Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2025 15:02 Það verður að koma í ljós hvort að Julia Simon fái að keppa á Vetrarólympíuleikunum eftir þrjá mánuði. Getty/Christian Manzoni Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Simon þarf þó ekki að sitja inni en hún hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm og þarf að greiða 15.000 evrur í sekt, eða jafnvirði rúmlega 2,1 milljóna króna. Hún játaði á sig allar sakir fyrir dómi, eftir að hafa áður reynt að halda fram sakleysi sínu. Simon var samkvæmt frönskum miðlum dæmd vegna fimm mála. Þar á meðal þegar hún stal greiðslukorti af Justine Braisaz-Bouchet í landsliðsferð til Sandnes í Noregi, og verslaði á netinu fyrir á bilinu 1.000-2.000 evrur eða um 140-180 þúsund krónur. Simon, sem er 29 ára gömul, hefur rakað inn verðlaunum á stórmótum og til að mynda unnið tíu heimsmeistaratitla auk silfurverðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. L‘Equipe segir að nú muni franska skíðasambandið skoða dóminn og ákveða í kjölfarið hvaða afleiðingar málið muni hafa fyrir Simon sem hefur áfram getað keppt síðustu tvö ár á meðan að niðurstaða lá ekki fyrir. Aðeins þrír mánuðir eru í Vetrarólympíuleikana á Ítalíu. Hafði fé af hjúkku Simon mun einnig hafa haft fé af frönskum hjúkrunarfræðingi en alls eru nefnd þrjú tilvik um kortasvik, eitt um þjófnað og eitt um tilraun til kortasvika, á árunum 2021-22. „Ég get ekki útskýrt þetta. Ég get ekki séð sjálfa mig fyrir mér gera þetta,“ sagði Simon fyrir dómi. „Það er engin fjárhagsleg hvatning á bakvið það sem ég gerði. Núna tek ég einn dag fyrir í einu, því það að standa hérna mun hafa afleiðingar varðandi feril minn. Þetta var fáránlegt og heimskulegt,“ sagði Simon. Skíðaíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
Simon þarf þó ekki að sitja inni en hún hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm og þarf að greiða 15.000 evrur í sekt, eða jafnvirði rúmlega 2,1 milljóna króna. Hún játaði á sig allar sakir fyrir dómi, eftir að hafa áður reynt að halda fram sakleysi sínu. Simon var samkvæmt frönskum miðlum dæmd vegna fimm mála. Þar á meðal þegar hún stal greiðslukorti af Justine Braisaz-Bouchet í landsliðsferð til Sandnes í Noregi, og verslaði á netinu fyrir á bilinu 1.000-2.000 evrur eða um 140-180 þúsund krónur. Simon, sem er 29 ára gömul, hefur rakað inn verðlaunum á stórmótum og til að mynda unnið tíu heimsmeistaratitla auk silfurverðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. L‘Equipe segir að nú muni franska skíðasambandið skoða dóminn og ákveða í kjölfarið hvaða afleiðingar málið muni hafa fyrir Simon sem hefur áfram getað keppt síðustu tvö ár á meðan að niðurstaða lá ekki fyrir. Aðeins þrír mánuðir eru í Vetrarólympíuleikana á Ítalíu. Hafði fé af hjúkku Simon mun einnig hafa haft fé af frönskum hjúkrunarfræðingi en alls eru nefnd þrjú tilvik um kortasvik, eitt um þjófnað og eitt um tilraun til kortasvika, á árunum 2021-22. „Ég get ekki útskýrt þetta. Ég get ekki séð sjálfa mig fyrir mér gera þetta,“ sagði Simon fyrir dómi. „Það er engin fjárhagsleg hvatning á bakvið það sem ég gerði. Núna tek ég einn dag fyrir í einu, því það að standa hérna mun hafa afleiðingar varðandi feril minn. Þetta var fáránlegt og heimskulegt,“ sagði Simon.
Skíðaíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Sjá meira