Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2025 12:48 Ariarne Titmus vann til fernra verðlauna á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. getty/Christian Liewig Ástralski Ólympíumeistarinn Ariarne Titmus er hætt að keppa í sundi, aðeins 25 ára. Hún greindi frá ákvörðun sinni í tilfinningaríkri færslu á Instagram. Titmus varði titil sinn í fjögur hundruð metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í fyrra. Hún vann alls fern gullverðlaun á Ólympíuleikum, tvö í Tókýó 2021 og tvö í París í fyrra. Titmus vinnur þó ekki fleiri Ólympíugull því hún hefur sett punktinn aftan við sundferilinn. „Í dag hættir þú í keppnissundi. Þú eyddir átján árum í lauginni að keppa. Í tíu af þeim varstu fulltrúi lands þíns. Þú tókst þátt í tvennum Ólympíuleikum, og það sem meira er, þú vannst!!! Draumarnir sem þig dreymdi, þeir rættust allir. Þú afrekaðir meira en þú hélst nokkurn tíma að þú gætir og þú ættir að vera svo stolt,“ skrifaði Titmus á Instagram en þar birti hún bréf til sjálfs síns sem sjö ára barns. View this post on Instagram A post shared by Ariarne Titmus OAM (@ariarnetitmus_) „Þú ert nýorðin 25 ára og finnst rétti tíminn til að hætta í sundi. Eftirför var linnulaus og þú gafst allt sem þú áttir í hana. Þú gengur í burtu vitandi að þú snerir við hverjum steini, engin eftirsjá. Þú ert sátt og hamingjusöm. Það sem framundan er spennandi. Ný markmið, meiri tími með fólkinu sem þú elskar mest og tækifæri til að setja sjálfa þig í fyrsta sætið af heilum hug, ekki íþróttina þína.“ Fyrir tveimur árum gekkst Titmus undir aðgerð þar sem tvö góðkynja æxli voru fjarlægð úr eggjastokkum hennar. Titmus á heimsmetið í tvö hundruð metra skriðsundi, 1:52,23, en hún setti það sumarið 2024. Sund Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Titmus varði titil sinn í fjögur hundruð metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í fyrra. Hún vann alls fern gullverðlaun á Ólympíuleikum, tvö í Tókýó 2021 og tvö í París í fyrra. Titmus vinnur þó ekki fleiri Ólympíugull því hún hefur sett punktinn aftan við sundferilinn. „Í dag hættir þú í keppnissundi. Þú eyddir átján árum í lauginni að keppa. Í tíu af þeim varstu fulltrúi lands þíns. Þú tókst þátt í tvennum Ólympíuleikum, og það sem meira er, þú vannst!!! Draumarnir sem þig dreymdi, þeir rættust allir. Þú afrekaðir meira en þú hélst nokkurn tíma að þú gætir og þú ættir að vera svo stolt,“ skrifaði Titmus á Instagram en þar birti hún bréf til sjálfs síns sem sjö ára barns. View this post on Instagram A post shared by Ariarne Titmus OAM (@ariarnetitmus_) „Þú ert nýorðin 25 ára og finnst rétti tíminn til að hætta í sundi. Eftirför var linnulaus og þú gafst allt sem þú áttir í hana. Þú gengur í burtu vitandi að þú snerir við hverjum steini, engin eftirsjá. Þú ert sátt og hamingjusöm. Það sem framundan er spennandi. Ný markmið, meiri tími með fólkinu sem þú elskar mest og tækifæri til að setja sjálfa þig í fyrsta sætið af heilum hug, ekki íþróttina þína.“ Fyrir tveimur árum gekkst Titmus undir aðgerð þar sem tvö góðkynja æxli voru fjarlægð úr eggjastokkum hennar. Titmus á heimsmetið í tvö hundruð metra skriðsundi, 1:52,23, en hún setti það sumarið 2024.
Sund Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira