Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 12:30 Marta fagnar hér með bandaríska liðinu Orlando Pride. Getty/ Jamie Squire Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025 FIFA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Mark Yamals, unglingsins frá Barcelona, skoraði hann gegn Espanyol í maí, bogaskot með vinstri fæti eftir að hafa keyrt á vörnina frá hægri kantinum. Markið tryggði Barcelona titilinn. Mark Mörtu kom í undanúrslitum úrslitakeppni NWSL á síðasta ári. Hún fékk boltann í miðjuhringnum, spretti síðan og lék á tvo varnarmenn, fór fram hjá markverðinum og skoraði í autt markið til að hjálpa Orlando Pride að sigra Kansas City Current og komast í úrslitaleik NWSL. Marta vann einmitt þessi verðlaun árið 2024 þegar þau voru afhend hjá konunum í fyrsta skiptið. Það mark skoraði hún fyrir brasilíska landsliðið. Verðlaunin verða ákvörðuð með fimmtíu prósent atkvæðavægi frá aðdáendum og fimmtíu prósent vægi frá dómnefnd „FIFA-goðsagna“ og verður sigurvegarinn krýndur á verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, The Best FIFA Football Awards 2025. Frestur til að kjósa er 3. desember. Meðal tilnefndra til karlaverðlaunanna eru Declan Rice úr Arsenal fyrir aukaspyrnu sína gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Lucas Ribeiro sem hljóp einn síns liðs frá miðjupunktinum og skoraði fyrir Mamelodi Sundowns gegn Borussia Dortmund á heimsmeistaramóti félagsliða. Skot Ally Sentnor fyrir Bandaríkin gegn Kólumbíu á SheBelieves-bikarnum er tilnefnt til Marta-verðlaunanna. Sama gildir um vippu Vivianne Miedema fyrir Holland gegn Wales á Evrópumóti kvenna. Allar tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. The FIFA Puskás Award 2025 nominees! 💫Watch all the goals and cast your vote! 🗳️— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) November 13, 2025 The FIFA Marta Award 2025 nominees! 🤩Watch all the goals and cast your vote now! 👇— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) November 13, 2025
FIFA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira