Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 19:03 Jón Þór Sigurðsson heldur áfram að vinna verðlaun á stórmótum. STÍ Evrópumeistarinn Jón Þór Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í skotfimi í dag, í Kaíró í Egyptalandi. Minnstu munaði að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í óhemju spennandi keppni. Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu. Skotíþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu.
Skotíþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira