Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 14:16 Elías Rafn Ólafsson verður eflaust í landsliðshópnum sem valinn verður í þessari viku. Getty/Craig Foy Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Elías og félagar fögnuðu 4-2 sigri gegn Silkeborg í dag en lentu samt 1-0 undir eftir hálftíma leik, þegar föst spyrna Julius Lorents Nielsen úr þröngri stöðu fór af Elíasi og inn. Midtjylland var þó fljótt að jafna metin og komið í 3-1 á 64. mínútu, og landaði sigri sem kom liðinu upp í 3. Sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, stigi á eftir toppliði FCK. Mikael á sigurbraut í Svíþjóð Félagi Elíasar úr íslenska landsliðinu, Mikael Anderson, fagnaði einnig sigri í dag, í sænsku úrvalsdeildinni, þegar Djurgården vann 1-0 gegn Brommapojkarna. Hlynur Freyr Karlsson var á bekknum hjá Brommapojkarna. Mikael lék allan leikinn fyrir Djurgården sem hefur ekki tapað síðan 13. júlí og aldrei tapað með Mikael í byrjunarliðinu. Liðið er í 8. sæti af 16 liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, með 31 stig eftir 21 leik, en Brommapojkarna eru sæti neðar með aðeins 23 stig. Jón Dagur í leit að fyrsta sigri Í Þýskalandi var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín í þýsku B-deildinni og spilaði fram á 67. mínútu, í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö. Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Elías og félagar fögnuðu 4-2 sigri gegn Silkeborg í dag en lentu samt 1-0 undir eftir hálftíma leik, þegar föst spyrna Julius Lorents Nielsen úr þröngri stöðu fór af Elíasi og inn. Midtjylland var þó fljótt að jafna metin og komið í 3-1 á 64. mínútu, og landaði sigri sem kom liðinu upp í 3. Sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, stigi á eftir toppliði FCK. Mikael á sigurbraut í Svíþjóð Félagi Elíasar úr íslenska landsliðinu, Mikael Anderson, fagnaði einnig sigri í dag, í sænsku úrvalsdeildinni, þegar Djurgården vann 1-0 gegn Brommapojkarna. Hlynur Freyr Karlsson var á bekknum hjá Brommapojkarna. Mikael lék allan leikinn fyrir Djurgården sem hefur ekki tapað síðan 13. júlí og aldrei tapað með Mikael í byrjunarliðinu. Liðið er í 8. sæti af 16 liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, með 31 stig eftir 21 leik, en Brommapojkarna eru sæti neðar með aðeins 23 stig. Jón Dagur í leit að fyrsta sigri Í Þýskalandi var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Herthu Berlín í þýsku B-deildinni og spilaði fram á 67. mínútu, í markalausu jafntefli við Darmstadt á útivelli. Hertha leitar því áfram að fyrsta sigri tímabilsins en liðið er með tvö stig eftir þrjár umferðir á meðan að Darmstadt er með sjö.
Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira