Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 19:03 Jón Þór Sigurðsson heldur áfram að vinna verðlaun á stórmótum. STÍ Evrópumeistarinn Jón Þór Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í skotfimi í dag, í Kaíró í Egyptalandi. Minnstu munaði að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í óhemju spennandi keppni. Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu. Skotíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Jón Þór vann bronsverðlaunin í 300 metra riffilskotfimi, rétt eins og gullverðlaunin sem hann vann á Evrópumótinu í byrjun ágúst. Í þeirri grein skjóta menn með stórum riffli, liggjandi af þrjú hundruð metra færi. Hæsta mögulega skor er 600 stig en fimm keppendur urðu jafnir með 597 stig í Kaíró í dag. Þá er horft til þess hve oft menn hittu í innsta hring spjaldsins, svokallaðar xtíur, og var sigurvegarinn Petr Nymbursky frá Tékklandi með 40 xtíur. Max Ohlenburger frá Þýskalandi fékk silfur með 38 xtíur og Jón Þór hlaut bronsið eftir að hafa náð 36 xtíum. Eins og sjá má á skorkorti Jóns Þórs hér að neðan þá hlaut hann 98 stig í síðustu umferðinni, eftir að hafa fjórum sinnum fengið fullt hús og einu sinni 99 stig. Það munaði sáralitlu að annað tveggja skotanna sem skiluðu honum 9 stigum í lokaumferðinni hefði skilað 10 stigum, og þar með heimsmeistaratitli. Skorkort Jóns Þórs Sigurðssonar á HM. Það skilaði honum bronsverðlaunum en eins og sjá má mátti engu muna a ðhann fengi 99 stig í lokaumferðinni, og þar með 598 stig eða flest allra.ISSF Jón Þór endaði 3 xtíum fyrir ofan næsta mann, Pascal Bachmann frá Sviss, sem varð að gera sér 4. sæti að góðu.
Skotíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira