Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2025 13:16 Dagar Halldórs Árnasonar hjá Breiðabliki gætu verið taldir. vísir/diego Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. Breiðablik tapaði fyrir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings, 1-2, á heimavelli á laugardaginn. Fyrir vikið veiktist von Blika um að ná Evrópusæti verulega. Illa hefur gengið hjá Breiðabliki að undanförnu en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu deildarleikjum. Breiðablik tryggði sér þó sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fjallað var um stöðuna hjá Breiðabliki í Þungavigtinni og svo á Fótbolta.net. Þar segir að Halldór Árnason verði látinn fara sem þjálfari liðsins, jafnvel í dag. Ólafur Ingi Skúlason er sagður taka við þjálfarastarfinu hjá Breiðabliki. Hann er núna þjálfari U-21 árs landslið Íslands. Næsti leikur Breiðabliks er gegn finnska liðinu KuPS í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Síðasti leikur liðsins í Bestu deildinni er gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Ef Stjarnan vinnur Fram í kvöld er ljóst að möguleikar Breiðabliks á að ná Evrópusæti eru úr sögunni. Halldór tók við Breiðabliki af Óskari Hrafni Þorvaldssyni haustið 2023. Undir hans stjórn urðu Blikar Íslandsmeistarar í fyrra. Ekki náðist í Flosa Eiríksson, formann knattspyrnudeildar Breiðabliks, við vinnslu fréttarinnar. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert út á leikmenn sína og frammistöðu liðs síns að setja þegar liðið laut i lægra haldi fyrir Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Halldóri fannst frammistaðan hjá Breiðabliki verðskulda stig. 18. október 2025 21:51 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrir nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings, 1-2, á heimavelli á laugardaginn. Fyrir vikið veiktist von Blika um að ná Evrópusæti verulega. Illa hefur gengið hjá Breiðabliki að undanförnu en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu deildarleikjum. Breiðablik tryggði sér þó sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fjallað var um stöðuna hjá Breiðabliki í Þungavigtinni og svo á Fótbolta.net. Þar segir að Halldór Árnason verði látinn fara sem þjálfari liðsins, jafnvel í dag. Ólafur Ingi Skúlason er sagður taka við þjálfarastarfinu hjá Breiðabliki. Hann er núna þjálfari U-21 árs landslið Íslands. Næsti leikur Breiðabliks er gegn finnska liðinu KuPS í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Síðasti leikur liðsins í Bestu deildinni er gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Ef Stjarnan vinnur Fram í kvöld er ljóst að möguleikar Breiðabliks á að ná Evrópusæti eru úr sögunni. Halldór tók við Breiðabliki af Óskari Hrafni Þorvaldssyni haustið 2023. Undir hans stjórn urðu Blikar Íslandsmeistarar í fyrra. Ekki náðist í Flosa Eiríksson, formann knattspyrnudeildar Breiðabliks, við vinnslu fréttarinnar.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert út á leikmenn sína og frammistöðu liðs síns að setja þegar liðið laut i lægra haldi fyrir Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Halldóri fannst frammistaðan hjá Breiðabliki verðskulda stig. 18. október 2025 21:51 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, hafði ekkert út á leikmenn sína og frammistöðu liðs síns að setja þegar liðið laut i lægra haldi fyrir Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Halldóri fannst frammistaðan hjá Breiðabliki verðskulda stig. 18. október 2025 21:51