Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 23:17 Mattias Nilsson er löngu hættur að keppa en getur samt leyft sér að fagna. Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti