Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 19:09 Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins í kvöld. Sebastian Frej/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson, markvörður - [7] Varði dauðafæri í tvígang í síðari hálfleik en fékk á sig mark stuttu síðar. Nokkuð öruggur í sínum aðgerðum og gerði ágætlega. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður - [6] Átti frábæran skalla í síðari hálfleik sem en markvörður Úkraínu varði á marklínu. Ekki besta frammistaða Gulla með liðinu en var fínn í vörninni. Fékk boltann í sig í seinna marki Úkraínu sem endaði í netinu. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður - [8] Frábær í hjarta varnarinnar eins og venjulega. Hörku duglegur og bjargaði okkur oftar en einu sinni. Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður - [6] Endurkomu leikur fyrir Hörð sem hefur glímt við erfið meiðsli. Fín frammistaða í varnarlínu Íslands. Mikael Egill Ellertsson, vinstri bakvörður - [6] Verður bara betri og betri í þessari vinstri bakvarðarstöðu. Náði að nýta hraða sinn vel til þess að leysa hröð hlaup hjá Úkraínumönnum. Jón Dagur Þorsteinsson, hægri kantmaður - [5] Átti í erfiðleikum að komast framhjá Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Náði því miður að gera lítið sóknarlega í þessum leik. Hákon Arnar Haraldsson, (fyrirliði) miðjumaður - [6] Fín frammistaða hjá fyrirliðanum okkar, en við fengum klárlega ekki að sjá hans bestu hliðar í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður - [6] Fín frammistaða á miðjunni en tókst ekki að skapa neitt fyrir liðið sóknarlega. Albert Guðmundsson, vinstri kantmaður - [5] Sinnti föstum leikatriðum vel en náði ekki alveg að njóta sín á vinstri kantinum í leiknum. Brynjólfur Andersen Willumsson, framherji - [5] Fékk fínt tækifæri til þess að skora mark snemma í síðari hálfleik en því miður varið af markverði Úkraínu. Skilaði fínni varnarvinnu og var duglegur að hlaupa en fékk lítið af tækifærum sóknarlega. Andri Lucas Guðjohnsen, framherji - [5] Sinnti sínu vel eins og hann hefur gert í síðustu leikjum en lítið að frétta sóknarlega. Varamenn Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á fyrir Brynjólf Willumsson á 65. mínútu. [5] Lítið að gerast hjá íslenska liðinu sóknarlega í leiknum. Átti nokkrar fyrirgjafir sem reyndust ekki nógu góðar seint í leiknum þegar það var ennþá tækifæri til þess að jafna. Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á fyrir Jón Dag Þórsteinsson á 86. mínútu. Fékk gott færi til þess að jafna leikinn en skotið reyndist ekki nógu gott. Logi Tómasson kom inn á fyrir Mikael Egil Ellertsson á 86. mínútu. Spilaði ekki nóg til þess að fá einkunn.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sjá meira