Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 27. október 2025 23:31 Birna Þórisdóttir lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands. vísir/bjarni Lektor í næringarfræði kallar eftir því að reglur um gæði og næringargildi í tilbúnum ungbarnamat verði hertar. Hún bendir á að næring og fjölbreytni í barnamat sé ábótavant hér á landi og tekur fram að skvísur geti virkað sem hálfgerður þroskaþjófur. Í nýjasta tölublaði Neytendasamtakanna er fjallað um umfangsmikla rannsókn Which, bresku neytendasamtakanna, á mat fyrir börn frá sex mánaða til þriggja ára sem sýnir að tilbúinn matur verði sífellt stærri hluti af mataræði ungbarna. Fjölmargar tegundir barnamatar í Bretlandi og Noregi uppfylli ekki kröfur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um næringu og ábyrga markaðssetningu. Birna Þórisdóttir, lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af svipaðri þróun hér á landi enda flestar vörutegundir innfluttar. „Við erum með mikið af mat í pokum eða skvísum og síðan er að aukast mjög mikið úrval af svona fingramat, sem er þá matur sem börnin geta týnt upp í sig sjálf,“ segir Birna. Samkvæmt íslenskum rannsóknum er neysla skvísa og annarra tilbúinna vara talsverð hér á landi. Mörg níu mánaða börn neyti þess konar matar jafnvel daglega. Það sé mikilvægt að börn venjist því að handleika mat og sjá hann. Þá hefur sæta í barnamat aukist töluvert síðustu ár. „Ef þetta er sogið bara beint upp úr skvísunni þá tapast mikið af skynjuninni sem fylgir því venjulega að borða. Það er áhyggjuefni. Það hafa rannsóknir sýnt að það tengist auknum líkum á matvendni þegar fram líður,“ segir hún. Skvísurnar geti þannig verið þroskaþjófar. „Leikskólakennarar hafa alveg talað um það að fá til sín börn sem eru orðin tveggja ára og kunna ekki að borða með skeið og gafli. Það skiptir auðvitað máli að mataræðið sé fjölbreytt og að helst sé verið að nota venjulegan mat sem fjölskyldan öll er að borða.“ Hún kallar eftir strangari reglum um gæði barnamatar. „Að gæðin séu þannig að við getum bara treyst því að þetta sé matur sem er góður fyrir þessi kríli.“ Börn og uppeldi Matur Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Í nýjasta tölublaði Neytendasamtakanna er fjallað um umfangsmikla rannsókn Which, bresku neytendasamtakanna, á mat fyrir börn frá sex mánaða til þriggja ára sem sýnir að tilbúinn matur verði sífellt stærri hluti af mataræði ungbarna. Fjölmargar tegundir barnamatar í Bretlandi og Noregi uppfylli ekki kröfur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um næringu og ábyrga markaðssetningu. Birna Þórisdóttir, lektor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af svipaðri þróun hér á landi enda flestar vörutegundir innfluttar. „Við erum með mikið af mat í pokum eða skvísum og síðan er að aukast mjög mikið úrval af svona fingramat, sem er þá matur sem börnin geta týnt upp í sig sjálf,“ segir Birna. Samkvæmt íslenskum rannsóknum er neysla skvísa og annarra tilbúinna vara talsverð hér á landi. Mörg níu mánaða börn neyti þess konar matar jafnvel daglega. Það sé mikilvægt að börn venjist því að handleika mat og sjá hann. Þá hefur sæta í barnamat aukist töluvert síðustu ár. „Ef þetta er sogið bara beint upp úr skvísunni þá tapast mikið af skynjuninni sem fylgir því venjulega að borða. Það er áhyggjuefni. Það hafa rannsóknir sýnt að það tengist auknum líkum á matvendni þegar fram líður,“ segir hún. Skvísurnar geti þannig verið þroskaþjófar. „Leikskólakennarar hafa alveg talað um það að fá til sín börn sem eru orðin tveggja ára og kunna ekki að borða með skeið og gafli. Það skiptir auðvitað máli að mataræðið sé fjölbreytt og að helst sé verið að nota venjulegan mat sem fjölskyldan öll er að borða.“ Hún kallar eftir strangari reglum um gæði barnamatar. „Að gæðin séu þannig að við getum bara treyst því að þetta sé matur sem er góður fyrir þessi kríli.“
Börn og uppeldi Matur Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira