Sport

Dag­skráin í dag: Gísli Þor­geir og Ómar Ingi leika listir sínir

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Endurtekur Ómar Ingi leikinn frá því í 1. umferð?
Endurtekur Ómar Ingi leikinn frá því í 1. umferð? EPA/Christopher Neundorf

Handboltamennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða í beinni í dag.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 17.55 er leikur Magdeburg og Eisenach í efstu deild þýska handboltans á dagskrá. Um er að ræða leik í 2. umferð þýsku deildarinnar en í fyrstu umferð fór Ómar Ingi hreinlega á kostum.

Klukkan 23.30 er leikur Chicago Cubs og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×