Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. september 2025 12:47 Mynd úr safni. Nú þegar líður á haustið er varað við aukinni skriðuhættu. Vegagerðin Skriðuvakt Veðurstofu Íslands varar við aukinni skriðuhættu á Austurlandi sem rekja má til töluverðrar úrkomu og haustveðurs síðustu sólarhringa. Skriðuvaktin fylgist náið með mælitækjum sínum, einkum á Seyðisfirði og Eskifirði. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar. Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofunnar í dag. Þar segir að nú sé tekið að hausta en spáð er norðan- og norðaustlægum áttum með rigningu eða súld norðan og austanlands. Þá er spáð talsverðri úrkomu austur á fjörðum í dag og fram á morgundaginn. „Þó mestri ákefð sé spáð á Austfjörðum í dag er úrkoma í kortunum næstu daga víðast hvar á landinu og samhliða því fylgir auknar líkur á skriðuföllum, svo sem grjóthrun, aurskriður eða aurflóð í lækjarfarvegum. Þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum getur verið hætta á skriðum og grjóthruni á vegi,“ segir meðal annars í færslu Veðurstofunnar. Fólk er beðið að sýna aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum og horfi í kringum sig og þá er mælst til þess að fólk forðist að dvelja lengi innan og neðan vatnsfarvega. „Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er afstaðin. Þá hvetur stofnunin almenning til að tilkynna um skriður og grjóthrun sem það kann að verða vart við til skriðuvaktar Veðurstofunnar, annað hvort í síma 522-6000 eða með tölvupósti á netfangið skriduvakt@vedur.is. Ekki þykir verra ef myndir fylgja tilkynningum um skriður og grjóthrun auk tíma- og staðsetningar.
Náttúruhamfarir Veður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira