„Maður verður að telja það sterkt andlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 31. ágúst 2025 21:48 Höskuldur Gunnlaugsson í leiknum í kvöld. Paweł/Vísir Breiðablik sótti sterk stig í Víkina í kvöld þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Víkinga í stórleik 21. umferð Bestu deild karla í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. „Úr því sem komið var ef svo má segja, mér leið helvíti vel eftir fyrri hálfleikinn“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir jafnteflið í kvöld. „Skemmtilegur leikur og mér fannst við vera með þá ef svo má segja. Þetta var auðvitað fram og til baka ég átta mig alveg á því en svo kemur rauða spjaldið heldur snemma í seinni hálfleik og ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um það“ „Við fáum á okkur mark svo tilturlega snemma eftir það. Það krefst þá bara mikils karakters að koma til baka og klára leikinn í jafntefli úr því sem komið var, manni færri og búnir að lenda undir í Víkinni. Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik gerðu taktískar breytingar á sínu sem skilaði sér vel því þeir litu mjög vel út þrátt fyrir að vera einum færri í kvöld. „Ég er sammála. Þeir áttu ágætis föst leikatriði sem var svo sem það eina sem þeir ógnuðu með eftir það. Ef eitthvað er þá hefði maður bara viljað fara aðeins betur með skyndisóknirnar því þær voru alveg þó nokkrar og Gústi (Ágúst Orri) kemur nátturlega frábærlega inn í þetta og Davíð er við það að slotta honum fyrir“ „Frábærlega brugðist við hjá þjálfarateyminu og þeir sem að komu inn á gerðu ótrúlega vel og þeir sem höfðu verið að hlaupa hérna um allan völl. Maður verðu bara að taka úr þessu jákvætt hugarfar og jákvæð úrslit á erfiðum útivelli og manni færri“ Sterkt stig á erfiðum útivelli hjá Breiðablik og þeir eru enn vel inni í baráttunni um titilinn. „Já ekki spurning. Þetta er einn af erfiðustu útivöllunum þannig að ná í stig hérna manni færri er bara býsna gott“ sagði Höskur Gunnlaugsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
„Úr því sem komið var ef svo má segja, mér leið helvíti vel eftir fyrri hálfleikinn“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir jafnteflið í kvöld. „Skemmtilegur leikur og mér fannst við vera með þá ef svo má segja. Þetta var auðvitað fram og til baka ég átta mig alveg á því en svo kemur rauða spjaldið heldur snemma í seinni hálfleik og ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um það“ „Við fáum á okkur mark svo tilturlega snemma eftir það. Það krefst þá bara mikils karakters að koma til baka og klára leikinn í jafntefli úr því sem komið var, manni færri og búnir að lenda undir í Víkinni. Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik gerðu taktískar breytingar á sínu sem skilaði sér vel því þeir litu mjög vel út þrátt fyrir að vera einum færri í kvöld. „Ég er sammála. Þeir áttu ágætis föst leikatriði sem var svo sem það eina sem þeir ógnuðu með eftir það. Ef eitthvað er þá hefði maður bara viljað fara aðeins betur með skyndisóknirnar því þær voru alveg þó nokkrar og Gústi (Ágúst Orri) kemur nátturlega frábærlega inn í þetta og Davíð er við það að slotta honum fyrir“ „Frábærlega brugðist við hjá þjálfarateyminu og þeir sem að komu inn á gerðu ótrúlega vel og þeir sem höfðu verið að hlaupa hérna um allan völl. Maður verðu bara að taka úr þessu jákvætt hugarfar og jákvæð úrslit á erfiðum útivelli og manni færri“ Sterkt stig á erfiðum útivelli hjá Breiðablik og þeir eru enn vel inni í baráttunni um titilinn. „Já ekki spurning. Þetta er einn af erfiðustu útivöllunum þannig að ná í stig hérna manni færri er bara býsna gott“ sagði Höskur Gunnlaugsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira