Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 09:32 Luciano Spalletti mun örugglega passa sig að vera í síðaerrma bolum á hliðarlínunni og fela með því húðflúrið. Getty/Alessandro Bremec Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol) Ítalski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol)
Ítalski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira