Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Oddviti Sjálfstæðismanna í borginni vill skoða að tilkynna samninga borgarinnar við olíufélögin um fækkun bensínstöðva til ESA. Skýrsla innri endurskoðunar um samningana var birt í dag og segir oddvitinn mörgum spurningum enn ósvarað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira