Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 14:39 Alma Möller heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið. Vísir/Einar Tuttugu og þrír sóttu um embætti forstöðumanns Stafrænnar heilsu- þróunar- og þjónustumiðstöðvar, sem heilbrigðisráðuneytið auglýsti laust til umsóknar fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur
Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira