Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 09:32 Luciano Spalletti mun örugglega passa sig að vera í síðaerrma bolum á hliðarlínunni og fela með því húðflúrið. Getty/Alessandro Bremec Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol) Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Spalletti tekur við starfi Króatans Igor Tudor sem var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Spalletti er með samning út þetta tímabil en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum verður samningurinn sjálfkrafa framlengdur ef Spalletti kemur Juventus í Meistaradeildina. Juventus hefur ekki unnið ítölsku deildina síðan 2020, þegar félagið vann sinn níunda titil í röð. Eins og staðan er núna er liðið í sjöunda sæti. Tudor var rekinn eftir átta leiki án sigurs og þrjá tapleiki í röð. Juventus er níunda ítalska félagið sem Spalletti þjálfar. Hann er þekktastur fyrir að hafa leitt Napoli til deildarmeistaratitils árið 2023. Spalletti stýrði síðast ítalska landsliðinu. Hann gegndi því starfi í tæp tvö ár. Því lauk eftir vandræðalegt 3-0 tap gegn Noregi í undankeppni HM á Ullevaal í júní. Svo skemmtilega vill til að hann er aftur á leiðinni til Noregs á næstunni því Juventus mætir Bodö/Glimt í Meistaradeildinni 25. nóvember næstkomandi. Það er þó húðflúr Spalletti sem hefur komist í fréttirnar á Ítalíu. Eftir að hafa bundið enda á 33 ára bið Napoli eftir að vinna ítalska meistaratitilinn árið 2023 lét Spalletti húðflúra merki þeirra á vinstri handlegg sinn. Juventus og Napoli eiga í einum frægasta ríg ítalska fótboltans og eru svarnir óvinir. Óánægðir stuðningsmenn Juventus heimata nú að nýr stjóri Juventus láti fjarlægja húðflúrið Þegar hinn 66 ára gamli stjóri kom til Continassa, æfingasvæðis Juventus, hvatti hópur stuðningsmanna hann til að fjarlægja húðflúrið og setja „J“ í staðinn. Hvort hann láti verða af því er ekki vitað. View this post on Instagram A post shared by DAZN Fútbol (@dazn_futbol)
Ítalski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira