Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 10:51 Tommy Fredsgaard Nielsen og Arnór Siggeirsson munu starfa saman í nýju þjálfarateymi Reynismanna. Reynir Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Skrifað var undir samning við Tommy í Reynisheimilinu í Sandgerði í gær. Arnór Siggeirsson sem spilaði með liðinu síðastliðið sumar skrifaði einnig undir samning sem aðstoðarþjálfari og leikmaður fyrir komandi tímabil. Þá skrifuðu leikmennirnir Valur Magnússon og Alex Reynisson undir samninga en báðir léku þeir með félaginu á síðasta tímabili. „Við fórum nýja leið í ár og auglýstum eftir aðalþjálfara til stýra liðinu á komandi tímabili. Við fengum rúmlega 20 umsóknir sem kom skemmtilega á óvart og voru nokkrar mjög góðar. Stjórnin var þó sammála um að bjóða Tommy verkefnið. Við erum mjög ánægð með ráðninguna og hlökkum til samstarfsins,“ sagði Hannes Jón Jónsson, nýkjörinn formaður knattspyrnudeildarinnar, í fréttatilkynningu. Tommy Fredsgaard Nielsen hefur mikla reynslu í knattspyrnuheiminum bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann lék meðal annars með AGF í Danmörku áður en hann kom til Íslands þar sem hann spilaði lengst af með FH og Fjallabyggð. Tommy hefur einnig sinnt þjálfun síðustu ár, meðal annars hjá FH í fjögur ár, Þrótti, Víði og Grindavík. „Liðið stóð sig vel í sumar þar sem það hafnaði í fimmta sæti 3. deildar. Við sjáum fyrir okkur að byggja liðið áfram upp á heimamönnum og tel ég að við höfum alla burði til þess að ná góðum árangri næsta sumar. Ég hlakka til þess að takast á við þetta metnaðarfulla verkefni og leggja mitt af mörkum fyrir Reyni Sandgerði“ sagði Tommy í fréttatilkynningu. Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Skrifað var undir samning við Tommy í Reynisheimilinu í Sandgerði í gær. Arnór Siggeirsson sem spilaði með liðinu síðastliðið sumar skrifaði einnig undir samning sem aðstoðarþjálfari og leikmaður fyrir komandi tímabil. Þá skrifuðu leikmennirnir Valur Magnússon og Alex Reynisson undir samninga en báðir léku þeir með félaginu á síðasta tímabili. „Við fórum nýja leið í ár og auglýstum eftir aðalþjálfara til stýra liðinu á komandi tímabili. Við fengum rúmlega 20 umsóknir sem kom skemmtilega á óvart og voru nokkrar mjög góðar. Stjórnin var þó sammála um að bjóða Tommy verkefnið. Við erum mjög ánægð með ráðninguna og hlökkum til samstarfsins,“ sagði Hannes Jón Jónsson, nýkjörinn formaður knattspyrnudeildarinnar, í fréttatilkynningu. Tommy Fredsgaard Nielsen hefur mikla reynslu í knattspyrnuheiminum bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann lék meðal annars með AGF í Danmörku áður en hann kom til Íslands þar sem hann spilaði lengst af með FH og Fjallabyggð. Tommy hefur einnig sinnt þjálfun síðustu ár, meðal annars hjá FH í fjögur ár, Þrótti, Víði og Grindavík. „Liðið stóð sig vel í sumar þar sem það hafnaði í fimmta sæti 3. deildar. Við sjáum fyrir okkur að byggja liðið áfram upp á heimamönnum og tel ég að við höfum alla burði til þess að ná góðum árangri næsta sumar. Ég hlakka til þess að takast á við þetta metnaðarfulla verkefni og leggja mitt af mörkum fyrir Reyni Sandgerði“ sagði Tommy í fréttatilkynningu.
Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira