Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 18:47 Beau Greaves vann sjálfan heimsmeistara fullorðinna, Luke Littler, í dag. Getty/Ben Roberts Eftir að hafa unnið Alexander Veigar Þorvaldsson í hörkuleik á HM ungmenna í pílukasti í dag tapaði heimsmeistarinn Luke Littler í undanúrslitum gegn hinni 21 árs gömlu Beau Greaves, í mögnuðum leik. Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu. Pílukast Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Littler hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna síðustu misseri og varð heimsmeistari fullorðinna í byrjun þess árs, rétt að verða átján ára. Littler mætti óvænt á HM ungmenna, sem hann vann fyrir tveimur árum, degi eftir að hafa unnið Luke Humphries í úrslitaleik á World Grand Prix. Hann vann til að mynda Grindvíkinginn Alexander Veigar í riðlakeppninni í dag en þurfti að hafa fyrir 5-2 sigrinum. Í undanúrslitunum varð Littler hins vegar að játa sig sigraðan, í mögnuðum leik við Greaves sem er efsta kona heimslistans. Þarna mættust tvær vonarstjörnur pílukastsins og úr varð frábær viðureign. Littler komst í 4-2 og 5-4 en það var á endanum Greaves sem fagnaði 6-5 sigri og kom sér áfram í úrslitin í næsta mánuði. Frammistaða Littlers var ekkert til að kvarta yfir því hann átti tvo tíu pílna leggi og klikkaði á tvöföldum 12 fyrir níu pílna legg en frammistaðan var samt ekki nóg til að slá við Greaves sem var að meðaltali með 105 stig. Þetta er í fyrsta sinn sem Greaves vinnur Littler en þau mættust síðast á ProTour í ágúst. Hún getur nú orðið heimsmeistari ungmenna í fyrsta sinn sunnudaginn 23. nóvember. Greaves mætir Gian van Veen, ríkjandi meistara, í úrslitaleiknum en sá leikur fer fram á milli undanúrslita- og úrslitaleiksins á Players Championship lokamótinu.
Pílukast Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira