Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 09:30 Beau Greaves vann síðustu tvo leggina gegn Luke Littler og tryggði sér þar með sigur í viðureigninni og sæti í úrslitaleik HM ungmenna. getty/Ben Roberts Luke Littler, heimsmeistarinn í pílukasti, hrósaði Beau Graves í hástert eftir að hún sigraði hann, 6-5, í undanúrslitum HM ungmenna í gær. Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi. Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Littler vann World Grand Prix á sunnudagskvöldið og var svo mættur á HM ungmenna daginn eftir. Þar keppti hann meðal annars við Alexander Veigar Þorvaldsson frá Grindavík. Leikur þeirra í riðlakeppninni fór 5-2 fyrir Littler. Flestir töldu að Littler myndi eiga nokkuð greiða leið í úrslit HM ungmenna enda heimsmeistari fullorðinna og í 2. sæti á heimslistanum. En Graves var ekki á þeim buxunum og vann Littler í undanúrslitunum, 6-5. Ekki er þó hægt að segja annað en að Littler hafi spilað nokkuð vel því hann var með 107,40 í meðaltal í viðureigninni, gegn 105,02 hjá Graves. „Ég var með tvo tíu pílna leiki, klikkaði á þreföldum tólf til að ná níu pílna leik en gat samt ekki unnið,“ skrifaði Littler á Instagram í gær. „Vel spilað hjá Beau Graves og gangi henni sem allra best í Minehead. Þvílíkt hæfileikabúnt.“ "Some talent!" 💪Luke Littler reacts to being knocked out of the World Youth Championship in the semi-finals by Beau Greaves 🎯 pic.twitter.com/8zUL6ZsLEe— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) October 13, 2025 Hin 21 árs Graves mætir ríkjandi heimsmeistara ungmenna, Gian van Veen, í úrslitaleik HM ungmenna 23. nóvember. Hann fer fram fyrir úrslitaleik Players- meistaramótsins sama dag og verður sýndur beint í sjónvarpi.
Pílukast Tengdar fréttir Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17 Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02 Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13. október 2025 14:17
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13. október 2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13. október 2025 11:24