Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 14:17 Aryatara Shakya er ný gyðja sem bæði hindúar og búddistar í Nepal tilbiðja. AP/Niranjan Shrestha Nepalar völdu sér í gær nýja lifandi gyðju. Tveggja ára stúlka varð fyrir valinu og var hún borin frá heimili sínu í húsasundi í Katmandú, höfuðborg landsins, og flutt í hof. Þar mun hún búa þar til hún nær kynþroska. Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir. Nepal Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir.
Nepal Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira