Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 16:32 Magnea og Pawel ræddu málin í Sprengisandi í morgun. Bylgjan Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn. Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn.
Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira