart í kvöld og sló út 12. mann á heimslista. Getty/Andrew Redington Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira
Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira