Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2025 09:30 Rafa Benítez hefur marga fjöruna sopið sem knattspyrnustjóri. Getty/Robbie Jay Barratt Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Benítez verður þar með stjóri Sverris Inga Ingasonar, landsliðsmiðvarðar, sem verið hefur leikmaður Panathinaikos frá því í fyrrasumar. Þetta er í annað sinn sem að Benítez tekur við Íslendingaliði því hann var ráðinn stjóri Everton sumarið 2021, þegar Gylfi Þór Sigurðsson var enn leikmaður liðsins en Gylfi var þó tekinn út úr leikmannahópi félagsins áður en hann náði nokkurn tímann að spila undir stjórn Spánverjans. Sagður fá meira en hálfan milljarð í árslaun Benítez tekur við Panathinaikos eftir að hafa verið án starfs síðan hann var rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo í mars á síðasta ári. Þessi 65 ára gamli, reynslumikli knattspyrnustjóri er sagður fá hæstu laun í sögu gríska fótboltans, eða um 570 milljónir króna í árslaun. Benítez tekur við Panathinaikos í 7. sæti grísku úrvalsdeildarinnar, með níu stig eftir sex leiki en leik til góða á önnur lið. PAOK er efst með 17 stig. Panathinaikos er einnig í Evrópudeildinni, sem Benítez vann með Chelsea árið 2013, og eru Sverrir og félagar þar með þrjú stig eftir þrjá leiki en þeir töpuðu 3-1 fyrir Feyenoord í Hollandi í gær eftir stormasaman dag. Benítez hefur unnið fleiri titla, meðal annars Meistaradeildina með Liverpool árið 2005 og UEFA-bikarinn 2004 með Valencia, sem og HM félagsliða með Inter 2010, bikarmeistaratitil með Napoli 2014 og ensku B-deildina með Newcastle 2017. Gríski boltinn Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
Benítez verður þar með stjóri Sverris Inga Ingasonar, landsliðsmiðvarðar, sem verið hefur leikmaður Panathinaikos frá því í fyrrasumar. Þetta er í annað sinn sem að Benítez tekur við Íslendingaliði því hann var ráðinn stjóri Everton sumarið 2021, þegar Gylfi Þór Sigurðsson var enn leikmaður liðsins en Gylfi var þó tekinn út úr leikmannahópi félagsins áður en hann náði nokkurn tímann að spila undir stjórn Spánverjans. Sagður fá meira en hálfan milljarð í árslaun Benítez tekur við Panathinaikos eftir að hafa verið án starfs síðan hann var rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo í mars á síðasta ári. Þessi 65 ára gamli, reynslumikli knattspyrnustjóri er sagður fá hæstu laun í sögu gríska fótboltans, eða um 570 milljónir króna í árslaun. Benítez tekur við Panathinaikos í 7. sæti grísku úrvalsdeildarinnar, með níu stig eftir sex leiki en leik til góða á önnur lið. PAOK er efst með 17 stig. Panathinaikos er einnig í Evrópudeildinni, sem Benítez vann með Chelsea árið 2013, og eru Sverrir og félagar þar með þrjú stig eftir þrjá leiki en þeir töpuðu 3-1 fyrir Feyenoord í Hollandi í gær eftir stormasaman dag. Benítez hefur unnið fleiri titla, meðal annars Meistaradeildina með Liverpool árið 2005 og UEFA-bikarinn 2004 með Valencia, sem og HM félagsliða með Inter 2010, bikarmeistaratitil með Napoli 2014 og ensku B-deildina með Newcastle 2017.
Gríski boltinn Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira