Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 14:02 Jökull Tandri í Nauthólsvík þar sem hann tók á móti enska sundkappanum í fullum skrúða. Jökull Tandri Ámundason Dalverjagoði var á fundi lögréttu kvöldið 11. september kjörinn sem nýr staðgengill allsherjargoða. Hann hlaut vígslu sem Dalverjagoði 2023. Á vefsíðu Ásatrúarfélagsins segir að Jökull Tandri sé matreiðslu- og framreiðslumeistari að mennt með mikla reynslu af framkomu úr félagsstarfi. Hann er 35 ára gamall og er yngsti goði Ásatrúarfélagsins. Jökull Tandri var í viðtali við fréttastofu á mánudaginn þegar enskur sundgarpur lauk sundi sínu í kringum landið. Hann lýsti því hvernig Ásatrúarfélagið hefði aðstoðað Ross Edgley í aðdraganda 1600 kílómetra sundsins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammverjagoði var áður í hlutverki staðgengils en hún lét af starfi fyrr í sumar að eigin ósk og er henni þakkað fyrir vel unnin störf. Allsherjargoði er æðsti goði Ásatrúarfélagsins en félagið var stofnað árið 1972 og byggir á norrænni trúarhefð og siðum. Sveinbjörn Beinteinsson, skáldi og bóndi úr Breiðdal, gegndi stöðunni fyrtu tvo áratugina og næst á eftir honum kom Jörmundur Ingi Hansen í tæpan áratug. Frá árinu 2003 hefur Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld og hljóðfæraleikari gegnt embætti félagsins. Allsherjargoði leiðir helgiathafnir félagsins, stendur fyrir opinberum viðburðum eins og blótum og hjónavígslum. Rúmlega sex þúsund manns eru í Ásatrúarfélaginu samkvæmt tölum Hagstofunnar og hefur fjöldi meðlima rúmlega tvöfaldast undanfarinn áratug. Trúmál Vistaskipti Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Á vefsíðu Ásatrúarfélagsins segir að Jökull Tandri sé matreiðslu- og framreiðslumeistari að mennt með mikla reynslu af framkomu úr félagsstarfi. Hann er 35 ára gamall og er yngsti goði Ásatrúarfélagsins. Jökull Tandri var í viðtali við fréttastofu á mánudaginn þegar enskur sundgarpur lauk sundi sínu í kringum landið. Hann lýsti því hvernig Ásatrúarfélagið hefði aðstoðað Ross Edgley í aðdraganda 1600 kílómetra sundsins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammverjagoði var áður í hlutverki staðgengils en hún lét af starfi fyrr í sumar að eigin ósk og er henni þakkað fyrir vel unnin störf. Allsherjargoði er æðsti goði Ásatrúarfélagsins en félagið var stofnað árið 1972 og byggir á norrænni trúarhefð og siðum. Sveinbjörn Beinteinsson, skáldi og bóndi úr Breiðdal, gegndi stöðunni fyrtu tvo áratugina og næst á eftir honum kom Jörmundur Ingi Hansen í tæpan áratug. Frá árinu 2003 hefur Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld og hljóðfæraleikari gegnt embætti félagsins. Allsherjargoði leiðir helgiathafnir félagsins, stendur fyrir opinberum viðburðum eins og blótum og hjónavígslum. Rúmlega sex þúsund manns eru í Ásatrúarfélaginu samkvæmt tölum Hagstofunnar og hefur fjöldi meðlima rúmlega tvöfaldast undanfarinn áratug.
Trúmál Vistaskipti Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira