Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2025 13:05 Íslensku sauðkindinni á Íslandi hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslensku sauðkindinni hefur fækkað um hundrað þúsund á síðustu tíu árum og líst formanni stjórnar sauðfjárbænda ekkert á stöðuna og segir nauðsynlegt að fjölga kindum aftur af miklum krafti í landinu. Sauðfé fækkar og fækkar í landinu enda hafa margir sauðfjárbændur hætt í búskap síðustu ár og snúið sér af einhverju öðru vegna lélegrar afkomu í greininni. Íslenska sauðkindin hefur verið undirstaða búskapar og lífsafkomu Íslendinga í meira en þúsund ár. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum og býr í Ásgarði í Dölum. „Það hefur fækkað fé og það vantar innspýtingu, það vantar fólk í atvinnugreinina. Það er líka bara þannig að vaxtastigið í landinu er þannig að fólk er ekkert að stökkva til til að fara í þessa atvinnugrein í dag. En þetta er skemmtileg atvinnugrein, það er gaman að vera sauðfjárbóndi,” segir Eyjólfur. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sem er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að sauðkindinni hafi fækkað ótrúlega mikið á síðustu tíu árum. „Ég vil bara sjá sama fjárfjölda og fyrir 10 árum, eða um 450 þúsund vetrarfóðraðar kindur. Í dag erum við með rétt um 350 þúsund vetrarfóðraðar kindur,” segir Eyjólfur. Fallegt lamb.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að það vantar 100 þúsund? „Já það vantar 100 þúsund, það hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Það er mjög mikið. Við viljum fara aftur á þann stað þar sem eru fleiri kindur en fólk á Íslandi,” segir Eyjólfur. Mynd úr Hrunaréttum í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Sauðfé Dýr Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Sauðfé fækkar og fækkar í landinu enda hafa margir sauðfjárbændur hætt í búskap síðustu ár og snúið sér af einhverju öðru vegna lélegrar afkomu í greininni. Íslenska sauðkindin hefur verið undirstaða búskapar og lífsafkomu Íslendinga í meira en þúsund ár. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum og býr í Ásgarði í Dölum. „Það hefur fækkað fé og það vantar innspýtingu, það vantar fólk í atvinnugreinina. Það er líka bara þannig að vaxtastigið í landinu er þannig að fólk er ekkert að stökkva til til að fara í þessa atvinnugrein í dag. En þetta er skemmtileg atvinnugrein, það er gaman að vera sauðfjárbóndi,” segir Eyjólfur. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sem er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir að sauðkindinni hafi fækkað ótrúlega mikið á síðustu tíu árum. „Ég vil bara sjá sama fjárfjölda og fyrir 10 árum, eða um 450 þúsund vetrarfóðraðar kindur. Í dag erum við með rétt um 350 þúsund vetrarfóðraðar kindur,” segir Eyjólfur. Fallegt lamb.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að það vantar 100 þúsund? „Já það vantar 100 þúsund, það hefur fækkað um 100 þúsund á síðustu 10 árum. Það er mjög mikið. Við viljum fara aftur á þann stað þar sem eru fleiri kindur en fólk á Íslandi,” segir Eyjólfur. Mynd úr Hrunaréttum í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Sauðfé Dýr Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira