Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 21. október 2025 22:02 Manúela Ósk Harðardóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland Teen. Sýn Framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland Teen, þar sem keppendur eru 16 - 19 ára, hefur ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni á keppnina. Hún segir að keppnin sé að valdefla stúlkur og byggja upp sjálfstraust. Í kvöld verður fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen haldin í fyrsta sinn, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hefur ekki verið haldin áður. Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og stjórnandi keppninnar, hefur ekki orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. „Já ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni, enda er það alltaf áhugavert þegar fólk gagnrýnir eitthvað sem það kannski þekkir ekki. Ég legg til að fólk kynni sér það sem við erum að gera, því við snúumst um allt annað en eitthvað neikvætt,“ segir hún. „Við erum bara að valdefla, og við erum að byggja upp sjálfstraust. Að sjá ungar konur blómstra er alltaf jákvætt.“ Það hafi verið mjög gefandi að vinna með þessum aldursflokki, og hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn fyrir keppni af þessu tagi, og þess vegna sé hún nú haldin. Lovísa Rós Hlynsdóttir og Klaudia Lára Solecka eru meðal þeirra þrjátíu stúlkna sem taka þátt og segja þær báðar að ferlið hafi verið skemmtilegt. Klaudia Lára Solecka og Lovísa Rós Hlynsdóttir keppa í kvöld.Sýn „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ segir Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ segir Klaudia. Keppnin fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og búist er við því að tilkynnt verði um sigurvegara ellefuleytið í kvöld. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Í kvöld verður fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen haldin í fyrsta sinn, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hefur ekki verið haldin áður. Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og stjórnandi keppninnar, hefur ekki orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. „Já ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni, enda er það alltaf áhugavert þegar fólk gagnrýnir eitthvað sem það kannski þekkir ekki. Ég legg til að fólk kynni sér það sem við erum að gera, því við snúumst um allt annað en eitthvað neikvætt,“ segir hún. „Við erum bara að valdefla, og við erum að byggja upp sjálfstraust. Að sjá ungar konur blómstra er alltaf jákvætt.“ Það hafi verið mjög gefandi að vinna með þessum aldursflokki, og hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn fyrir keppni af þessu tagi, og þess vegna sé hún nú haldin. Lovísa Rós Hlynsdóttir og Klaudia Lára Solecka eru meðal þeirra þrjátíu stúlkna sem taka þátt og segja þær báðar að ferlið hafi verið skemmtilegt. Klaudia Lára Solecka og Lovísa Rós Hlynsdóttir keppa í kvöld.Sýn „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ segir Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ segir Klaudia. Keppnin fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og búist er við því að tilkynnt verði um sigurvegara ellefuleytið í kvöld.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12